Fréttablaðið - 21.11.2015, Side 124

Fréttablaðið - 21.11.2015, Side 124
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 15.11.15- 21.11.15 FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 ÞÚ FINNUR RÉTTA RÚMIÐ HJÁ OKKUR V E R Ð F R Á 581.500 K R. S T I L L A N L E G T R Ú M Tvær Infinity heilsudýnur, 90 x 200 cm. 15% A F S L ÁT T U R S E R TA R OYA LT Y H E I L S U R Ú M Stærð: 180 x 200 cm. 299.000 K R.* 359.900 K R. * Aukahlutur á mynd: höfuðgafl D Á S A M L E G J Ó L A G J Ö F F Y R I R Þ R E Y T TA FÆ T U R H E I L S U I N N I S KÓ R Heilsuinniskórnir sem laga sig að fætinum og dreifa þyngd jafnt um hann. Komnir aftur! 3.900 K R. 1 PA R 6.980 K R. 2 P Ö R 9.900 K R. 3 P Ö R T E M P U R O R I G I N A L Þessi veitir góðan stuðning. Hentar vel þeim sem sofa á hlið. T E M P U R C L O U D C O M F O R T Tilvalinn fyrir þá sem vilja Tempur stuðning en mýktina líka. 18.900 K R. 24.875 K R. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, viðraði opinberlega þá hugmynd í föstudagsviðtalinu í Frétta- blaðinu í gær, að mikill markaður væri fyrir Iceland Airwaves Gold. „Við erum jafn mikið til og allir aðrir, þess vegna held ég að þetta geti verið vel framkvæmanlegt. Það er svo mikill fjársjóður í þessum hópi. Hann getur svo margt,“ segir Þór- unn. Hún segir bréfum og fyrirspurnum hafa rignt inn síðan viðtalið birtist og að mikil stemning sé í fólki fyrir að mæta á slíka hátíð. „Hugmyndin kviknaði þegar ég var í heim- s ó k n hjá dóttur minni í Dan- m ö r ku , þ a r sem hún býr í litlum bæ og þar iðaði allt af lífi vegna tónlistarhá- tíðar, þar sem stílað var inn á aldurshópinn fimmtíu og fimm plús. Þá hugsaði ég með mér, ja hérna, af hverju gerum við ekki eitthvað svona? Svo þegar Airwaves var um daginn þá hugsaði ég, núna búum við til Airwaves Gold fyrir eldri borgara. Tina Turner mætir, David Bowie og þessir karlar sem eru enn að og Jaggerinn,“ útskýrir Þórunn og stendur á því fastar en fótunum að hreyfing og félagslíf sé máttarstólpi alls fólks, og ekki séu eldri borgarar þar undanskildir. Hún rök- styður mál sitt enn frekar með því að benda á að Félag eldri borgara hafi vart undan við að standa fyrir danskennslu og dansleikjum. „Við erum enn á lífi, ég vil nú bara undirstrika það.“ Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, segist alveg vera í stuði fyrir svona hugmynd. „Ég er náttúrulega alveg að ná aldursmörk- unum og veit ekki hvort ég á að vera móðgaður eða taka hugmyndinni fagn- andi. Ég er reyndar orðinn afi þannig að auðvitað er ég í stuði fyrir svona hugmynd.“ Aðspurður hvort hann þekki til hátíða sem gætu verið fyrir- mynd Airwaves Gold svarar Grímur því til að í svipinn muni hann ekki eftir slíku, en bendir á að vissulega séu til hátíð- ir sem dragi að sér eldri gesti. „Sunnudagurinn á Roskilde var lengi vel, og er kannski enn, svo- leiðis. Þar sem ókeypis er fyrir eldri en 55 ára. Síðan hef ég sótt hátíð í Kanada sem heitir Hillside og aldurinn var breiðari en við þekkjum. En ég man ekki eftir 55 plús hátíð. Fólk sem er í stuði fyrir svona á bara að kýla á þetta.“ En til hvaða tónlistarfólks yrði litið hýru auga í þessu samhengi? „Ég held að tímabilið 1960-1975 sé mjög fast í blóðinu á þessari kynslóð sem nú flokkast sem eldri borgarar. Það væri gaman að sjá Friðrik Ómar og Bjarna Ara taka Elvis Presley eða Tom Jones. Svo er búið að endurvekja Queen, og ég veit þeir verða í Svíþjóð í mars, ég gæti vel hugsað mér að sjá þá á Airwaves Gold,“ segir Þórunn á meðan Grímur tekur svo til orða: „Það fersk- asta á markaðnum hverju sinni. Stones eru ekki bestir þó þeir hafi verið það 1966. Það er óþarfi að stoppa í Glaumbæ eða á Sirkus bara af því að það var skemmtilegt þar 1967 og 2004. Halda áfram.“ gudrun@frettabladid.is Grímur í stuði fyrir Iceland Airwaves Gold „Ég er reyndar orðinn afi þannig að auðvitað er ég í stuði fyrir svona hugmynd,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, um tónlistarhátíð sérsniðna að eldri borgurum. Þórunn Sveinbjörnsdóttir hefur brennandi áhuga á málefnum eldri borgara og ítrekar að um sé að ræða fólk sem enn er á lífi og það langi til að skemmta sér. ÉG er náttúruLeGA ALveG Að ná ALdurs- mörkunum oG veIt ekkI hvort ÉG áAð verA móðG- Aður eðA tAkA huGmyndInnI fAGnAndI. Grímur Atlason framkvæmdastjóri Iceland Airwaves „Þetta kom verulega á óvart, við vorum ekki einu sinni búnir með lagið,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari hljóm­ sveitarinnar Kaleo, sem nú á lag í spánnýjum þáttum HBO úr smiðju sjálfs rokk­ hundsins Micks Jagger og Martins Scorsese stjörnu­ leikstjóra, og mun Terence Winter sömuleiðis koma að skrifum. Lagið prýðir nú þegar auglýsingar þátt­ anna, sem heita Vinyl og eru væntanlegir til sýningar í febrúar á næsta ári. „Ég var með lagið Skólarapp á heilanum allan leikinn,“ segir varnar­ maðurinn Ragnar Sigurðsson, um leik Hollands og Íslands í undankeppni EM. Ragnar opinberaði þetta í bók sem Björn Bragi Arnarsson gefur út og ber titilinn Áfram Ís­ land! Hún fjallar um afrek karla­ lands­ liðsins í knatt­ spyrnu. „Það var einfaldlega magnað að spila fyrir svona rosalega marga á hverju kvöldi. Líkaminn er kannski kominn heim, en hausinn er líklega ekki væntanlegur til baka fyrr en um helgina," segir Katrína Mogensen söngkona Mammút. Sveitin er nýkomin heim úr Evrópu­ túr með Of Monst­ ers And Men. „Þetta er ekki það fyrsta feminíska sem ég tek mér fyrir hendur og ekki það síðasta,“ segir Una Torfadóttir, aðalhöfundur ljóðsins Elsku stelpur, sem leiddi Hagaskóla til sigurs í árlegri hæfileikakeppni grunnskól­ anna, Skrekk, á mánudags­ kvöldið. Atriðið vakti mikla at­ hygli í vik­ unni. 2 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r80 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.