Fréttablaðið - 28.05.2016, Page 42

Fréttablaðið - 28.05.2016, Page 42
| AtvinnA | 28. maí 2016 LAUGARDAGUR2 Glamour er íslenskt tímarit gefið út af Condé Nast og 365 en tímaritið heldur einnig úti vefsíðunni Glamour.is. Viltu Vera með í Glamour teyminu? Glamour leitar að öflugum einstaklingi í stöðu auglýsinga- og markaðsstjóra hjá tímaritinu. um er að ræða 100% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. reynsla í auglýsinga sölu og markaðsmálum er æskileg. Viðkomandi þarf að hafa • Menntun og reynslu á sviði markaðssmála og í sölustörfum • Frumkvæði og metnað • Vinna vel í teymi • Vera ábyrgðarfullur • Góða tölvukunnáttu Starfið felur í sér að halda utan um auglýsingasölu í blaðið og á vefinn, hafa yfirumsjón með markaðsetningu Glamour og sjá um dreifingarmál og áskriftir ásamt ritstjóra. Frekari upplýsingar veitir ritstjóri Glamour Álfrún Pálsdóttir: alfrun@glamour.is Áhugasömum er bent á að senda umsóknir á glamour@glamour.is. Vilt þú vera? Verkefnastjóri Staðlaráð Íslands er vettvangur hagsmunaaðila til að vinna að stöðlun og notkun staðla á Íslandi. Ráðið starfar á grundvelli laga um staðla og Staðlaráð Íslands nr. 36/2003. Staðlaráð stendur fyrir námskeiðum og veitir ráðgjöf, upplýsingar og þjónustu um hvaðeina er lýtur að stöðlum og stöðlun. Jafnframt sér Staðlaráð um sölu staðla frá fjölmörgum staðlastofnunum. Nánar um fyrirtækið www.stadlar.is Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf í rafmagnsverkfræði, tæknifræði, eða sambærileg menntun. Reynsla af verkefnastjórnun. Þekking og áhugi á stöðlum. Þekking á upplýsingatækni og rekstri tölvukerfa er æskileg. Góðir samskiptahæfileikar. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. � � � � � � � � � � � � � Staðlaráð óskar eftir því að ráða verkefnastjóra í fjölbreytt og áhugavert starf á sviði raftækni og upplýsingatækni. Viðkomandi gefst tækifæri til að taka þátt í og fylgjast með helstu nýjungum á þessu sviði í gegnum erlent samstarf. Capacent — leiðir til árangurs Starfssvið Umsjón með faglegri vinnu varðandi stöðlun á sviði raf- tækni, upplýsingatækni og véltækni og kynningu á því starfi. Umsjón með þátttöku í tæknilegu staðlastarfi á vegum CENELEC og IEC. Ritari Rafstaðlaráðs, Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni og Fagstjórnar í véltækni. Þátttaka í erlendu samstarfi er tengist stöðlum. Umsjón með tölvukerfi Staðlaráðs. Þátttaka í öðrum stöðlunarverkefnum. Umsóknarfrestur 5. júní Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/2963 Vilt þú vera? Framkvæmdastjóri Félagið Búmenn var stofnað með það að mark miði að byggja og reka búsetu réttar íbúðir fyrir félagsmenn sína. Félags svæðið nær til landsins alls og hefur fé­ lagið lokið bygging um íbúða í 13 sveitar félögum víðs vegar um land. Félagið er opið öllum, bæði ein­ stak lingum og sam tökum. Sérstakt félagsnúmer veitir félags manni, sem náð hefur 50 ára aldri, rétt til kaupa á búmannaíbúð án tillits til núverandi búsetu. Bú menn leggja áherslu á vandaðar full búnar íbúðir á hag kvæmu verði. Lögð er áhersla á gott aðgengi þannig að fólk geti búið í íbúðunum eins lengi og kostur er og á hentugt skipulag í nálægð við þjónustu. Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfinu, menntun á sviði viðskipafræði kostur. Reynsla af rekstri, fjármálum og stjórnun. Reynsla af stefnumótunarvinnu og breytingastjórnun. Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku, kunnátta í einu Norðurlandamáli kostur. Góð tölvukunnátta. Drifkraftur, frumkvæði, útsjónarsemi og hugmyndaauðgi. Leiðtogahæfileikar, jákvætt viðmót og færni í samskiptum. � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 5. júní Búmenn óska eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Um fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða. Capacent — leiðir til árangurs Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/2962 Starfssvið: Daglegur rekstur og stjórnun. Gerð og eftirfylgni áætlana sem og ábyrgð og umsjón með bókhaldi og uppgjörum. Stefnumótunarvinna og markmiðasetning. Ábyrgð og umsjón með markaðsmálum. Samskipti við félagsmenn og búseturétthafa. Undirbúningur stjórnarfunda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.