Fréttablaðið - 22.07.2017, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 22.07.2017, Blaðsíða 39
FASTEIGNIR 15 L AU G A R DAG U R 2 2 . J Ú L Í 2 0 1 7 Hólaberg 84 íbúð 213 - 111 Rvk. Opið hús fimmtudag 27. júlí kl. 17:00 – 17:30 FYRIR ELDRI BORGARA - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU - INNANGENGT Í GERÐUBERG Góð 2ja herbergja íbúð fyrir eldri borgara, auk stæðis í bílageymslu. Eignin er samtals 69,2 fm. að meðtaldri geymslu. Yfirbyggðar svalir. Viðhaldslétt lyftuhús. Mynddyrasími. Laus fljót- lega. Í tengibyggingu menningarmiðstöðvarinnar í Gerðubergi er bókasafn, einkarekið mötuneyti þar sem eldri borgarar geta keypt niðurgreiddan mat, föndurherbergi með ýmis námskeið í boði o.fl. Verð: Tilboð. Allar nánari uppl. veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali S: 893 1819, eggert@fasteignasalan.is OPI Ð H ÚS Eggert Ólafsson lögg. fast. s. 893 1819 eggert@fasteignasalan.is Suðurlandsbraut 52 108 Reykjavík Sími 533 6050 Faxnr. 533 6055 www.hofdi.is Fyrir fólk á fasteigna- markaði Húsafell - Stórglæsilegt sumarhús. Stórglæsilegt 180 fm sumarhús að meðtöldu gesta húsi á þessum eftirsótta og fallega stað. Fjögur herbergi, 3 baðherbergi, stofur og fl. Stór verönd með heitum potti. Til afhendingar strax. Húsið stendur á fallegum stað í skóginum. Verð 59,9 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali. asmundur@hofdi.is, gsm 895 3000. Sterkt og þekkt nafn á Suðurlandi í miðri hringiðu vaxandi ferðaþjónustu. Góð velta og afkoma. Veitingahúsið er mjög vel tækjum búið og tekur 50 gesti í sæti. Hægt að bæta við sal og fjölga sætum ef vill. Spennandi sóknarfæri í rekstri. Ný og góð útiaðstaða og næg bílastæði. Um er að ræða sölu á fyrirtækinu, nafni þess, rekstri, tækjum og lausafé. Veitingahúsið er í eigin húsnæði, 214,4 fm og lóð 1.000 fm. Hægt er að kaupa húsið eða gera langtíma leigusamning. Útiaðstaðan (aflokaður sólpallur) liggur inn á næstu lóð, Hvolsveg 27. Sú fasteign sem er ágætt einbýlishús104 fm. með þremur svefnherbergjum á 1.000 fm lóð er einnig í eigu sama aðila og hægt að kaupa það eða gera um það leigusamning. Fyrir væntanlegan kaupanda eru því ýmsir möguleikar í boði. Skipti skoðuð. Í dag er Hvolsvegur 27 í útleigu til starfs- manna veitingastaðarins. Allar nánari upplýsingar um fyrirtækið og fasteignirnar veitir Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali s: 864-8090 eða snorri@fasteignasalan.is Gallerý Pizza, Hvolsvelli Veitingahús með langa og trausta rekstrarsögu á Hvolsvelli Skólavörðustígur 101 REYKJAVÍK Verslun í miðbænum. Lager og góður leigusamningur fylgir sem gildir til 2024 með forleigurétt. Hægt er að kaupa, verslun lager og leigusamning eða einungis lei- gusamning. STÆRÐ: 68,6 fm FJÖLDI HERBERGJA: 2 TILBOÐ Heyrumst Gunnar Valsson Sölufulltrúi 699 3702 gunnar@fastlind.is Heyrumst Hannes Steindórsson Löggiltur fasteignasali Sölustjóri 699 5008 hannes@fastlind.is Melgerði 18 200 KÓPAVOGUR FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ 4-5 HERBERGJA EFRI SÉRHÆÐ MEÐ SÉRGARÐI OG BÍLSKÚR Í VESTUR- BÆ KÓPAVOGS. STÆRÐ: 133,7 fm FJÖLDI HERBERGJA: 4-5 59.900.000 Heyrumst Gunnar Valsson Sölufulltrúi 699 3702 gunnar@fastlind.is Heyrumst Hannes Steindórsson Löggiltur fasteignasali Sölustjóri 699 5008 hannes@fastlind.is OPIÐ HÚS 24. júlí 17:30-18:00 Þú ert ráðin/n! FAST Ráðningar Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum www.fastradningar.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.