Fréttablaðið - 24.09.2016, Blaðsíða 54
| AtvinnA | 24. september 2016 LAUGARDAGUR14
Sérfræðingur á sviði
matvælafræði
BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd í samstarfi
við Háskólann á Akureyri óskar eftir að ráða sérfræðing
á sviði matvælafræði eða einstakling með sambærilega
menntun. Umsækjanda er ætlað að styðja frumkvöðlastarf
í matvælavinnslu sem sett verður upp í tengslum við
rannsóknastofu BioPol ehf, sjá um samskipti við opinbera
leyfisveitendur og taka þátt í þróunarverkefnum fyrirtækis-
ins. Starfstöð viðkomandi verður á Skagaströnd.
Hæfniskröfur:
• Háskólagráða í fyrrgreindum fræðigreinum.
• Reynsla af þróunarstarfi í matvælavinnslu er kostur.
• Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð.
Umsóknarfrestur er til og með 15. október nk.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og meðmælendur berist BioPol ehf.,
Einbúastíg 2, 545 Skagaströnd.
Nánari upplýsingar veitir:
Halldór G. Ólafsson halldor@biopol.is framkvæmdastjóri
í síma 452-2977 eða 896-7977
ICELAND RECRUITMENT
Your key to Iceland recruitment
Breskir smiðir, kranamenn, JCB vélamenn
tilbúnir til vinnu um allt Ísland.
alan@icelandrecruitment.is Alan s. 775 7336
Hluti af daglegu lífi
www.n1.is facebook.com/enneinn
VR-15-025
Ertu ferskur og framtakssamur?
Verkefnastjóri veitingasölu hjá Nesti
Með Nesti hefur N1 aukið áherslu á ferskleika og holla
valkosti í veitingasölu. Starfræktir eru veitingastaðir með
eldhúsi á tíu Nestisstöðvum um land allt. Við leitum að
verkefnastjóra til að þróa þetta verkefni áfram.
Hæfniskröfur:
Við leitum að hæfileikaríkri fagmanneskju með jákvætt viðhorf,
þekkingu á matargerð og getu til að miðla henni til samstarfsfólks.
Menntun í faginu og reynsla af stjórnun er æskileg.
Í boði er:
Framtíðarstarf eða tímabundin verkefnastjórnun í skemmtilegu
og fjölskylduvænu vinnuumhverfi með fjölbreyttum áskorunum.
Umsóknir óskast sendar
á www.n1.is merktar
„Verkefnastjóri veitingarekstur“.
Umsóknarfrestur er til
og með 8. október 2016.
Við hvetjum fólk af báðum
kynjum til að sækja um starfið
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.