Fréttablaðið - 28.05.2016, Síða 60
| AtvinnA | 28. maí 2016 LAUGARDAGUR20
ÚTBOÐ
Norðurá bs. óskar tilboða í verkið -
Urðunarstaður Stekkjarvík Blönduósbæ –
Stækkun II
Helstu magntölur eru:
Gröftur og tilfærsla jarðvegs 285.000 rúmmetrar.
Lagnir 1.100 metrar.
Dúkar 6.000 fermetrar.
Verklok eru 30. nóvember 2016.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Eflu hf. verkfræðistofu,
Höfðabakka 9 frá og með mánudeginum 30. maí 2016,
kl. 13, gegn skráningu á samskiptaaðila bjóðanda í útboði.
Opnun tilboða verður 14. júní 2016, kl. 14:00 í þjónustuhús i
urðunarstaðarins Stekkjarvík Blönduósbæ.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
KAUP Á IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Kópavosbær óska eftir að kaupa iðnaðarhúsnæði
í Kópavogi sem hentað getur undir starfsemi
þjónustumiðstöðvar Kópavogs.
Stærð húsnæðis sem kemur til álita er 1200 til 1600 m².
Hentugt útisvæði á lóð þarf að fylgja húsnæðinu og
bílastæði fyrir allt að 40 bíla.
Æskilegt er að í hluta húsnæðis sé aðstaða fyrir
mötuneyti og skrifstofur (ca. 300 m² )
Hluti húsnæðis þarf að vera á jarðhæð og 2-3
stórar innkeyrsluhurðir en mötuneyti og skrifstofur
geta verið á efri hæð.
Frekari upplýsingar veitir Steingrímur Hauksson
sviðstjóri umhverfissviðs.
Áhugasamir skulu leggja inn tillögur að húsnæði og
verðhugmyndum í þjónustuver Kópavogs, Fannborg
2, fyrstu hæð, fyrir kl. 11:00 mánudaginn 13. júní 2016.
ÚTBOÐ MJO-01 TENGIVIRKI
MJÓLKÁ BYGGINGARVIRKI
Landsnet óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á
undirstöðum fyrir spenni 4 í tengivirkinu við Mjólkárvirkjun
Arnarfirði í samræmi við útboðsgögn MJO-01.
Verkið felur í sér jarðvinnu, smíði og uppsetningu á for
steyptum undirstöðum, staðsteypu á spennaþró, smíði og
upp setningu á stálundirstöðum, lagningu jarðskauta og
lagnaleiða ásamt lagningu á 66 kV háspennustreng.
Helstu verkliðir eru:
• Jarðvinna 500 m³
• Forsteyptar undirstöður 37 stk
• Stálundirstöður 3500 kg
• Spennaþró 23 m³
• Lagning 66 kV háspennustrengs 450 m
Verkinu skal að fullu lokið 30. september 2016.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með mánudeginum
30. maí 2016. Sjá nánar www.utbodsvefur.is.
Tilboðum skal skila rafrænt fyrir kl. 10:00 mánudaginn 20. júní
2016. Tilboð verða opnuð 20. júní 2016 kl. 10:15 að Gylfaflöt 9,
112 Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Úrbætur í umferðaröryggismálum - Vástaðir 2016,
útboð nr. 13745.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
MENNTUNARSJÓÐUR
Mæðrastyrksnefndar
Reykjavíkur
Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr
Menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Sjóðnum er ætlað að styrkja tekjulitlar konur til náms.*
Styrkurinn er ætlaður þeim sem hyggja á nám á skólaárinu
2016-2017.
Fyrir nám sem hefst á vorönn 2017 skal sótt um núna. Gengið
verður frá styrkbeiðni þegar öll umbeðin gögn hafa borist og
staðfesting hefur fengist á skólavist.
Um er að ræða styrk til greiðslu skólagjalda (að ákveðnu
hámarki), bókakaupa eða annars sem gerir umsækjanda
kleift að stunda og ljúka námi.
Umsóknarfrestur rennur út 20. júni 2016.
Umsókn þarf að fylgja
- skattskýrsla síðustu 2ja ára
- tekjuáætlun 2016
- staðfesting á námsvist
Umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og allar nánari
upplýsingar eru á heimasíðu Menntunarsjóðsins á vef
Mæðrastyrksnefndar - www.maedur.is -
og Facebook síðu Menntunarsjóðsins.
*Menntunarsjóðurinn leggur fyrst um sinn áherslu á að styrkja
tekjulitlar konur til náms.
5 6
6
yft að stunda og ljúka ná i.
15 5
ára
5
Opið hús í dag, laugardaginn 28. maí, milli kl. 17 -17.30
Hús að utan í góðu ástandi enda hefur viðhaldi verið vel sinnt á s.l.
árum. Stórviðgerð 2009. Eignin er mjög vel staðsett, leik- og barna-
skóli í göngufæri og stutt í alla helstu þjónustu.
Allar frekari uppl. veitir Hilmar Þór Bryde sölumaður hjá Hraunhamri
fasteignasölu í síma 520-7500, gsm 892-9694, hilmar@hraunhamar.is
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Breiðvangur 24,
220 Hafnarfjörður
Sérlega skemmtileg vel hönnuð 117,2 fm 4-5 herbergja
íbúð á þriðju hæð í góðu vel staðsettu og viðhöldnu
fjölbýli í norðurbæ Hafnarfjarðar. Verð 32,8 milljónir.
OPIÐ
HÚS
Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is,
s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík
Borgarholtsbraut 45
OPI
Ð H
ÚS
Kristján Baldursson hdl.
Löggiltur fasteignasali
og leigumiðlari
867-3040
Auðun Ólafsson
Sölufulltrúi
S: 894-1976
Opið hús mánud. 30. maí milli kl. 17:30-18:00
Efri sérhæð í tvíbýli með bílskúr í vesturbæ Kópavogs. Fjögur svefn-
herbergi. Eignin er skráð 162,9 fm. þar af er 28 fm. bílskúr og 11,1
fm. geymsluskúr á lóð. Falleg eign á þessum gróna stað í Kópavogi.
Verð: 45,9 millj.
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Bókaðu skoðun
Svan G. Guðlaugsson
aðstm. fasteignasala
sími: 697 9300
svan@miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason
löggiltur fasteignasali
sími: 822 2307
olafur@miklaborg.is
83,0 millj.Verð:
Heil húseign byggða 1905
á áberandi stað á horni
Hverfisgötu og Vitastígs
Heilarstærð hússins er 170,1 fm og
eru skráð þrjú fastanúmer í húsinu
Tvær íbúðir og atvinnuhúsnæði
Húsið er að mestu laust strax
101 Reykjavík
Hverfisgata 84
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi