Fréttablaðið - 22.07.2017, Síða 34

Fréttablaðið - 22.07.2017, Síða 34
 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . J Ú L Í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R Ert þú að leita að okkur? Í leikskólann Öskju vantar starfsfólk inn í okkar frábæra starfsmannahóp. Við bjóðum upp á einstaklega gott starfsumhver byggt á Hjallastefnunni. Skólinn er á einum fallegasta stað í Reykjavík og okkar starf einkennist af jákvæðni og gleði. Har þú áhuga á að sækja um, sendu þá póst á askja@hjalli.is eða hringdu í síma 820-1986 Hægt er að sækja beint um á vef skólans askja.hjalli.is (veldu Umsóknir) Heilbrigðisstofnun Vestfjarða VIRÐING + SAMVINNA + TRAUST + JÁKVÆÐNI Staða fjármálastjóra hjá Heilbriðgisstofnun Vestfjarða Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVest) auglýsir til umsóknar stöðu fjármálastjóra frá 1. september nk. eða eftir samkomulagi. Um er að ræða 80 - 100% stöðugildi. Fjármálastjóri ber ábyrgð á fjármálum stofnunarinnar gagnvart forstjóra og framkvæmdastjórn og er yfirmaður bókhalds- og launaskrifstofu. Ráðið verður í stöðuna til fimm ára í senn. Næsti yfirmaður er forstjóri. Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Hefur umsjón með fjármálum stofnunar og daglegum rekstri • Annast og ber ábyrgð á gerð fjárhags- og rekstraráætlana • Ber ábyrgð á og hefur eftirlit með launavinnslu og bókhaldi • Annast tölfræðiúrvinnslu og hefur eftirlit með rekstri deilda • Sinnir innra eftirliti, rýni og greiningarvinnu • Er tengiliður stofnunar við viðskiptaaðila og stofnanir • Getur gengið í störf undirmanna ef þörf krefur • Seta í samstarfsnefnd stofnunar við gerð stofnana- samninga Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði fjármála, viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Þekking og/eða reynsla í gerð fjárhags- og rek- straráætlana • Þekking á bókhaldi og launavinnslu • Hæfni í tölfræði og úrvinnslu gagna • Reynsla af fjársýslukerfinu ORRA (Oracle) er æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Vilji og áhugi til að taka þátt í þróun og uppbyggingu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða • Frumkvæði, heiðarleiki og nákvæmni eru mikilvægir kostir Starfsstöð aðalskrifstofu HVest er á Ísafirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín B. Albertsdóttir, forstjóri HVest, netf.; kba@hvest.is, s: 4504500 eða 8668696. Umsóknum skal skilað rafrænt á netfangið; kba@hvest.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst 2017. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa u.þ.b. 250 manns, en stofnunin veitir almenna heilbrigðisþjónustu á þremur sviðum, heilsugæslu- hjúkrunar- og sjúkrasviði. Heil- brigðisumdæmið nær yfir sveitarfélögin, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhrepp, Ísafjarðarbæ, Bolungarvíkurkaupstað og Súðavíkurhrepp. Torfnes - 400 Ísafjörður | Sími 450 4500 | Fax 4504522 | www.hvest.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sjúkraliði Landspítali, blóð- og krabbam.lækn. Reykjavík 201707/1218 Móttökuritari Heilsugæslan Árbæ Reykjavík 201707/1217 Deildarstjóri launadeildar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201707/1216 Launafulltrúi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201707/1215 Aðstoðarskólameistari Framhaldsskólinn á Húsavík Húsavík 201707/1214 Fjármálastjóri Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201707/1213 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201707/1212 Sjúkraliðar Landspítali, bráðalyflækningadeild Reykjavík 201707/1211 Sérfræðingur í landuppl.kerfum Póst- og fjarskiptastofnun Reykjavík 201707/1210 Starfsmaður í matsal Landspítali, matsalur Reykjavík 201707/1209 Starfsmaður í eldhús Landspítali, framleiðslueldhús Reykjavík 201707/1208 Starfsmaður á sölulager Landspítali, lager Reykjavík 201707/1207 Matreiðslumaður Landspítali, framleiðslueldhús Reykjavík 201707/1206 Matartæknir Landspítali, framleiðslueldhús Reykjavík 201707/1205 Geislafræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201707/1204 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Austurlandi Vopnafjörður 201707/1203 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Austurlandi Neskaupstaður 201707/1202 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Austurlandi Egilsstaðir 201707/1201 Þroskaþjálfi/sérkennari Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201707/1200 Starfsmaður á heilsugæslu Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201707/1199 Lögfræðingur í vettv.athugunum Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201707/1198 Skólaritari og stuðningsfulltrúi Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201707/1197 Félagsráðgjafi Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201707/1196 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, taugalækningadeild Reykjavík 201707/1189 Deildarstjóri Landspítali, erfða- og sam.læknisfr. Reykjavík 201707/1183 Yfirlæknir Landspítali, erfða- og sam.læknisfr. Reykjavík 201707/1182 Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Landspítali, móttökugeðdeild Reykjavík 201707/1178 Félagsráðgjafi Landspítali, blóð- og krabbam.lækn. Reykjavík 201707/1175 Sjúkraliði Landspítali, sérh. endurh.geðdeild Reykjavík 201707/1174 Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Landspítali, sérh. endurh.geðdeild Reykjavík 201707/1173 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, sérh. endurh.geðdeild Reykjavík 201707/1172 Hjúkrunarnemi Landspítali, sérh. endurh.geðdeild Reykjavík 201707/1171 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, Miðst. um sjúkraskrárár. Kópavogur 201707/1170 Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.