Fréttablaðið - 28.05.2016, Page 59
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 28. maí 2016 19
FJÁRMÁLASTJÓRI
Fjármálastjóri hefur yrumsjón með gerð og eftirfylgni árhagsáætlana Listaháskólans
í nánu samstar við stjórnendur skólans.
Hann hefur yrumsjón með árhagsbókhaldi og tryggir að verklag sé í samræmi við
reglur og viðurkenndar bókhaldsvenjur. Hann sér um skýrslugerð og milliuppgjör
í samráði við framkvæmdastjóra og gefur honum, deildarforsetum og forstöðumönnum
stoðsviða upplýsingar úr bókhaldi eftir því sem óskað er.
Fjármálastjóri heldur utan um styrki og sjóði sem eru í umsjá skólans og vinnur með
endurskoðendum að gerð ársreikninga.
Listaháskóli Íslands óskar eftir að ráða
ármálastjóra
Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2016
Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað rafrænt eigi síðar en
mánudaginn 6. júní í netfangið gunnhildurarnar@ceohuxun.is
merkt Fjármálastjóri–Listaháskóli Íslands
Frekari upplýsingar um starð veitir Magnús Loftsson
framkvæmdastjóri, í síma 552 4000 á skrifstofutíma (9-15),
eða í tölvupósti magnusloftsson@lhi.is
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum.
Menntun, hæfni, reynsla
Háskólapróf í viðskiptafræði
Haldgóð reynsla af rekstri, reikningshaldi og ármálum
Góð þekking á Navision bókhaldsker
Góðir samskiptahæleikar
•
•
•
•
Listaháskóli Íslands • Þverholti 11 • 105 Reykjavík • S. 552 4000 • lhi.is
GETUR ÞÚ SELT
GÓLFEFNI ?
Harðviðarval, óskar eftir sölufulltrúa
til að þjónusta viðskiptavini í verslun
og á lager.
Umsóknir má einnig senda á Harðviðarval
ehf, Krókháls 4, 110 Reykjavík.
Harðviðarval er fjölskyldufyrirtæki með
sömu kennitölu síðan 1978 og byggir
á áratuga reynslu og þekkingu
á sínum markaði. Hjá fyrirtækinu
starfar einvala lið sérfræðinga á sínu
sviði sem hafa það að markmiði
að veita framúrskarandi þjónustu
við sölu á hágæða vörum.
Um er að ræða starf þar sem lögð er
áhersla á þjónustulund. Vinnutími er
frá 9–18 virka daga og annan hvern
laugardag frá 11–15.
Vinsamlega sendið ferilskrá á
umsokn@parket.is
Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál
Hæfniskröfur
- Yfirburðar þjónstulund.
- Vilji til að fara fram úr
væntingum viðskiptavina.
- Skipulagshæfileikar og
stundvísi.
- Almenn tölvukunnátta.
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Samband Íslenskra Sparisjóða leitar að
verkefnastjóra með aðsetur á Akureyri.
• Umsjón sameiginlegra verkefna
sparisjóðanna s.s. skipulagning á
þjónustuþáttum og markaðsstarfi.
• Stjórnun og áætlanagerð sambandsins
og tengdra félaga.
• Greining á ytra og innra umhverfi,
kostnaðarmat og samningagerð.
• Umsjón með upplýsingatækniverk-
efnum, innleiðingu, þróun og öryggi.
• Önnur tilfallandi verkefni.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla af upplýsingatækni
og hagnýtingu hennar.
• Þekking á bókhaldi og reikningshaldi er
kostur.
• Hæfni til að vinna sjálfstætt og undir
álagi.
• Frumkvæði og frjótt ímyndunarafl.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Menntunar- og hæfniskröfurHelstu verkefni
Umsóknarfrestur er til 8. júní 2016.
Nánari upplýsingar veita:
Jón Ingvi Árnason s. 4609414, joningvi@spsh.is
Jón Sigtryggsson S. 4646231, jons@spthin.is
Umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá óskast send til jonst@sisp.is
Að Sambandi Íslenskra Sparisjóða koma starfandi
sparisjóðir á hverjum tíma og sér sambandið um
sameiginleg mál og hagsmunagæslu þeirra.
Við finnum rétta
einstaklinginn
í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.