Fréttablaðið - 21.11.2015, Síða 57
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 21. nóvember 2015 9
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
Forstöðumaður búsetuþjónustu
Akraneskaupstaður auglýsir til umsóknar stöðu forstöðumanns í
búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk. Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni:
• Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð á rekstri búsetuþjónustunnar
• Yfirumsjón með gerð þjónustuáætlana og daglegri þjónustu
• Stjórnun starfsmannamála
• Samstarf við notendur þjónustunnar, aðstandendur og aðra
samstarfsaðila
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af stjórnun
• Reynsla af starfi með fötluðum
• Mikil færni í samskiptum
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Skipulagshæfni, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
Laun eru skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og
við komandi stéttarfélags. Fyrirspurnum um starfið skal beint til
Jóns Hróa Finnssonar í síma 433 1000 eða á netfangið jon.hroi.
finnsson@akranes.is.
Umsóknarfrestur er til 8. desember nk.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heima
síðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is.
Vegna mjög vaxandi umsvifa óskar
Gluggasmiðjan eftir vélamanni á sérhæfðar
framleiðsluvélar fyrir gluggaframleiðslu
Gluggasmiðjan er rótgróið fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í gluggaframleiðslu frá árinu 1947
Leitað er að vandvirkum starfsmanni sem hefur reynslu af vinnu við
glugga- og hurðasmíði. Unnið er bæði við framleiðsluvélar fyrir timbur og ál.
Gluggasmiðjan er leiðandi fyrirtæki á sviði glugga og útihurða,
er vel tækjum búin og hyggur á frekari framþróun í tækjabúnaði félagsins .
Frekari upplýsingar um starf ið veitir:
Gunnar Linnet, framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar, sími 577 5050.
Umsóknir sendist á postfangið gunnar@gluggasmidjan.is.
Vélamaður í gluggaframleiðslu
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna
Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 1.100 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbyggingu
og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug jafnt sem millilandaflug, auk
yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.
Starfið felst í gerð og eftirfylgni rekstraráætlana á flugleiðsögu-
sviði, skýrslugerð og úrvinnslu gagna svo eitthvað sé nefnt. Reynsla
af áætlanagerð og bókhaldi er nauðsynleg.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Bergþórsdóttir,
sérfræðingur á flugleiðsögusviði, ingibjorg.bergthorsdottir@isavia.is.
Sérfræðingur á skrifstofu flugleiðsögusviðs
Starfið felst í greiningu og mati á fjármála- og rekstrartengdri
áhættu, þátttöku í stefnumótun, skýrslugerð og úrvinnslu gagna
svo eitthvað sé nefnt. Gerð er krafa um háskólamenntun sem nýtist
í starfi og fimm ára starfsreynsla á sviði áhættustýringar að
lágmarki er nauðsynleg.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingi Erlingsson, deildarstjóri
fjárreiðudeildar, ingi.erlingsson@isavia.is.
Sérfræðingur í áhættustýringu
Umsóknarfrestur er til og með 6. desember Nánari upplýsingar og umsóknir á www.isavia.is/atvinna
1
5
-2
-2
6
5
7
-
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Við leitum að
fluggáfuðu fólki