Fréttablaðið - 28.05.2016, Síða 55

Fréttablaðið - 28.05.2016, Síða 55
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 28. maí 2016 15 Leikskólinn Skerjagarður Bauganesi 13 101 Reykjavík. Við erum að leita að metnaðarfullum og jákvæðum matráð sem hefur brennandi áhuga að elda góðan og nærinaríkan mat. Framtíðarstarf í boði frá og með 1.ágúst. Skerjagarður er einkarekinn leikskóli þar sem gleði og frumkvæði eru í fyrirrúmi. Umsókn og frekari upplýsingar sendist á netfangið skerjagardur@skerjagardur.is eða í síma 848-5213 Sóldís Traust og öflugt fyrirtæki með fjölbreytt og krefjandi verkefni óskar eftir að ráða rafvirkja. Í boði er bæði fullt starf og sumarstarf. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun eða sambærileg menntun • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi Umsókn og ferilsskrá skal senda á netfangið larusee@simnet.is Rafvirkjar óskast SMIÐIR OG RAFVIRKJAR Marel leitar að reyndum og laghentum konum og körlum til starfa í framleiðslu. Um er að ræða fjölbreytt rafvirkjastörf og verkefni við smíði og samsetningu í snyrtilegu fyrsta flokks vinnuumhverfi. Unnið er í sjálfstæðum teymum sem samanstanda af 10-18 einstaklingum á öllum aldri. Teymin bera sameiginlega ábyrgð á að ljúka framleiðslu hverrar vöru. Lögð er áhersla á stöðugar umbætur og góðan liðsanda. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með 4700 starfsmenn, þar af 500 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Smíði og samsetning Helstu verkþættir: • Smíði úr ryðfríu stáli • Samsetning tækja og búnaðar • Stilling og prófun • Frágangur og undirbúningur fyrir flutning • Þátttaka í umbótastarfi Hæfniskröfur: • Iðnmenntun • Reynsla í suðu (t.d. TIG rafsuðu) er kostur • Tölvuþekking og áhugi á tækniþróun er kostur (t.d. notkun róbóta) • Færni í samskiptum og áhugi á teymisvinnu Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2016. Nánari upplýsingar um starfið veita Dagur Hilmarsson framleiðslustjóri, dagur.hilmarsson@marel.com og Björn Pálsson framleiðslustjóri, bjorn.palsson@marel.com í síma 563 8000. Umsóknir má senda í gegnum marel.is/störf eða í tölvupósti til framleiðslustjóra. Rafvirkjar Helstu verkþættir: • Almenn rafvirkjastörf með áherslu á stýringar eða samsetningu á rafeindavörum. • Stillingar og prófanir á tækjum • Þátttaka í umbótastarfi Hæfniskröfur: • Sveins- eða meistarapróf í rafvirkjun • Samviskusemi og nákvæmni • Fagleg vinnubrögð • Færni í samskiptum og áhugi á teymisvinnu Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sara Valný Sigurjónsdóttir í síma 563 8000 eða sara.sigurjonsdottir@marel.com. Umsóknir má senda í gegnum marel.is/störf eða í tölvupósti til Söru. „Það skemmtilegasta við starfið mitt er að sjá tækin verða til. Ferlið frá því að hráefnið kemur inn til okkar og þangað til tækin eru komin inn á gólf hjá viðskiptavinum.“ Ríkharður Þór Brandsson, vélstjóri, smiður og áhugamaður um útivist. www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.