Fréttablaðið - 24.09.2016, Blaðsíða 62
| AtvinnA | 24. september 2016 LAUGARDAGUR22
Saumastofa/ fataviðgerða-verkstæði á
höfuðborgarsvæðinu til sölu.
Farsæll rekstur í 15 ár.
Stór og tryggur viðskiptavinahópur, allt frá
Suðurnesjum til Akraness.
Allar nánari upplýsingar í síma 8474684
Verkjalausnir Sjúkraþjálfun og heilsuráðgjöf óskar
eftir að leigja út herbergi í heilsumiðstöðinni frá
og með 3.október. Víkurhvarf 1. 203 kópav.
Uppl. í s. 855 3866 Guðjón, og s. 820 3535 Eiríkur.
KJARNA - ÞVERHOLTI 2
• 270 MOSFELLSBÆ
• SÍMI: 586 8080
• FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Kleifar – Vestmannaeyjum
616,6 m2 atvinnuhúsnæði á 8.767 m2 lóð við Kleifar 1 á hafnar-
svæðinu í Vestmannaeyjum. Byggingarreitur er skráður 40X160 m.
eða 6.400 m2. Á lóðinni stendur 616,4 m2 stálgrindarhús með fjórum
innkeyrsluhurðum, sem skiptist í stórann vinnusal, eldhús og starfs-
mannaaðstöðu. Á efri hæðinni eru skrifstofur og salerni. V. 220 m.
Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali
FRAMKVÆMDASJÓÐUR
FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR
EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI
FYRIR ÁRIÐ 2017
Framkvæmdasjóðurinn styrkir verkefni sem
uppfylla a.m.k. eitt af eftirfarandi skilyrðum:
1. Verkefnið er til uppbyggingar, viðhalds og
verndunar mannvirkja og náttúru á ferða-
mannastöðum í eigu opinberra aðila eða á
náttúruverndarsvæðum.
2. Verkefnið er til framkvæmda sem varða öryggi
ferðamanna og verndun náttúru á ferðamanna-
stöðum í eigu opinberra aðila jafnt sem
einkaaðila.
3. Verkefnið er til undirbúnings- og hönnunarvinnu
sem er nauðsynleg vegna framkvæmda á
ferðamannastöðum eða á náttúruverndarsvæðum
skv. liðum 1 og 2.
Áherslur og ábendingar til umsækjenda:
• Mótframlag styrkhafa miðast að jafnaði við 20%
af kostnaði þegar styrkhafi er sveitarfélag eða
einkaaðili. Styrkir til svæða í eigu eða umsjón
ríkisins eru veittir án kröfu um mótframlag.
• Styrkur greiðist út í samræmi við starfsreglur
sjóðsins. Sjá nánar á www.ferdamalastofa.is/
umsoknir.
• Áherslur er varða skipulag og hönnun, útlit
og gæði mannvirkja og merkinga má sjá á
www.ferdamalastofa.is/umsoknir.
Allar umsóknir skulu innihalda:
a. Verkefnislýsingu sem lýsir hugmyndinni með
rökstuddum og skýrum hætti.
b. Kostnaðar- og verkáætlun.
c. Skriflegt samþykki allra landeigenda og/eða
umsjónaraðila.
d. Ef sótt er um styrk fyrir byggingu mannvirkja
eða til annarra framkvæmda þá verður
samþykkt deiliskipulag, fullnaðarhönnun og
framkvæmdaleyfi að liggja fyrir.
e. Ef sótt er um styrk til skipulags- og hönnunar-
vinnu þá verður að fylgja skriflegt samþykki
sveitarstjórnar og/eða skipulagsfulltrúa
viðkomandi sveitarfélags.
Hverjir geta sótt um:
Öllum sem hagsmuna eiga að gæta er frjálst
að sækja um styrk að uppfylltum ofangreindum
skilyrðum.
Hvar ber að sækja um:
Umsóknum er skilað rafrænt í gegnum
Þjónustugátt Ferðamálastofu sem aðgengileg er
á www.ferdamalastofa.is/umsoknir og þar er einnig
að finna nánari upplýsingar um umsóknaferlið.
P
O
R
T
h
ön
nu
n
Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500
Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Sími 535 5500
Umsóknarfrestur:
Umsóknarfrestur er frá og með 3. október til miðnættis 25. október 2016.
Umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535-5500 eða með vefpósti.
framkvaemdasjodur@ferdamalastofa.is
Náms- og rannsóknarstyrkur
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir
umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2016.
Styrkurinn nemur 1.200.000 kr.
Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að
rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi.
Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum
atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða
hluta Suðurlands.
Umsóknarfrestur er til 6. nóvember næstkomandi.
Nánari upplýsingar á
www.fraedslunet.is og www.hfsu.is
Sími: 420-4050
es@es.is
Hafnargata 50
230 Reykjanesbær
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteigna- og sjkipasali
Til leigu: fallegt atvinnuhúsnæði í hjarta Sandgerðisbæjar.
Um er að ræða u.þ.b. 170 m2 skrifstofuhúsnæði sem stendur á
um 2.000 m2 lóð og hýsti áður útibú Landsbankans og Póstsins.
Húsnæðið skiptist í anddyri, stóran sal, skrifstofu, geymslur,
salerni og eldhús. Húsnæðið lítur vel út bæði að utan sem
innan og býður upp á marga möguleika á nýtingu, til að mynda
fyrir starfsemi tengdri ferðaþjónustu.
Einnig mætti nýta eignina sem íbúðarhúsnæði. Næg bílastæði.
Nánari uppl. í s: 420-4050 eða á es@es.is
Tækifæri í Sandgerði
Ertu að leita
að talent?
Við finnum
starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is
bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is
Flétturimi 33 112 Reykjavík
Íbúð
36.900.000
4 herbergi
Endaíbúð á jarðhæð
Davíð fasteignasali 897 1533
117 fm Stór sólpallur
Opið hús sunnudaginn 25. sept. kl. 14:00 - 14:30