Morgunblaðið - 08.11.2019, Page 38

Morgunblaðið - 08.11.2019, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2019 Sennilega mun alltaf verða ágreiningur um það hvenær eigi að byrja að hamra á því að bráðum komi jól. Ár- lega fer fram umræða um það að þessi versl- unin eða hin hafi farið út fyrir öll mörk með því að setja upp jóla- skraut allt of löngu áð- ur en varð dimmt allan daginn og því jafnvel fundið allt til foráttu. Annar angi af þessum árvissu umræðum er hve- nær eigi að byrja að spila jólalög í útvarpi. Á mið- vikudagskvöld heyrðust mikil óp úr eldhúsinu. Uppi varð fótur og fit, en sem betur fer kom í ljós að ekki var ástæða til að óttast. Tilefnið var að nú væri útvarpsstöðin Retró, systurstöð K100, byrjuð að spila jólalög. Þremur lögum síðar heyrðist vonbrigðastuna þegar hefðbundin dagskrá stöðvarinnar tók við og smellir fortíðar fóru að hljóma að nýju. Í gær kom svo í ljós að einhver hafði tekið forskot á sæluna á útvarpsstöðinni með því að lauma inn jólalögum því að þau áttu ekki að byrja að óma fyrr en í gær. Fýlupúkarnir munu ef til vill fárast yfir því að það sé fullkomlega ótímabært, en þeir geta þá leit- að á þungbúnari slóðir. Jólabarnið í eldhúsinu get- ur hins vegar tekið gleði sína á ný og það svo um munar. Ljósvakinn Karl Blöndal Þá er komið að jólalögunum Jólin koma Jólalög hljóma nú á ný. Morgunblaðið/Ásdís Spennutryllir frá 2006. Myndin segir frá hjónunum Lexi og Brad sem búa í Los Angeles. Dag einn þegar Lexi er í miðborginni er gerð hryðjuverkaárás á borgina þar sem efnavopnum er beitt. Eiginmaður hennar neyðist til að loka heimili þeirra af til að verja sig gegn eiturefnunum sem dreifast um borgina og þegar Lexi snýr aftur kemst hún ekki inn á heimili sitt. Leikstjóri: Chris Gorak. Aðal- hlutverk: Mary McCormack, Rory Cochrane og Tony Perez. RÚV kl. 23.40 Right at Your Door Á laugardag Suðaustan 10-18 m/s, hvassast á Suðausturlandi. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost norðanlands. Á sunnudag Suðaustan 10-18 m/s um landið sunnanvert en 5-13 norð- an til. Rigning eða slydda en að mestu þurrt á Norðurlandi. Hiti 0 til 6 stig yfir daginn. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2018-2019 14.15 Enn ein stöðin 14.40 Séra Brown 15.25 Hundalíf 15.30 Söngvaskáld 16.20 Íþróttagreinin mín – Taekwondo 16.50 Fyrir alla muni 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Tryllitæki 18.36 Krakkastígur 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.40 Vikan með Gísla Marteini 21.25 Á vit draumanna 22.10 Barnaby ræður gátuna – Réttur til frelsis 23.40 Right at Your Door Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Voice US 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 The Ledge 23.25 Rocky 2 01.20 The Late Late Show with James Corden 02.05 The First Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Brother vs. Brother 10.10 Famous In Love 10.55 The New Girl 11.20 Hand i hand 12.05 Lose Weight for Good 12.35 Nágrannar 13.00 Road Less Travelled 14.25 A Dog’s Way Home 16.00 Scooby-Doo & Batman: The Brave and the Bold 17.15 Margra barna mæður 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben 20.00 X-Factor Celebrity 21.20 Share 22.50 Rocky Horror Picture Show: Let’s Do the Time Warp Again 00.15 The Meg 02.05 Native Son 03.45 A Dog’s Way Home 20.00 Eldhugar: Sería 3 (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Stóru málin 21.30 Saga og samfélag endurt. allan sólarhr. 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Múrinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Að breyta fjalli. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 8. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:34 16:51 ÍSAFJÖRÐUR 9:54 16:40 SIGLUFJÖRÐUR 9:38 16:22 DJÚPIVOGUR 9:07 16:16 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og dálítil él á víð og dreif, einkum á Vesturlandi og norðvestan til, en léttskýjað norðaustan og austanlands. Bætir í vind vestast í kvöld og nótt. Frostlaust að deginum við suður- og vesturströndina, annars frost 0 til 10 stig. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Besta tónlistin, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Þegar Game of Thrones kláraðist í lok maí á þessu ári voru sennilega einhverjir leiðir yfir því að við- burðir og matvæli tengd þema þáttanna væru nú liðin undir lok og horfin fyrir fullt og allt. En svo er ekki því nú er að koma á markað nýtt viskí sem kemur í takmörkuðu upplagi en fyrirtækin Diageo og HBO hafa tekið höndum saman og framleitt nokkrar viskítegundir tengdar þessum vinsælu þáttum. Á dögunum barst tilkynning um að ein af þessum viskítegundum væri tilbúin og kæmi á markað í desember. Þar er um að ræða Six Kingdoms – Mortlach Single Malt Scotch Whiskey, 15 ára gamalt. Six Kingdoms verður í mjög tak- mörkuðu upplagi og mun kosta um 150 dollara. Game of Thrones-viskí á markað í desember Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 súld Lúxemborg 6 léttskýjað Algarve 19 heiðskírt Stykkishólmur 4 rigning Brussel 7 léttskýjað Madríd 11 léttskýjað Akureyri -6 skýjað Dublin 6 rigning Barcelona 15 léttskýjað Egilsstaðir -5 léttskýjað Glasgow 6 léttskýjað Mallorca 18 rigning Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 8 léttskýjað Róm 15 léttskýjað Nuuk 2 alskýjað París 9 léttskýjað Aþena 21 léttskýjað Þórshöfn 1 snjókoma Amsterdam 8 rigning Winnipeg -11 skýjað Ósló -2 alskýjað Hamborg 5 alskýjað Montreal 0 rigning Kaupmannahöfn 6 rigning Berlín 9 léttskýjað New York 11 skýjað Stokkhólmur 2 skýjað Vín 9 léttskýjað Chicago -3 heiðskírt Helsinki -1 alskýjað Moskva 6 rigning Orlando 28 heiðskírt 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.