Fréttablaðið - 21.11.2015, Síða 60
An excellent opportunity has arisen within the British Embassy
for a suitably qualified individual to join our Trade and Investment
team on a full time basis. We are seeking to recruit an
enterprising, results oriented MARKET ADVISER to deliver
business development projects for UK companies in the
Icelandic market.
Please visit https://www.gov.uk/government/world/
organisations/british-embassy-reykjavik/about/recruitment
for full information regarding the role.
Applications should be clearly marked with the job title and also
comprise: a covering letter of no more than 2 pages outlining
your motivation, an up to-date CV (max 3 pages) including the
names, and contact details of two referees.
Applications should be sent to jobapplications.isl@fco.gov.uk
and the email subject line must be formatted as follows: ISL501
The closing date for applications is Tuesday,
1 December 2015 (23:59 UK Time).
British Embassy Job Opportunity
UKTI Market Adviser
World Class óskar eftir
aðstoðarmanni í eldhús
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá til
gisli@worldclass.is fyrir 24. nóvember 2015.
World Class
Vinnutími:
100% starf í vaktavinnu.
Umsækjandi þarf að hafa mikinn áhuga
á matreiðslu, vera skipulagður og hafa góða
hæfileika í mannlegum samskiptum.
Íslenskukunnátta nauðsynleg.
Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
aðsoðarmaður-í-eldhúsi- nov 2015.pdf 1 11/19/2015 2:24:53 PM
Vík í
Mýrdal
Fjölskylduvænt
samfélag í fallegu
umhverfi.
Mýrdalshreppur er um 500
manna sveitarfélag. Í Vík er
öll almenn þjónusta svo sem
leik-, grunn-, og tónskóli,
heilsugæsla, dvalar- og
hjúkrunarheimili og frábær
aðstaða til allrar almennrar
íþróttaiðkunar.
Náttúrufegurð er rómuð í Vík
og nágrenni og samgöngur
greiðar allt árið. Ferða-
þjónusta er öflug og vaxandi í
sveitarfélaginu og fjölbreyttir
möguleikar á því sviði fyrir fólk
með ferskar hugmyndir.
Laus störf í Vík í Mýrdal:
Staða forstöðumanns/hjúkrunarforstjóra við Hjúkrunar- og
dvalarheimilið Hjallatún
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hjallatún er lítið og vinarlegt heimili með 12 hjúkrunarrýmum og
6 dvalarrýmum aldraðra.
Starfssvið:
• Forstöðumaður/hjúkrunarforstjóri veitir heimilinu forstöðu og ber ábyrgð á daglegum rekstri Hjallatúns.
• Forstöðumaður skipuleggur starfið og hefur faglega forustu á sviði hjúkrunar og ummönnunar á heimilinu.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Viðkomandi þar að hafa réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af rekstri og stjórnun á sviði öldrunarmála.
• Viðkomandi þarf að hafa góða færin í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt og skipulega.
Leitað er að einstaklingi með áhuga á öldrunarmálum og vilja til að takast á við krefjandi verkefni.
Laun skv. Kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Æskilegt er að viðkomandi starfsmaður geti hafið störf í janúar 2016.
Nánari upplýsingar um stöðu forstöðumanns veitir: Ásgeir Magnússon sveitarstjóri sveitarstjori@vik.is
eða í síma 4871210 – 8983340. Umsóknir skal senda til Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870, Vík.
Umsóknarfrestur er til 5. desember n.k.
Skrifstofumaður - bókari
Staða skrifstofumanns – bókara á skrifstofu Mýrdalshrepps er laus til umsóknar.
Starfssvið:
• Helstu verkefni eru við færslu bókhalds, símavörslu og móttöku á skrifstofu Mýrdalshrepps.
Hæfniskröfur:
• Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu á bókhaldsvinnu
• Viðkomandi þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt.
Laun skv. kjarasamningi hlutaðeigandi stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Æskilegt er að viðkomandi starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Helga Halldórsdóttir skrifstofustjóri myrdalshreppur@vik.is
eða í síma 4871210. Umsóknir skal senda til Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík.
Umsóknarfrestur er til 5. desember n.k.
Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík - Sími 487 1210
Vélstjóri
Faxaflóahafnir sf óska að ráða til starfa vélstjóra
frá og með 1. mars 2016 með starfsstöð í Reykjavík.
Starfið felst aðallega í vélstjórn á dráttarbátum Faxaflóahafna
sf. en einnig í afgreiðslu rafmagns, móttöku skipa og öðrum
tilfallandi störfum.
Nauðsynlegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi skilyrði:
• Hafi full vélstjórnaréttindi - VF 1
• Hafi sótt námskeið í Slysavarnarskóla Sjómanna
• Hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku
• Hafi góða tölvukunnáttu
Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi,
á Grundartanga og í Borgarnesi og sinna starfsmenn
Faxaflóahafna sf. verkefnum á þeim stöðum.
Unnið er alla virka daga 07:00 –17:00.
Umsóknir sendist Faxaflóahöfnum sf. Tryggvagötu 17, 121
Reykjavík merkt VÉLSTJÓRI fyrir 1. desember n.k. Þar sem í
gildi eru ákvæði laga um hafnarvernd þá er óskað eftir að
umsækjandi geti lagt fram sakavottorð.
Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður í síma 525-8900.
VERKEFNASTJÓRI Í FJÁRMÁLADEILD
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskiptafræða er skilyrði.
• Mjög góð tölvukunnátta og sérþekking á Excel er skilyrði.
• Reynsla af Dynamics NAV er æskileg.
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
• Reynsla af gerð og innleiðingu gæðakerfis er kostur.
• Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðhorf og lausnamiðuð hugsun er skilyrði.
• Skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum er skilyrði.
• Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig skipulega bæði í ræðu og riti
er skilyrði.
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2015.
Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu
umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is.
Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/lausstorf eða hjá Pétri J. Lockton,
fjármálastjóra í síma 525 6700. Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Sambands íslenskra sveitarfélaga og aðildarfélaga BHM.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið.
Virðing – jákvæðni – framsækni – umhyggja
Bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ - sími 525 6700 - mos@mos.is - www.mos.is