Fréttablaðið - 28.05.2016, Síða 57
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 28. maí 2016 17
Starfsmaður í afgreiðslu á
saumastofu og saumakona óskast!
Við leitum að reynslumikilli saumakonu í starf á
rótgrónni saumastofu í Reykjavík.
Starfsmaður í afgreiðslu óskast einnig á sama stað.
Við leitum að hressum og kraftmiklum starfskrafti sem sýnir
frumkvæði í starfi og hefur ríka þjónustulund.
Áhugasamir sendi umsókn með tölvupósti á
listasaumur@gmail.com
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Viðskiptastjóri Endurmenntun Háskóla Íslands Reykjavík 201605/770
Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201605/769
Sérfræðingur Ríkisskattstjóri Reykjavík 201605/768
Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201605/767
Sérfræðingur í heimilislækningum Heilbrigðisstofnun Suðurlands Laugarás 201605/766
Sérfræðingur í heimilislækningum Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201605/765
Hagfræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201605/764
Sjúkraliðar/starfsfólk í umönnun Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201605/763
Lífeindafræðingur Heilsugæslan Sólvangi Hafnarfjörður 201605/762
Skipaeftirlitsmaður Samgöngustofa Reykjavík 201605/761
Eftirlitsmaður flugvalla Samgöngustofa Reykjavík 201605/760
Fagstjóri í fjármáladeild Samgöngustofa Reykjavík 201605/759
Framhaldsskólakennarar Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201605/758
Varaform. kærunefndar útl.mála Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201605/757
Þjónustufulltrúi Tryggingastofnun Reykjavík 201605/756
Bókari á rekstrarsviði Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201605/755
Starfsm. í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201605/754
Verkstjóri LSH, flutningar Reykjavík 201605/753
Hjúkrunarfræðingur LSH, hjarta-, lungna- og augnskurðd. Reykjavík 201605/752
Sjúkraliði LSH, skilunardeild Reykjavík 201605/751
Hjúkrunarfræðingar LSH, göngudeild taugasjúkdóma Reykjavík 201605/750
Starfsmaður í ræstingu og búri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201605/749
Verkefnastjóri HA, Rannsóknamiðstöð Akureyri 201605/748
Starfsmaður í ræstingar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hveragerði 201605/747
Verkefnisstjóri HÍ, Félagsvísindasvið Reykjavík 201605/746
Framhaldsskólakennari, íþróttir Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201605/745
Aðjúnkt við Lífeðlisfræðistofnun HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201605/744
Skrifstofumaður í hlutastarf Fangelsismálastofnun Kvíabryggja 201605/743
Aðst.maður við endurhæfingu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201605/742
Fjármálastjóri Þjóðskjalasafn Íslands Reykjavík 201605/741
Verkefnastjóri margmiðlunar HA, Kennslumiðstöð Akureyri 201605/740
Vélamaður Vegagerðin Hvammstangi 201605/739
Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201605/738
Framhaldsskólakennarar Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201605/737
Unglæknar/deildarlæknar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201605/736
Verkstjóri óskast til að leiða starfsfólk Múlalundar
við fjölbreytt viðfangsefni
Á döfinni er uppbygging faglegs mannauðsstarfs á
Múlalundi með áherslu á starfsþróun/einstaklingsáætl.
Laghentir iðjuþjálfar, þroskaþjálfar og annað fagfólk
Konur eru hvattar til að sækja um starfið
Starfssvið
- Verkstjórn við fjölbreytt viðfangsefni
- Stuðningur við starfsfólk
- Uppbygging mannauðsstarfs og einstaklingsáætlana
- Þátttaka í verkstjórateymi Múlalundar
- Önnur verkefni sem koma upp
Hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi t.d. iðjuþjálfa- eða
þroskaþjálfamenntun
- Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót
- Leiðtogahæfni og skipulagshæfileikar
- Vandvirkni og hæfileiki til að skila vandaðri vöru
- Stundvísi, heiðarleiki, snyrtimennska - Reyklaus
Umsóknir og ferilskrá sendist á sigurdur@mulalundur.is
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viktor Úlfarsson
framkvæmdastjóri s: 854 0074
Umsóknarfrestur er til og með mánud. 6. júní
Verkstjóri
Viltu gera heiminn betri?
Múlalundur vinnustofa SÍBS
v/ Reykjalund Mosfellsbæ - www.mulalundur.is - s: 562-8500
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
www.talent.is | talent@talent.islind@talent.is bryndis@talent.is
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi