Fréttablaðið - 28.05.2016, Page 66

Fréttablaðið - 28.05.2016, Page 66
Geena Davis l Bandarísk. l Fædd 21. janúar 1956 og því sextug. l Upphaflegt nafn: Virg- inia Elizabeth Davis. l Er gift Reza Jarrahy lýtalækni. l Á þrjú börn. l Með BA-próf í leiklist frá Boston-háskólanum 1979. l Er félagi í Mensa en þar fá eingöngu þeir inngöngu sem eru með afar háa greindar- vísitölu. l Ötul baráttukona fyrir jafnrétti kynjanna í kvik- myndum og fjölmiðlum, sér í lagi sem beint er að börnum. l Stundar bogfimi og var nærri því að komast á Ól- ympíuleikana í Sydney árið 2000. l Þekktustu myndir: Toot- sie ( 1982), The Fly (1986), Beetlejuice (1988), The Accidental Tourist (1988) en fyrir þá mynd hlaut hún Óskarsverðlaun fyrir besta leik í auka- hlutverki, Thelma & Louise (1991) en hún var tilnefnd til Óskars- verðlauna sem besta leik- konan fyrir frammistöðu sína, A League of Their Own (1992), The Long Kiss Goodnight (1996), Stuart Little (1999). l Þekkustu sjónvarpsþættir: Commander in Chief en fyrir þá þætti hlaut hún Golden Globe verðlaun sem besta leikkonan árið 2006. Grey's Ana- tomy, Will & Grace og The Exorcist eru nýjustu þætt- ir hennar þar sem hún leikur aðal- hlutverkið. söGuleG bílferð vinkvenna Aldarfjórðungur er síðan stórmyndin Thelma & Louise í leikstjórn Ridley Scott kom út árið 1991. Myndin var umdeild á sínum tíma en þykir klassík í dag. Í tilefni tímamótanna er ekki úr vegi að líta yfir feril stórleikkvennanna tveggja. Thelma & Louise susan saranDon l Bandarísk. l Elst níu barna. l Fædd 4. októ- ber 1946 og er því 69 ára. l Upphaflegt nafn: Susan Abigail Tom- alin. l Á þrjú börn l Með BA-bróf í leiklist. l E r v i rk- ur aðgerða- s i n n i í ýmsum pól- itískum og félagsleg- um málum. Hún er til dæmis einarður and- stæðingur dauðarefsinga eftir hlutverk sitt í Dead man Walk- ing. l Var sendiherra UNICEF í góð- gerðarmálum árið 1999. l Hlaut Action Against Hunger mannúðarverðlaunin 2006. l Þekktustu myndirnar: Hefur verið tilnefnd til Óskarsverð- launa fyrir The Rocky Horr- or Picture Show (1975), Atlan- tic City (1980) Thelma & Louise (1991), Lorenzo’s Oil (1992) og The Client (1994). Verðlaunin hlaut hún loks fyrir Dead Man Walking (1995). Aðrar þekktar myndir hennar eru Pretty Baby (1978), The Hunger (1983), The Witches of Eastwick (1987), Bull Durham (1988), White Pal- ace (1990), Little Women (1994), Stepmom (1998), Igby Goes Down (2002), Enchanted (2007), The Lovely Bones (2009), Arbit- rage (2012) og Tammy (2014). l Þekktustu sjónvarpsþættirnir: Hefur fimm sinnum verið til- nefnd til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk í sjónvarpsþáttum, til dæmis fyrir gestahlutverk í Fri- ends (2001) og Malcom in the Middle (2002). K-BRÚN Íslensk hönnun Sundlaugarvegi Sími: 517 3640 Opið 11:30 - 18:00 365.is Sími 1817 VIÐ FLYTJUM ÞÉR Fréttir Stöðvar 2, í opinni dagskrá alla daga vikunnar, alla daga ársins, kl. 18.30. FRÉTTASTOFA FRÉTTIRNAR ALLA DAGA VIKUNNAR Í OPINNI DAGSKRÁ KL. 18.30 2 8 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R8 F ó L k ∙ k y n n i n G a R b L a ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G a R b L a ð ∙ h e L G i n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.