Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 81

Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 81
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Ragna Bergmann Guðmundsdóttir fyrrverandi formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þann 25. maí. Eiríkur Þorsteinsson Linda Björnsdóttir Valur Ragnar Jóhannsson Sædís Arndal Katrín Gróa Jóhannsdóttir Trausti Friðfinnsson Jóhanna Huld Jóhannsdóttir Albert Ingason Guðrún Edda Jóhannsdóttir Birgir Ingibergsson Bergþóra Ósk Jóhannsdóttir Ólafur Eyjólfsson Örn Ingvar Jóhannsson Iðunn Ása Hilmarsd. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Hlíðar Björnsson múrari, f. 30.10. 1942, lést fimmtudaginn 12. maí á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir fær starfsfólk hjúkrunarheimilisins Hlévangs í Keflavík fyrir sérstaka umhyggju og hlýju. Kristbjörg Guðmundsdóttir Árni Ingólfsson Guðmundur Guðmundsson Unnie Justinussen Dröfn Hlíðar Guðmundsdóttir Jón Ingi Ingibergss. Rannveig Hlíðar Guðmundsdóttir Kristján Finnbjörnss. barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðlaug Ágústa Hannesdóttir Þorragötu 9, Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. maí síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Áskirkju föstudaginn 3. júní klukkan 13. Jón Sigurðsson Una Eyþórsdóttir Hannes Sigurðsson Sesselja Guðmundsdóttir Albert Páll Sigurðsson Rannveig Sigurðardóttir Ólöf Guðrún Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar og tengdamóður, Lukku Ingibjargar Þorleifsdóttur Sérstakar þakkir fær starfsfólk Víðihlíðar, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Þór Már Valtýsson Margrét Steinunn Alfreðsdóttir Stefán Stefánsson María Alfreðsdóttir Birgir Þór Þórðarson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar okkar elskulegu móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sigurlaugar Jóhannsdóttur Lillu á Á, Siglufirði. Jóhann Skarphéðinsson Auður Halldórsdóttir Björg S. Skarphéðinsdóttir Tryggvi Árnason Stefanía Skarphéðinsdóttir Aðalsteinn Sveinsson Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir Guðjón Björnsson barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Birgit Helland Sérstakar þakkir til heimahjúkrunar Karitas og starfsfólks blóðlækningadeildar 11G á Landspítalanum fyrir hlýja og góða umönnun. Hreinn Frímannsson Finnur Hreinsson Kristín H.B. Einarsdóttir Frímann Hreinsson Knútur Hreinsson Dagný Hreinsdóttir Úlfar Þór Björnsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Sigurðar Ketils Gunnarssonar Hellulandi 8, Reykjavík, sem lést 7. maí síðastliðinn. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hjúkrunarheimilinu Mörk fyrir frábæra umönnun og þjónustu. Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir Guðríður Sigurðardóttir Gunnar Sigurðsson Gerður Harpa Kjartansd. Sigurður Grétar Sigurðsson Anna Elísabet Gestsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Einars Baldurs Ásgeirssonar rafeindavirkjameistara, áður til heimilis að Ljósalandi 8, Reykjavík. Sesselja Þ. Gunnarsdóttir Hildur Einarsdóttir Gísli Sigmundsson Ólöf Kristín Einarsdóttir Hjalti Arnþórsson Margrét Einarsdóttir Áróra Eir Traustadóttir Steinn Linnet Einar Óli Guðmundson Íris Ösp Vésteinsdóttir Arnþór Hjaltason María Hjaltadóttir Gunnlaugur Óli og Bjarki Þór Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þóra Þorsteinsdóttir Kirkjubraut 18, Seltjarnarnesi, lést á Borgarspítalanum þann 25. maí 2016. Útför hennar verður auglýst síðar. Sigurþór Hallgrímsson Hafdís Sigurþórsdóttir Viðar Gunnarsson Guðbjörn Sigurþórsson Anna Bjarnadóttir Þóra Björk Sigurþórsdóttir Ragnar Kummer Oddný Hildur Sigurþórsdóttir Þorsteinn Ásgeirsson Sigurþór Sigurþórsson Solfrid Dalsgaard barnabörn og barnabarnabörn. Skólahald Laugarnesskóla hófst 19. október 1935, það haust gekk mænuveiki­ faraldur í bænum og því var skólabann sett á um tíma. En 214 börn á aldrinum átta til þrettán ára sóttu skólann fyrsta veturinn og tíu kennarar sáu um upp­ fræðsluna. Þá var heimavist þar líka. Tvívegis hefur verið byggt við upphaflega skólahúsið og í haust verður að bæta við lausum kennslustofum vegna fjölgunar nemenda. Þeir eru um 500 núna en voru um 1.800 þegar þeir voru flestir, þá var skólinn líka þrísetinn. Árið 1969 varð Laugarnesskólinn bara barnaskóli þegar Laugalækjarskóli hafði verið byggður fyrir gagnfræðastigið. „Við erum að fagna áttatíu ára afmæli skólans með ýmsum hætti,“ segir Sig- ríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla. „Í raun átti hann afmæli í október síðastliðnum og þá var afmæl- isveisla hjá krökkunum, þau bökuðu risaköku, gerðu kórónur og við fórum í skrúðgöngu. En í dag stendur hverf- ishátíðin Laugarnes á ljúfum nótum frá klukkan 13 til 16. Jón Freyr Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri, setur hátíðina og við vonum að gamlir nemendur og kennarar mæti. Við verðum með opið hús og það verður morgunsöngur á klukkutíma fresti sem fólk er hvatt til að taka þátt í.“ Hinn daglegi morgunsöngur er ein af föstum hefðum Laugarnesskóla, og skiptast tveir tónmenntakennarar á að spila undir og syngja, segir Sigríður Heiða. „Það er gömul venja að skóla- stjórinn stýri morgunsöngnum og ég geri það þó ég sé gersamlega laglaus,“ segir hún hlæjandi. „Dans er líka hátt skrifaður í skólanum, Jón Freyr kom þeirri hefð á fyrir áratugum.“ Fjölbreytt þemaverkefni, tengd afmælinu, hafa einkennt starfið undan- farna daga í Laugarnesskóla og sögu skólans og hverfisins verið haldið á lofti, að sögn Sigríðar Heiðu. „Börnin hafa farið með kennurum í vettvangsferðir um hverfið og fræðst um það helsta. Svo er margt hér innan veggja byggingar- innar sem vert er að gefa gaum, gömul verkfæri, listaverkin eftir Jóhann Briem, uppstoppuðu dýrin og ýmsir munir sem eru í sýningarkössum og allir eru farnir að líta á sem sjálfsagða hluti.“ Sigríður Heiða er að ljúka tíunda starfsári sínu sem skólastjóri við Laugar- nesskólann. Hún segir nærumhverfið notað í kennslu allt skólaárið og nefnir meðal annars Laugardalinn með sinn fjölbreytileika og Laugarnestangann sem skartar einu sandfjörunni sem eftir er í borginni. gun@frettabladid.is Sögunni haldið á lofti Velunnarar Laugarnesskóla eru hvattir til að taka þátt í morgunsöng sem þar er á klukku- tímafresti frá 13 til 16 í dag, þegar 80 ára afmæli skólans er fagnað með opnu húsi. Hér er glaður hópur að vinna að gerð útilistaverks á Laugarnesskóla. FréTTabLaðið/HuLda Sigríður Heiða bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 41L a U G a R D a G U R 2 8 . m a í 2 0 1 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.