Fréttablaðið - 22.07.2017, Síða 27

Fréttablaðið - 22.07.2017, Síða 27
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 2 . J Ú L Í 2 0 1 7 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Framkvæmdastjóri Starfs- og ábyrgðarsvið: • Daglegur rekstur og umsjón með fjármálum • Reikningshald og ársuppgjör • Áætlanagerð • Samningagerð og eftirfylgni með samningum • Starfsmannamál • Yfirsýn með starfsstöðvum fyrirtækisins Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, viðskiptafræði og stjórnun • Reynsla af stjórnun í framleiðslufyrirtæki er kostur • Víðtæk þekking og reynsla af rekstri og stjórnun • Þekking og áhugi á markaðsmálum • Leiðtogahæfni, frumkvæði og metnaður • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Kynningarbréf ásamt ferilskrá fylgi umsókninni þar sem fram koma ítarlegar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst nk. Ístex leitar að öflugum framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri fyrirtækisins, framsýnum og drífandi einstaklingi sem fær það verkefni að halda öflugri uppbyggingu fyrirtækisins áfram. Ull íslensku sauðkindarinnar hefur lagað sig að veðurfari og aðstæðum frá landnámi. Hún hefur haldið hita á íslensku þjóðinni í gegnum aldirnar og er einstök á heimsvísu. Ístex er ullarvinnslufyrirtæki með höfuðstöðvar í Mosfellsbæ, sem hefur verið starfrækt frá árinu 1991. Ístex er eina fyrirtækið á Íslandi sem safnar ull beint frá bændum og vinnur úr henni lopa og band. Fyrirtækið rekur ullarþvottastöð á Blönduósi og spunaverksmiðju í Mosfellsbæ. Vörur fyrirtækisins eru seldar um allan heim í gegnum umboðsaðila. Undir vörumerki Ístex, Lopa, er t.a.m. seldur Léttlopi, Plötulopi, Álafosslopi, Einband og Bulky Lopi. Fyrirtækið framleiðir einnig vélprjónaband og stendur fyrir útflutningi á óunninni ull og framleiðslu ullarteppa. Rekstrartekjur fyrirtækisins á árinu 2016 voru um 920 milljónir kr. og hjá því störfuðu á milli 40 og 50 starfsmenn. PANTONE 410 C PANTONE cool gray 10 PANTONE 424 C PANTONE 405 C PANTONE 7530 C CMYK C=40 M=45 Y=50 K=15 CMYK C=0 M=0 Y=Z K=15 CMYK C=0 M=0 Y=2 K=50 CMYK C=40 M=35 Y=40 K=40 CMYK C=0 M=15 Y=35 K=40 ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 52 6 4 7/ 17 Leiðakerfisstjórnun er hluti af fjármálasviði Icelandair. Megin hlutverk leiðakerfisstjórnunar er að þróa og viðhalda leiðakerfi félagsins. Forstöðumaður leiðakerfisstjórnunar er hluti af stjórnendateymi Icelandair sem er stöðugt að leita leiða til að bæta rekstur félagsins með betri þjónustu, sveigjanleika og frumkvæði að leiðarljósi. STARFSLÝSING I Þróun á leiðakerfi Icelandair til skemmri og lengri tíma. I Greining og útreikningar á nýjum og fyrirhuguðum áfangastöðum félagsins. I Skoða nýja markaði og greina eftirspurn og tækifæri. I Samskipti og samningar við flugvelli, bæði á núverandi og fyrirhuguðum nýjum áfangastöðum. I Samstarf við aðrar deildir. HÆFNISKRÖFUR I Háskólapróf í verk-, tækni-, eða viðskiptafræði. I Greiningarhæfni og færni með tölulegar og fjárhagslegar upplýsingar. I Góðir stjórnunarhæfileikar. I Hæfni til að vinna í hóp. I Vönduð og nákvæm vinnubrögð. I Frumkvæði og dugnaður. Nánari upplýsingar veita: Hlynur Elísson I framkvæmdastjóri fjármálasviðs I hlynur@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I mannauðsstjóri aðalskrifstofu I starf@icelandair.is Svali Björgvinsson I framkvæmdastjóri mannauðssviðs I svali@icelandair.is + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 11. ágúst 2017. Við leitum að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í líflegu starfsumhverfi. Starfsmanni með framúrskarandi samskiptahæfileika og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi í alþjóðlegu umhverfi. Starfsvettvangur er í höfuðstöðvum Icelandair í Reykjavík. ANCHORAGE TAMPA PHILADELPHIA CHICAGO SEATTLE PORTLAND VANCOUVER GENEVA DENVER MINNEAPOLIS / ST. PAUL TORONTO MONTREAL ORLANDO WASHINGTON D.C. NEW YORK JFK & NEWARK BOSTON HALIFAX HELSINKI STOCKHOLM OSLO GOTHENBURG COPENHAGEN BILLUND HAMBURG FRANKFURT MUNICH PARIS ORLY & CDG MILAN BARCELONA MADRID TRONDHEIM BERGEN STAVANGER AMSTERDAM LONDON HEATHROW & GATWICK EDMONTON BIRMINGHAM MANCHESTER GLASGOW BELFAST ZURICHBRUSSELS ICELAND ABERDEEN FORSTÖÐUMAÐUR LEIÐAKERFISSTJÓRNUNAR ICELANDAIR Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.