Fréttablaðið - 28.05.2016, Page 26

Fréttablaðið - 28.05.2016, Page 26
Kórinn Múltíkúlti kemur fram í Hörpu í dag. Fréttablaðið/SteFán Fjölmenningu verður fagnað í Reykjavík í dag þegar Fjöl menningar­dagurinn verður haldinn hátíðlegur.Þetta er í áttunda sinn sem dagurinn er haldinn og fjölmarg­ ir listamenn taka þátt í honum. „Í fyrra var metþátttaka, yfir 15 þúsund manns komu og tóku þátt á einn eða annan hátt,“ segir Jóna Vigdís Krist­ insdóttir, verkefnastjóri hjá Mann­ réttindaskrifstofu Reykjavíkur sem stendur fyrir Fjölmenningardeginum. Deginum verður fagnað í fyrsta skipti í Hörpu í ár. „Við höfum verið í Ráðhúsinu og Iðnó en það var orðið of þröngt svo að við fengum Hörpuna í ár þannig að allir geta tekið þátt.“ Dagskráin hefst með skrúðgöngu frá Hallgrímskirkju sem Dagur B. Egg­ ertsson borgarstjóri fer fyrir og setur daginn svo formlega klukkan 13. Burtséð frá veðri og vindum má búast við miklu fjöri í göngunni en fjölmargar hljóm­ sveitir, danshópar og aðrir listahópar taka þátt. Skrúðgangan endar svo í Hörpu þar sem markaður hefst klukk­ an 14. Þar verður fjöl­ þjóðlegur markaður þar sem kynnt verður handverk, matur, hönnun og menning frá yfir 60 sýningaraðilum. Skemmtidagskrá hefst svo í Fjölmenningunni fagnað Fjölmenningardagurinn er haldinn í áttunda sinn í Reykjavík í dag. 15 þúsund manns létu til sín taka í fyrra og var þá talað um metþátttöku. Brotið er blað í sögu dagsins en honum verður fagnað í sjálfri Hörpu í fyrsta skipti. Í fyrra var metþátt- taka, yfir 15 þúsund manns komu og tóku þátt á einn eða annan hátt. Viktoría Hermannsdóttir viktoria@frettabladid.is Hörpu klukkan 14.30. Þar verður meðal annars á boðstólum jap­ anskur trommuhópur, HopTrop Balkandans, kínversk tónlistarat­ riði, taílensk dansatriði. Bollywood­ kennsla, taekwondo­sýningar, dans og stórbrotin gleði. Þá munu þjóð­ þekktir skemmtikraftar láta til sín taka á sviði Kaldalóns, krakkarnir í Amabadama, Jóhanna Ruth sigur­ vegari Ísland Got Talent og söng­ konan Hildur. Gunnar Sigurðsson Hraðfréttamaður tekur sér stöðu kynnis og má vissulega gera ráð fyrir að gestir muni skemmta sér konunglega. Þar verður líka hægt að hlusta á kórinn Múltíkúltí sem er skipaður meðlim­ um úr mörgum ólíkum menningarheimum, svo eitthvað sé nefnt. Jóna segir að búast megi við mikilli stemmingu. „Það myndast alltaf skemmtileg stemming og mikil gleði á þessum degi.“ amabadama 2 8 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R26 h e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð helgin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.