Fréttablaðið - 24.09.2016, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 24.09.2016, Blaðsíða 52
5 . N Ó V E M B E R í S m á r a l i n d Vertu með okkur frá upphafi Afgreiðslustörf Við leitum að áhugasömum og lífsglöðum einstaklingum til starfa á kaffihúsi Krispy Kreme. Bæði fullt starf og hlutastörf eru í boði – Unnið er á vöktum. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund • Stundvísi • Góð mannleg samskipti og snyrtimennska • Íslenskumælandi Framleiðsla Starfsmenn munu vinna náið með framleiðslustjórum, viðhalda nákvæmu birgðaplani ásamt öðrum verkefnum sem falla undir framleiðslu. Viðkomandi þarf að geta unnið á stórar og smáar vélar sem notaðar eru við framleiðslu kleinuhringja. Mikil ábyrgð fylgir þessu starfi og unnið er á 2-2-3 vöktum. Hæfniskröfur: • Reynsla af matvælaframleiðslu kostur en ekki skilyrði • Nákvæm vinnubrögð og vinnusemi • Geta til þess að vinna undir álagi • Fylgt heilbrigðisreglum • Góð mannleg samskipti og snyrtimennska • Íslenska ekki skilyrði Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur biðjum við þig að senda ferilskrá á tölvupóstfangið storf@krispykreme.is. Umsóknarfrestur er til 30. september. Krispy Kreme hóf starfsemi sumarið 1937 en þá hafði Bandaríkjamaðurinn Vernon Rudolph kynnst bestu kleinuhringjum sem hann hafði smakkað og falast eftir uppskrift- inni frá frönskum matreiðslumanni sem bjó í New Orleans. Með uppskriftina í farteskinu leigði hann húsnæði í Winston-Salem og hóf að selja Krispy Kreme kleinuhringi í mat- vöruverslanir í hverfinu. Í dag eru yfir 1.100 Krispy Kreme staðir í heiminum og sama uppskriftin enn notuð, enda óþarfi að breyta því sem er jafn bragðgott og ljúffengt. Uppvaskarar Leitum að öflugum uppvaskara til að vinna í framleiðslu- rými og undir stjórn framleiðslustjóra. Unnið er á vöktum. Hæfniskröfur: • Stundvísi og dugnaður • Geta til þess að vinna undir álagi • Góð mannleg samskipti og snyrtimennska • Íslenska ekki skilyrði /KrispyKremeIS #KrispyKremeIS Vaktstjórar Við leitum að skipulögðum og drífandi einstaklingum í fullt starf. Reynsla úr sambærilegu starfi æskileg. Aðeins 24 ára og eldri koma til greina. Vaktstjóri ber ábyrgð á þjónustu, verkferlum, verkstjórn og þjálfun starfsfólks. Hæfniskröfur: • Skipulags- og leiðtogahæfileikar • Rík þjónustulund • Góð mannleg samskipti og snyrtimennska • Almenn tölvukunnátta • Íslenskumælandi Kaffibarþjónar Elskar þú kaffi? Við leitum að áhugasömum kaffiunnendum í störf kaffibarþjóna. Störfin felast í sölu og framleiðslu á kaffidrykkjum. Starfsmenn munu fara á námskeið og fá ítarlega kennslu í kaffigerð. Unnið er á 2-2-3 vöktum. Hæfniskröfur: • Nákvæm vinnubrögð • Rík þjónustulund • Góð mannleg samskipti og snyrtimennska • Reynsla af kaffibarþjónastörfum kostur en ekki skilyrði • Íslenskumælandi Skreytingameistarar Ertu listamaður? Við leitum að fólki með áhuga á bakstri og skreytingum til að vinna í framleiðslu Krispy Kreme. Unnið er náið með framleiðslustjórum og öðrum starfsmönnum. Bæði fullt starf og hlutastörf eru í boði – Unnið er á vöktum Hæfniskröfur: • Reynsla af bakstri og skreytingum kostur en ekki skilyrði • Nákvæm vinnubrögð og skipulagning • Fylgt heilbrigðisreglum • Góð mannleg samskipti og snyrtimennska • Íslenska ekki skilyrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.