Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.10.2019, Page 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.10.2019, Page 22
To ry B ur ch v et ur 2 01 9/ 20 20 H&M 7.495 kr. Heldur látlaus og smart kúreka- stígvél. Innblástur úr villta vestrinu Kúrekastígvél hafa verið áberandi undanfarna mán- uði og fara vinsældir þeirra vaxandi í vetur. Þessi skemmtilega skótíska hentar flest- um enda ákaflega fjölbreyttar útfærslur hæla á þessum flotta skóbúnaði sem passar ýmist við gallabuxur, pils eða jafnvel fína síðkjóla. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Zara 12.995 kr. Leðurstígvél með lágum hæl. GS Skór 34.995 kr. Fíngerð stígvél frá Billi Bi. Zara 12.995 kr. Svört stígvél úr ekta leðri. Monki 7.000 kr. Kúrekastígvél úr plasti frá Monki. GS Skór 32.995 kr. Truflaðir skór frá Jeffrey Campbell. Is ab el M ar an t v et ur 2 01 9/ 20 20 Kaupfélagið 22.995 kr. Vandaðir skór frá Vagabond. Mango.com 17.000 kr. Töff kúrekastígvél. Geysir 56.800 kr. Æðislegir skór með snákamunstri frá hönnunarhúsinu Paris Texas. A lb er ta F er re tt i v et ur 2 01 9/ 20 20 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.10. 2019 LÍFSSTÍLL Rjóminn af ísnum

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.