Morgunblaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2019 B Æ J A R L I N D 1 4 - 1 6 2 0 1 K Ó P AV O G U R S Í M I 5 5 3 7 1 0 0 L I N A N . I S O P I Ð M Á N T I L F Ö S T U D A G A 1 1 - 1 8 I L A U G A R D A G A 1 1 - 1 6 urðardóttir ljósmóðir og börn þeirra eru Bjarki Freyr, Viktor Breki og Sunneva Björk; Svava Björk, f. 1989, hárgreiðslukona og flugfreyja, sam- býlismaður: Hrannar Guðmundsson sölumaður og dóttir þeirra er Emma Björk; Lena Dögg, f. 2001, fram- haldsskólanemi; 2) Hrafnkell Björns- son, f. 7.10. 1969, giftur Sigurlínu Garðarsdóttur, f.1974, íþróttakenn- ara, þau eru búsett á Selfossi. Börn þeirra eru Alexander, f. 2001, fram- haldsskólanemi, og Díana, f. 2008; 3) Áslaug Björnsdóttir, f. 21.11. 1974, hjúkrunarfræðingur, gift Gunnari Svan Einarssyni, f. 1972, þyrluflug- manni og véltæknifræðingi, þau eru búsett í Ölfusi. Börn þeirra eru Kristín Lára, f. 1998, háskólanemi, Kolbrún Rósa, f. 2003, framhalds- skólanemi og Tómas Örn, f. 2010. Systkini Björns eru Kristinn Jón, f. 5.8. 1941, fyrrverandi skólastjóri á Eiðum, búsettur í Garðabæ; Ásgeir Jónas, f. 17.12. 1943, leigubílstjóri í Reykjavík; Loftveig Kristín, f. 27.6. 1947, vann á leikskóla, búsett í Reykjavík; Gestur f. 15.5. 1952, vél- stjóri, búsettur í Reykjavík; Friðrik, f. 16.1 1959, bifreiðarstjóri, búsettur á Selfossi. Foreldrar Björns voru hjónin Kristján Eysteinsson, f. 29.7. 1910, d. 16.2. 1967, verkamaður í Reykjavík, síðar bóndi á Hjarðarbóli í Ölfusi, og Halldóra Þórðardóttir, f. 10.6. 1918 d. 21.1. 1994, húsmóðir í Reykjavík og á Hjarðarbóli í Ölfusi. Seinni mað- ur Halldóru var Ólafur Guðmunds- son, bóndi í Stóra-Saurbæ í Ölfusi. Björn Kristjánsson Halldóra Jóhanna Loftsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. á Hallsstöðum á Fellsströnd Guðmundur Helgason bóndi og búfræðingur á Brúarfossi í Hraunhr. og Ytri- Knarrartungu í Breiðuvíkurhr. Loftveig Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja í Eskiholti í Borgarfi rði, síðar í Meltungu í Kópavogi Halldóra Þórðardóttir húsfreyja í Reykjavík og á Hjarðarbóli Þórður Oddsson bóndi í Eskiholti í Stafholtstungum Guðfi nna Þóra Þórðardóttir húsfreyja í Eskiholti Oddur Jónsson bóndi í Eskiholti Kristín Eysteinsdóttir húsfreyja í Snóksdal Rósa Þórðardóttir vann í miðasölu í Nýja bíói Svanborg Oddsdóttir húsfreyja í Grafarkoti í Stafholtstungum Oddur Magnússon verkamaður á Akranesi Magnús Oddsson fv. ferðamálastjóri Loftveig Kristín Kristjánsdóttir vann á leikskóla Halldóra Björnsdóttir leikkona Ásgeir Jónas Kristjánsson leigubílstjóri í Rvík Linda Ásgeirsdóttir leikkona Dagbjört Jóhannesdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. í Blönduhlíð í Hörðudal Oddur Sólmundsson bóndi á Giljalandi í Haukadal Jóhanna Oddsdóttir húsfreyja á Breiðabólstað á Skógar- strönd Björn Finnsson bóndi á Tungu í Hörðudal Eysteinn Finnsson bóndi á Breiðabólstað á Skógarströnd Guðbjörg Gísladóttir húsfreyja á Skallhóli Finnur Einarsson bóndi á Skallhóli í Miðdölum Úr frændgarði Björns Kristjánssonar Kristján Eysteinsson verkamaður í Reykjavík og bóndi á Hjarðarbóli í Ölfusi „VIÐ FYLGJUMST LÍKA MEÐ GANGI MÁLA Á MÖRKUÐUM Á NIÐURLEIÐ.” „ÉG ÞARF EKKI VIÐBÓTARTRYGGINGU. ÉG KEM OG SKILA ÞESSU EF ÞAÐ BILAR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að tryggja þeim örugga skemmtun. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÞEF ÞEF ÞEF LEPJ LEPJ LEPJ LEPJ RURR … GOTT STÖFF, EKKI SATT? HEPPNI EDDI, HEFURÐU HEYRT ÞAÐ AÐ EITT EPLI Á DAG FORÐI MÖNNUM FRÁ LÆKNISHEIMSÓKNUM? NEI, EN ÉG ER ÞAKKLÁTUR FYRIR UPPLÝSINGARNAR! SJÁLFUR ER ÉG MEÐ OFNÆMI FYRIR JARÐARBERJUM! Hundur veit húsbóndans vilja“stendur þar. Og nú er það helst í fréttum, að hjá Tollgæslunni hafi hundar verið sérþjálfaðir til þess að finna peninga. Bjarni Sig- tryggsson yrkir á Boðnarmiði: Þótt vakni snemma vantar gull í mund og víða þjaka blankheit hverja stund. En kannski í bráð er klókt það ráð og kjarabót að hafa svona hund. Sigurlín Hermannsdóttir yrkir í tilefni af því að Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun og Frétta- blaðið segir frá því að erfðabreytt- ar bankarottur séu á leið til lands- ins. Í bönkum er víða brotinn pottur um björgun á rekstri þingað og erfðabreyttar bankarottur bráðlega koma hingað. Nýlega kom fram í fréttum að fjórðungur íbúa Skútustaðahrepps væri útlendingar, – Magnús Hall- dórsson yrkir: Ástand þetta virðist vont, og veruleikinn þýðir, að þá gæti minnkað mont, sem Mývetninga prýðir. Friðrik Dagur Arnarson svarar: Það er öllum ósköp hollt við erlent fólk sér blanda. En montið er að mestu stolt og mun í litlum vanda. Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson er stoltur langafi og yrkir: Afkomandi ljósið leit, lítil fögur hnáta. Yndislegra ekkert veit, af því vil ég státa. „Svona fer ellin með mann“, seg- ir Ármann Þorgrímsson: Með aldrinum víst orðinn meyr ekkert vit því kemst á blað, bitlausum þó beiti geir bregður engum neitt við það. Sólarlagið er fallegt fyrir norð- an, – Ármann yrkir: Sést við hafsbrún sólarglóð, sveipar þoka fjallaskörð. Kveldar að og kyrrðin hljóð kyssir gamla Eyjafjörð. Magnús Halldórsson stundar morgunleikfimi og tekur hana al- varlega: Loftið þarf að leika’um il, létt með tánum róta. því sem næst og þar um bil. þverhönd milli fóta. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af hundum, afkomuvið- vörun og bankarottum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.