Fréttablaðið - 21.11.2015, Síða 55

Fréttablaðið - 21.11.2015, Síða 55
Markmiðið með öllum störfum hjá OK er að tryggja framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu til kröfuharðra viðskiptavina félagsins Söluráðgjöf netlausna Sala og ráðgjöf á netlausnum til viðskiptavina og aðstoð við vörustýringu. Þetta er frábært tækifæri fyrir ungan og einstakling sem hefur eldmóð og brennandi áhuga á tækni, vilja til að læra nýja hluti og þróast og þroskast í starfi. Ákjósanlegur aldur fyrir starfið er á bilinu 20-30 ár þar sem menntun getur verið allt frá góðu stúdentsprófi yfir í BS gráðu eða sambærilegt. Helstu verkþættir og ábyrgðarsvið • Sala og ráðgjöf • Þekkingaröflun á sviði netlausna • Miðlun á vöru- og lausnaþekkingu Þekking, menntun og reynsla • Þekking og reynsla á sölu og þjónustu • Þekking og áhugi á netbúnaði og lausnum • Nám sem nýtist í starfi • Góð þekking á MS Office forritum Færni og eiginleikar til þess að sinna starfinu • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Geta til að vinna undir álagi • Framúrskarandi þjónustulund Viðskiptastýring notendalausna Sala og ráðgjöf til viðskiptavina, aðstoð við vörustýringu og töluverð samskipti við erlenda birgja. Þetta er frábært tækifæri fyrir ungan og óreyndan einstakling sem hefur eldmóð og brennandi áhuga á tækni, vilja til að læra nýja hluti og þróast og þroskast í starfi. Ákjósanlegur aldur fyrir starfið er á bilinu 20-30 ár þar sem menntun getur verið allt frá góðu stúdentsprófi yfir í BS gráðu. Helstu verkþættir og ábyrgðarsvið • Sala og ráðgjöf • Samskipti og samvinna við birgja • Vörustýring • Miðlun á vöru- og lausnaþekkingu Þekking, menntun og reynsla • Þekking á sölu og þjónustu • Þekking á notendabúnaði og lausnum • Nám sem nýtist í starfi á sviði viðskipta, verk- og/eða tölvunarfræði eða sambærilegt • Góð þekking á MS Office forritum Færni og eiginleikar til þess að sinna starfinu • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Geta til að vinna undir álagi • Framúrskarandi þjónustulund Vinnustaðurinn Opin kerfi Opin kerfi sérhæfir sig í sölu á tölvubúnaði, ráðgjöf, hýsingu, skýjaþjónustu og innleiðingu lausna. Opin kerfi býður upp á krefjandi og skemmtilegan vinnustað þar sem starfsmenn eru hvattir til að vera sjálfstæðir í starfi og hafa áhrif á eigið starfsumhverfi. Opin kerfi hefur flatt stjórnskipulag sem styður við það jafningjasamfélag sem vinnustaðurinn einkennist af, óháð tegund starfa. Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknir ótskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember 2015 Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Sérfræðingur í netlausnum Sérfræðingur sinnir ráðgjöf og þjónustu á netkerfum til viðskiptavina. Þetta starf hentar einstaklingi með djúpa þekkingu á netlausnum, reynslu af markaðnum og sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni með skemmtilegu fólki. Helstu verkþættir og ábyrgðarsvið • Hönnun og ráðgjöf • Rekstur • Þarfagreining • Bilanagreining • Uppsetning Þekking, menntun og reynsla • BGP, MPLS, IS-IS, OSPF • IOS-XR, IOS-XE, IOS, ASA, NX-OS • Reynslu af stórum netkerfum • Cisco prófgráður (CCNA og hærra) Færni og eiginleikar til þess að sinna starfinu • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Geta til að vinna undir álagi • Gagnrýn hugsun Sérfræðingur á tækniborði Sérfræðingur sem sinnir rekstrarþjónustu til samningsbundinna viðskiptavina félagsins. Þetta starf er tækifæri fyrir einstakling sem hefur grunnþekkingu á stýrikerfum og útstöðvarekstri og hefur jafnframt reynslu af þjónustu og brennandi áhuga á upplýsingatækni. Ákjósanlegur aldur er 20 – 25 ár. Helstu verkþættir og ábyrgðarsvið • Rekstur á útstöðvum • Rekstur á miðlægum búnaði og þjónustum • Rekstur á hýsingarþjónustum • Skjölun aðgerða Þekking, menntun og reynsla • Víðtæk þekking á útstöðvarekstri • Þekking á Microsoft „Active Directory“ • Þekking á netkerfum • Þekking á „Open Source“ stýrikerfum • 1-2 ára reynsla í UT þjónustu (skilyrði) • Stúdentspróf Færni og eiginleikar til þess að sinna starfinu • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Geta til að vinna undir álagi • Framúrskarandi þjónustulund Einkenni OK týpunnar OK týpan er einstaklega sjálfstæð í vinnubrögðum, hefur mikinn metnað og er tilbúin að leggja mikið á sig til að ná árangri. Hún vill vera í sigurliðinu og hafa tækifæri til þess að móta starfsumhverfi sitt og hafa áhrif á þá upp- byggingu sem á sér stað hjá liðinu hennar. OK týpan er líka félagsvera sem nýtur sín vel í samhentum hópi þar sem allir leggjast á eitt og hún finnur sterkan samhljóm með gildum fyrirtækisins: Eitt lið, sigurvilji, heiðarleiki og opinn hugur. Ert þú OK týpan? Við leitum að hinum stórmerku og geysimetnaðarfullu OK týpum í herbúðir OK liðsins að Höfðabakka 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.