Morgunblaðið - 18.10.2019, Page 38

Morgunblaðið - 18.10.2019, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2019 Á laugardag Hæg vestanátt og víða bjartviðri, en skýjað um vest- anvert landið og dálítil væta á Suð- urlandi. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn. Á sunnudag Suðvestan 8-13 m/s og rigning, en hægari og þurrt austanlands. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2017-2018 14.15 Enn ein stöðin 14.40 Söngvaskáld 15.35 Saman að eilífu 16.05 Grafhýsi Tútankamons 16.50 Íþróttagreinin mín – Tvíenda skíði 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Tryllitæki 18.35 Sögur – Stuttmyndir 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.40 Vikan með Gísla Marteini 21.25 Á vit draumanna 22.15 Barnaby ræður gátuna – Dauðadrápa 23.45 Brain on Fire 01.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Voice US 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 World Trade Center 23.55 RoboCop 3 01.40 The Late Late Show with James Corden 02.25 Yellowstone 03.10 FEUD Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.35 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Famous In Love 10.20 The Detail 11.00 Hand i hand 11.45 Lose Weight for Good 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 A League of Their Own 15.05 Tommi og Jenni: Willy Wonka og súkku- laðiverksmiðjan 16.25 Lego Scooby-Doo! Blowout Beach Bash 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Föstudagskvöld með Gumma Ben 20.10 X-Factor Celebrity 21.20 Adrift 22.55 Life of the Party 00.40 Blockers 02.20 The Darkest Minds 04.00 A League of Their Own 20.00 Bókahornið (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Stóru málin 21.30 Eldhugar: Sería 3 (e) endurt. allan sólarhr. 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 13.50 Þjóðsögur Jóns Árna- sonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Birtingur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 18. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:27 17:59 ÍSAFJÖRÐUR 8:39 17:57 SIGLUFJÖRÐUR 8:22 17:40 DJÚPIVOGUR 7:58 17:28 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustanátt, víða 5-10 m/s en 10-15 m/s norðvestantil. Bjart með köflum, en dálitlar skúrir eða slydduél á norðaustanverðu landinu. Dregur úr vindi í nótt, breytileg átt, 3-8 m/s eftir hádegi á morgun og yfirleitt léttskýjað, en að mestu skýjað austanlands. Á mínu heimili er ekki mikið horft á sjón- varpið almennt. Það eru aðallega fréttir og Gísli Marteinn sem eru kannski helst fastir lið- ir. Þetta er vissulega öðruvísi en þegar ég var að alast upp þar sem línuleg dagskrá réð ríkjum og fátt ann- að en sjónvarp í boði þegar mann langaði að „chilla“, þ.e.a.s. ekkert Instagram eða tölvuleikir. I- padinn virðist heilla 10 ára son minn frekar en sjón- varpið þegar hann á svokallaðan skjátíma þótt okk- ur finnist mjög næs, þegar yngra barnið er sofnað, að kúra yfir góðri mynd á föstudagskvöldum. Marvel-myndirnar hafa verið vinsælastar en nú hef ég á undanförnum vikum verið að reyna að kynna syninum gömlu uppáhaldsþættina. Við höf- um horft á the Office, Friends og nýjasta serían er 30 Rock. Honum finnst þessir þættir alveg geggjaðir og 30 Rock er í miklu uppáhaldi og þá sérstaklega Ken- neth. Þetta er líka afsökun fyrir mig að horfa á seríurnar aftur. Þá er ég strax farin að hlakka til þess að hann verði örlítið eldri og ég geti sýnt honum Seinfeld. Ég mæli svo sannarlega með þessu fyrir foreldra sem vantar afsökun fyrir að byrja á uppáhalds- seríunni í 371. skipti … Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir Afsökun fyrir enda- lausum endursýningum 30 Rock Kenneth er í miklu uppáhaldi á mínu heimili þessa dagana. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Góð tón- list, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga „Maður á að taka öllum spádómum með varúð,“ sagði Sigga Kling þeg- ar hún lagði línurnar fyrir komandi samstarf Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í nýjum síðdegis- þætti á K100. Logi viðurkenndi fúslega í þættinum að hann væri mikill efasemdamaður og spurði því Siggu spjörunum úr um aðferð- ir hennar. Siggi Gunnars sagðist hins vegar vera meira á andlegu línunni og lesa stjörnuspá Siggu í hverjum mánuði, sem nýlega hóf göngu sína á mbl.is. Viðtalið má nálgast á k100.is en Sigga ræddi einnig við hlustendur sem vildu ólmir heyra hvað framtíðin bæri í skauti sér. Lagði línurnar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 heiðskírt Lúxemborg 13 rigning Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 5 heiðskírt Brussel 14 léttskýjað Madríd 15 skýjað Akureyri 4 skýjað Dublin 8 skúrir Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 11 skúrir Mallorca 23 heiðskírt Keflavíkurflugv. 7 léttskýjað London 13 skúrir Róm 20 heiðskírt Nuuk 4 skýjað París 16 skýjað Aþena 22 léttskýjað Þórshöfn 7 þoka Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 5 léttskýjað Ósló 6 rigning Hamborg 13 léttskýjað Montreal 6 rigning Kaupmannahöfn 13 þoka Berlín 16 skýjað New York 12 alskýjað Stokkhólmur 7 skýjað Vín 13 léttskýjað Chicago 10 skýjað Helsinki 4 alskýjað Moskva 15 léttskýjað Orlando 26 heiðskírt  Breskir gamanþættir um hjónin Mal og Jen sem ákveða að flýja rigninguna í Bretlandi og flytjast til Flórída þar sem þau taka við rekstri hjólhýsasvæðis. En lífið í Ameríku reynist ekki alveg jafn ljúft og þau höfðu gert sér í hugarlund. Aðalhlutverk: John Crosby, Rosie Day og Philip Glenister. RÚV kl. 21.25 Á vit draumanna 1:6 Vörn gegn sýklum Linar særindi í hálsi Flýtir bata á kvefi og endurnýjun slímhimnu í hálsi Við kvefi og særindum í hálsi Coldfri munnúði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.