Fréttablaðið - 21.11.2015, Side 63

Fréttablaðið - 21.11.2015, Side 63
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 21. nóvember 2015 15 Við leitum að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum verslunarstjóra sem hefur gaman af mannlegum samskiptum. StarfSSvið: • Ábyrgð á rekstri verslunar • Samskipti við viðskiptavini og birgja • Umsjón með ráðningum starfsmanna og almennri starfsmannastjórnun í verslun • Ábyrgð á birgðahaldi í verslun sem og önnur tilfallandi störf. HæfniSkröfur: • Marktæk reynsla af stjórnun og starfs- mannahaldi hjá verslunar og/eða þjónustufyrirtækjum. • Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árverkni í hvívetna. Umsóknir ásamt ferliskrá sendist á umsokn@netto.is. Allar nánari upplýsingar veitir Falur J. Harðarson, starfsmannastjóri í síma 421-5400. Umsóknarfrestur er til og með 1. des. nk. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. NETTÓ BÚÐAKÓR VERSLUNARSTJÓRI Viltu vinna hjá Sjálfsbjargarheimilinu? Ertu sérhæfður starfsmaður, nemandi á heilbrigðissviði eða einstaklingur sem vilt breyta til? Við leitum til þín. Við leitum eftir starfsmönnum til aðhlynningarstarfa. Um er að ræða vaktavinnu, fullt starf eða hlutastarf, unnið er aðra hvora helgi. Nauðsynlegt er að tala íslensku. Við erum sveigjanleg og komum til móts við þig. Hafðu samband við Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur hjúkrunarforstjóra í síma 5500330 eða gudrun@sbh.is, sem allra fyrst. Í maí 2013, 2009, 2008 og 2006 tóku fulltrúar Sjálfsbjargar- heimilisins á móti viðurkenningu sem fyrirmyndarstofnun frá SFR – stéttarfélagi í almannaþjónustu, en heimilið hafði hafnað í þriðja og fjórða sæti í kjöri um „Stofnun ársins”. Í maí 2014 hafnaði Sjálfsbjargarheimilið í fyrsta sæti og varð þar með Stofnun ársins það ár. Rafvirkjar Þurfum að bæta við okkur rafvirkjum. Viðkomandi þarf að vera með hreint sakarvottorð, ábyrgur og stundvís. Vinsamlegast sendið umsóknir á godirmenn@godirmenn.is Rafvirkjar Þurfum að bæta við okkur rafvirkjum. Góð laun í boði fyrir góða menn. Einnig kemur til greina að taka nema. Vi samlegast sendið umsóknir á godirmenn@godirmenn.is eða hafið samband í síma 820 5900 Vantar þig þjálfara? • Þarftu að uppfæra ferilskrána? • Hvenær fórstu síðast í atvinnuviðtal? • Er launaviðtal á döfinni? • Kanntu að selja reynslu þína og virði? Vöxtur ráðgjöf | Markþjálfun Sími: 547 6060 | www.voxturradgjof.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.