Fréttablaðið - 28.05.2016, Qupperneq 35
fólk
kynningarblað 2 8 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R
Laus við hnerrann
með ofnæmisLjósi
Williams & Halls kynnir Bólgueyðandi ljósameðferð gegn einkennum
ofnæmiskvefs er nú möguleg með Bionette ofnæmisljósinu.
Óskar K. Guðmundsson er ánægður með Bionette. „Ég tel að þeir sem heyja þá baráttu sem fylgir því að kljást við þessa
árvissu óværu ættu óhikað að ganga til liðs við þau okkar sem böðum okkur í ljósi Bionette,“ segir Óskar.
Ótölusettur fjöldi
ofurhnerra eru
minningar einar. Ég tel að
þeir sem heyja þá baráttu
sem fylgir því að kljást við
þessa árvissu óværu ættu
óhikað að ganga til liðs
við þau okkar sem böðum
okkur í ljósi Bionette.
Óskar K. Guðmundsson
Bionette ofnæmisljós er byltingar
kennd vara sem notar ljósameð
ferð (phototherapy) til að draga
úr einkennum ofnæmiskvefs (hey
mæði) af völdum frjókorna, dýra,
myglu og rykmaura. Meðferðin
er án þekktra aukaverkana og al
gjörlega lyfjalaus. Bion ette tækið
er klínískt prófað og styður fjöldi
rannsókna við árangurinn af notk
un ljóssins. Með því að nota ljós
tækni (narrow band light 630 nm
LED ljós) dregur tækið úr ein
kennum ofnæmis kvefs eins og
hnerra, kláða, nefrennsli, nef
stíflu, höfuðverk og tárvotum
augum.
(ofnæmis)Ljósið í Lífi mínu
Óskar K. Guðmundsson, fisk
sali hjá fiskbúðinni Hafbergi,
hefur þjáðst af frjókorna og
dýra ofnæmi í langan tíma. Hann
prófaði Bionette og fann um leið
hvernig létti á önduninni. „Nokk
ur undanfarin ár hef ég leitast
við að finna mér hentugan banda
mann í baráttu minni við frjó
kornaofnæmi og önnur óþægindi
því tengd. Það er óhætt að fullyrða
að leit minni að þessu ljósi hafi
lokið þegar ég fann Bionette of
næmisljósið. Óveðursský á himni
tilheyra nú fortíðinni og ótölu
settur fjöldi ofurhnerra er minn
ingar einar. Ég tel að þeir sem
heyja þá baráttu sem fylgir því
að kljást við þessa árvissu óværu
ættu óhikað að ganga til liðs við
þau okkar sem böðum okkur í ljósi
Bionette,“ segir Óskar.
en hvernig virkar tækið?
Eosinophilar, ein gerð af hvít
um blóðkornum, finnst í auknum
mæli í nefslímhúð hjá þeim sem
fá ofnæmiskvef. Ljósstyrkurinn
í Bionette dregur úr ofnæmisvið
bragði í nefinu með því að hafa
áhrif á myndun þessara hvítu
blóðkorna og dregur þannig úr
bólguviðbragði.
Ljósinu er stungið upp í nas
irnar, kveikt á því og haft þang
að til það slokknar. Meðferð
in tekur um fjórar mínútur.
Tækið á að nota tvisvar til þrisv
ar á dag við upphaf einkenna
en síðan eftir þörfum. Bionette
hentar öllum sex ára og eldri.
Nánari upplýsingar má finna á
Face book-síðu Bionette Ísland en
þar er hægt að sjá hvaða apótek
eru með tækið til sölu. Umboðs-
aðili Bionette á Íslandi er Williams
& Halls.
NÝT
T
LÍF
RÆ
NT
OFU
RFÆ
ÐI
Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana
Lífrænt
rauðrófuduft
í hylkjum
„Í kjölfar hjartaáfalls
rauk kólester ólið
upp úr öllu valdi.
Rauðrófu hylkin
hjálp uðu mér að ná
Jóhannes S. Ólafsson, útgerðarmaður
og skipstjóri
því niður í eðlilegt horf á örfáum
mánuðum. Auk þess hef ég
minnkað lyfin við sykursýki II um
helming eftir að ég byrjaði að
taka þau inn.“
„Beetroot
hefur gefið
mér aukna
orku í
íþróttum
Kristbjörg Jónsdóttir,
zumbakennari og hlaupari
og losað mig bæði við
hand- og fótkuldann.“