Fréttablaðið - 26.02.2014, Side 22

Fréttablaðið - 26.02.2014, Side 22
FÓLK|FERÐIR FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 Það tekur innan við klukkustund að aka frá Baltimore til Washington. Ástæða þess að Baltimore varð fyrir valinu er að ódýrara er fyrir kvikmynda- fyrirtæki að taka þar upp en í Washing- ton DC. Sumar senurnar í þáttunum eru gerðar í yfirgefnum húsum í borginni. Þættirnir fjalla um amerísk stjórnmál, innsta kjarnann í Hvíta húsinu, klæki og pólitíska refskák auk persónulegra erfið- leika í einkalífi aðalleikendanna. Kevin Spacey fer með aðalhlutverkið í þáttunum en meðleikari hans, Robin Wright, hlaut Golden Globe-verðlaunin nýlega fyrir bestan leik. Ferðamenn sem eru á leið til Baltimore geta farið um götur sem þekktar eru úr þáttunum, en þeir munu þó ekki finna veitingahúsið Freddys BBQ þar sem sá staður er ekki til. Hann var þó settur upp fyrir þættina í niðurníddu húsi á Greenmount Avenue 2605, en þar er hægt að skoða húsið að utanverðu. Heimili Francis Underwoods í þátt- unum má sjá á 2605 Park Avenue númer 2605 og íbúð Zoe er á 6 East Preston Street. Nokkrir staðir eru vel þekktir í þáttunum og eru til í raunveruleikanum, til dæmis Red Maple, þar sem Zoe Barnes fær sér oft drykk eftir vinnu. Sögupersón- urnar Francis og Zoe hittast oft leynilega í Listasafni Baltimore og senur sem eiga að gerast á blaðinu The Washington Her- ald eru teknar þar sem einu sinni var The Baltimore Sun. Óperuhúsið er í raun Lyr ic-óperuhúsið í Baltimore. Allt sem fram fer innanhúss í Hvíta húsinu er tekið upp í stúdíói. Aðra staði sem koma við sögu er alla að finna í Baltimore. Netflix framleiðir House of Cards og voru allir þættirnir í hverri þáttaröð settir á netið í einu lagi svo áhorfendur gætu horft á þá að vild. Önnur sería Spilaborgar er nú sýnd á RÚV. SPILABORGIN ER Í BALTIMORE Í SPORUM KEVIN SPACEY House of Cards, Spilaborg, er vinsæl þáttasería í sjónvarpi. Látið er að því liggja í þáttunum að tökur fari fram í Washington DC. Svo er ekki því Baltimore varð fyrir valinu hjá framleiðendum þáttanna. HOUSE OF CARDS Stórleikarinn Kevin Spac ey fer með aðal- hlutverk í þáttunum sem eru mjög vinsælir. FREDDYS BBQ Þessi niðurníddu hús voru meðal annars notuð fyrir veitinga- húsið Freddys BBQ í þáttunum. Daglegt álag á fæturna, svo sem það að ganga á háhæluðum skóm og ganga mikið, getur haft í för með sér sprungur á hælum, harða húð eða þurra fætur. „Þurr eða hrjúf húð myndast vegna skorts á raka í efsta lagi yfir- húðarinnar. Því er mikilvægt fyrir húðina að fá raka til að viðhalda mýkt sinni og teygj- anleika,“ segir Magðalena S. Kristjánsdóttir, vörumerkja- stjóri hjá Hall- dóri Jónssyni, sem flytur inn Scholl-fótavör- urnar. „Þegar eitthvað í um- hverfi okkar truflar það að húðin fái nægan raka get- ur það valdið því að hún þornar. Þykk og hörð húð myndast við stöðugt álag, svo sem nudd eða núning, sem húðin verður fyrir í langan tíma. Sprungur á hælum myndast þegar þurr og hörð húð verður fyrir álagi því hún er ekki eins teygjanleg og mjúk og venjuleg húð.“ Scholl býður upp á ýmis fótakrem við þessum vandamálum. „Kremin eru ýmist til að mýkja húðina og gefa henni raka eða fjarlægja harða húð sem getur valdið sársauka og óþægindum.“ KREM TIL AÐ MÝKJA FÆTURNA HALLDÓR JÓNSSON EHF. KYNNIR Álag á fæturna getur haft í för með sér harða húð og þurra og sprungna hæla. Scholl-fótakremin geta lagað ýmiss konar húðvandamál. Þau mýkja húðina og gefa henni raka og fjarlægja harða húð sem getur valdið óþægindum. SCHOLL-FÓTAVÖRUR Magðalena S. Kristjáns- dóttir, vörumerkjastjóri hjá Halldóri Jónssyni, segir Scholl-fótavörurnar sem fyrirtækið flytur inn vera lausn á margs konar húðvandamálum. MYND/VALLI HÆLAKREM Á SPRUNGNA HÆLA Hælakremið lagar og bætir hrjúfa og sprungna hæla þannig að munur er sjáanlegur á aðeins þremur dögum. Húð- in á hælunum verður slétt og sveigjanleg á aðeins einni viku. Kremið inniheldur karbamíð sem hjálpar húðinni að endur- nýja sig og hindrar myndun nýrra sprunginna hæla á sem náttúrulegastan hátt. STIFTI Á SPRUNGNA HÆLA Stifti fyrir sprungna hæla er einföld og áhrifarík lausn gegn sprungnum hælum. Mýkir og endurheimtir mjúka og slétta hæla frá fyrsta degi. Auðvelt er að bera á hælinn án þess að klístrast. Sýnilegur árangur á aðeins viku. Hægt að nota stiftið til að fyrirbyggja mynd- un á sprungnum hælum og til að viðhalda þeim mjúkum og sléttum. SCHOLL-KORNAKREM SEM FJARLÆGIR HRJÚFA HÚÐ Kornakrem fjarlægir þurra og dauða húð og gefur húðinni raka. Kremið inniheldur nátt- úruleg vikurkorn og ávaxta- sýrur sem fjarlæga hrjúfa og harða húð fljótt og vel. Kremið gerir fæturna mjúka og slétta og hjálpar til við endurnýjun húðarinnar. SCHOLL-KREM SEM MÝK- IR HART SKINN Mýkjandi krem fyrir hart skinn, tilvalið til að fjar- lægja stór svæði af þykkri harðri húð. Kremið inniheldur salisýru sem brýtur niður og fjarlægir dauðar húðfrumur og mjólkursýru sem gefur húðinni raka og mýkir hana. SCHOLL MOISTURISING KREM SEM VIÐHELDUR MÝKT OG RAKA Í HÚÐINNI Rakagefandi krem sem smýgur djúpt inn í húðina og skilur fæturna eftir mjúka og vel nærða. Rakastig fótanna hækkar um áttatíu prósent og helst þannig í sólarhring. Sjá fleiri myndir á Allar peysur 5000 kr í dag PEYSUSPRENGJA Í FLASH

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.