Fréttablaðið - 26.02.2014, Side 14

Fréttablaðið - 26.02.2014, Side 14
26. febrúar 2014 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 14TÍMAMÓT Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, VALDIMAR SÆVAR HALLDÓRSSON skipstjóri, Eyjaholti 3, Garði, varð bráðkvaddur laugardaginn 15. febrúar. Útför hans fer fram frá Útskálakirkju fimmtudaginn 27. febrúar kl. 15.00. Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnafélag Íslands. Ingibjörg Bragadóttir Halldór Kristinn Valdimarsson Jocelyn Doroon Helga Birna Valdimarsdóttir Unnur Katrín Valdimarsdóttir Ingunn Rós Valdimarsdóttir Arnmundur Sigurðsson og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, BOGEY KRISTÍN DAGBJARTSDÓTTIR er látin. Jarðarför hennar mun fara fram í kyrrþey. Sigurður Kr. Sigurðsson Erla Möller Margrét Guðlaug Sigurðardóttir Þórir Steingrímsson Óttarr Þór Sigurðsson Guðrún Tinna Valdimarsdóttir Arnþrúður Dögg Sigurðardóttir Sindri Páll Kjartansson Sigurður Kristinn Sigurðsson Stefanía Steinarsdóttir Sigurður Þórisson Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EINAR ÁRNASON frá Vík í Mýrdal, síðast til heimilis að Brákarhlíð, dvalar- og hjúkrunarheimili í Borgarnesi, lést laugardaginn 22. febrúar. Útförin fer fram frá Hjallakirkju í Kópavogi föstudaginn 28. febrúar kl. 13.00. Helga Einarsdóttir Karl Magnús Kristjánsson Arna Einarsdóttir Konráð Konráðsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁSDÍS BJARNADÓTTIR frá Suðureyri við Tálknafjörð, Laugarnesvegi 87, sem lést 16. febrúar, verður jarðsungin frá Langholtskirkju mánudaginn 3. mars kl. 13.00. Þórey Magnúsdóttir Bjarni Eiríkur Magnússon Jóna Þórdís Magnúsdóttir Salvar Guðmundsson Guðmundur Sigurður Magnússon Einar Magnússon Gunnhildur Konráðsdóttir Magnús Ásgeir Magnússon Heiða Hringsdóttir Kristján Magnússon Ásdís Ásgeirsdóttir og fjölskyldur þeirra. Davíð útfararstjóri Jóhanna Erla guðfræðingur útfararþjónusta Óli Pétur útfarars jt óri 551 3485 • udo.is Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HÓLMFRÍÐUR FINNSDÓTTIR frá Straumfjarðartungu, andaðist sunnudaginn 23. febrúar. Hún verður jarðsungin frá Fáskrúðarbakkakirkju föstudaginn 28. febrúar kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarsjóð Brákarhlíðar í Borgarnesi. Valgeir Ingólfsson Jóhanna Þ. Björnsdóttir Guðbjörg Ingólfsdóttir Gunnar Ragnarsson Finnur Ingólfsson Guðríður Ebba Pálsdóttir Páll Ingólfsson Brynja Þórhallsdóttir Þórður Ingólfsson Haraldur Ingólfsson Steinunn Ingólfsdóttir Helgi Valur Friðriksson Baldur Ingólfsson Guðrún Helga Helgadóttir ömmu- og langömmubörn. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, HAFSTEINS SIGURÞÓRSSONAR Eyktarsmára 8, Kópavogi. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki líknardeildar LSH og Karítasar fyrir kærleiksríka umönnun. Ingibjörg Birna Þorláksdóttir Sigurþór N. Hafsteinsson Laufey Hafsteinsdóttir Bjarni Hauksson barnabörn og langafabörn. Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn brann, í fyrra skiptið, þennan dag árið 1794. Hún var síðan endurreist en brann aftur árið 1884. Kristjánsborg hýsti áður danska kóngafólkið en eftir brun- ann 1794 flutti það yfir í Amalíuborg. Nú hýsir Kristjánsborg framkvæmda-, löggjafar- og dómsvaldið í Danmörku. Þingið á þó flest sætin í höllinni. Hvergi annars staðar í heiminum þekkist það að meginstoðir stjórnkerfisins séu hýstar í einu og sömu byggingunni. Höllin státar af þremur ólíkum stefnum í arkitektúr sem rekja má til brunanna tveggja árin 1794 og 1884. Aðalbygging hallarinnar er þó mun yngri, eða frá árinu 1928, og er hún byggð í síð-barokkstíl. ÞETTA GERÐIST 26. FEBRÚAR 1794 Kristjánsborg brennur „Við erum að fara að leika mikið af til- tölulega nýju efni sem við ætlum að fara með í hljóðver á næstunni,“ segir Andrés Þór Gunnlaugsson, gítarleikari ASA tríósins sem kemur fram á næstu tónleikum Múlans á Björtuloftum í Hörpu sem fram fara í kvöld. ASA tríóið er skipað miklum fag- mönnum í tónlistargeiranum og varð eiginlega til fyrir tilviljun, þegar Andrés Þór hóaði í Agnar Má Magnús- son og Scott Mclemore fyrir lítið gigg á djasshátíð Reykjavíkur 2005. Hafa þeir getið sér gott orð síðan fyrir túlkun á afar fjölbreyttu efni, meðal annars frá Jimi Hendrix, Fionu Apple, John Coltr- ane og Thelonious Monk. „Við tökum þó bara frumsamið efni í kvöld þó að við höfum tekið efni eftir aðra áður. Við höfum meðal annars leikið efni eftir Red Hot Chili Peppers,“ segir Andrés léttur í lundu. Tónleikarnir eru eins og fyrr segir tónleikar á vegum djassklúbbsins Múlans og fara fram í Björtuloftum í Hörpu. „Þetta er nýr tónleikastaður sem hýsir tónleika Múlans. Mér líst vel á hann og ég held að það geti orðið ansi flott og góð djassstemning þarna.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. Það kostar 1.500 krónur inn og 1.000 krónur fyrir námsmenn og eldri borg- ara en miðasalan fer fram á Midi.is. gunnarleo@frettabladid.is Íslenskur djass frum- fl uttur í Björtuloft um ASA tríóið er á leið í hljóðver og ætlar að prufukeyra nýtt og fj ölbreytt frumsamið efni á tónleikunum í kvöld. Sveitin er ánægð með Björtuloft sem tónleikastað. ÍSLENSKUR DJASS ASA tríóið ætlar að frumflytja nýjan og íslenskan djass í Björtuloftum í kvöld. MYND/DANÍEL STARRASON ASA tríóið er skipað miklum fagmönnum í tónlistargeiranum og varð eiginlega til fyrir tilviljun, þegar Andrés Þór hóaði í Agnar Már Magnússon og Scott Mclemore fyrir lítið gigg á djasshátíð Reykja- víkur 2005. Andrés Þór Guðlaugsson gítarleikari

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.