Morgunblaðið - 15.11.2019, Page 20

Morgunblaðið - 15.11.2019, Page 20
Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2019 VINNINGASKRÁ 28. útdráttur 14. nóvember 2019 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 27417 36247 40596 69157 73558 57 5303 9645 14685 20206 24564 29734 35220 40430 46431 51127 56402 60822 66709 72042 76902 58 5350 9672 14763 20237 24579 29739 35501 40472 46504 51256 56445 61163 66947 72114 76978 80 5624 9712 14973 20421 24794 29898 35529 40578 46572 51265 56610 61173 66996 72248 77201 91 5730 9844 15087 20459 24897 29981 35557 40609 46628 51424 56637 61500 67049 72472 77449 98 5765 10033 15165 20529 24951 30200 35623 40740 46671 51578 56744 61552 67119 72645 77483 99 5766 10095 15336 20616 25018 30257 35639 40805 46685 51627 56766 61770 67178 72715 77528 679 5840 10206 15351 20800 25098 30293 35710 40880 46807 51631 56850 61883 67189 72809 77534 878 6005 10238 15362 20816 25152 30489 35715 41016 46881 51685 56860 62182 67294 72817 77548 952 6011 10270 15414 20845 25178 30609 35744 41188 46908 51694 56907 62230 67302 72984 77609 1088 6022 10274 15547 20849 25187 30613 35856 41268 47007 51878 56941 62328 67312 73412 77721 1356 6117 10336 15766 20975 25206 30784 36152 41437 47119 51910 56946 62636 67393 73415 77996 1436 6124 10341 15878 21119 25284 30898 36243 41585 47149 51935 57264 62828 67585 73431 78009 1476 6234 10355 15988 21244 25354 31076 36418 41631 47268 52055 57276 62887 67753 73490 78040 1617 6315 10629 16059 21323 25394 31080 36428 41805 47678 52279 57310 63117 67963 73498 78151 1659 6431 11213 16131 21380 25467 31098 36486 41917 47843 52365 57345 63157 67974 73501 78288 1686 6503 11247 16196 21447 25583 31145 36734 42056 47853 52391 57385 63315 68055 73621 78296 1700 6603 11419 16223 21740 25698 31270 36828 42146 47957 52442 57466 63401 68239 73643 78424 1966 6752 11645 16303 21760 25721 31286 36857 42152 48188 52480 57521 63456 68279 73698 78615 2120 6895 11708 16400 21766 26019 31495 36889 42282 48195 52494 57968 63467 68302 73724 78655 2140 6931 11757 16570 21992 26162 31543 36966 42494 48286 52640 57975 63661 68462 73732 78707 2419 7192 11911 17220 21996 26253 32298 37127 42525 48312 52687 58052 63663 68470 74029 78799 2457 7233 11928 17649 22246 26308 32480 37149 42559 48393 52933 58184 63665 68545 74070 79004 2529 7430 12167 17650 22256 26391 32484 37156 42673 48478 52961 58360 63895 68615 74272 79164 2560 7461 12227 17763 22419 26859 32487 37364 42729 48627 53010 58441 63911 68640 74281 79246 2777 7467 12309 17785 22431 26964 32654 37369 42818 48677 53012 58446 63914 68655 74487 79291 2790 7479 12340 17837 22587 27011 32743 37441 42833 48728 53449 58459 63999 68701 74684 79345 2851 7524 12379 18021 22610 27022 32843 37644 43061 48784 53477 58595 64016 69188 74717 79367 2923 7530 12447 18031 22686 27199 33003 37646 43234 48859 53505 58603 64139 69378 74756 79422 2954 7557 12501 18193 22795 27291 33107 37688 43278 48861 53590 58652 64297 69435 74828 79431 3169 7725 12605 18285 22824 27525 33131 37995 43330 49114 53625 58664 64486 69509 74900 79477 3191 7903 12690 18311 22830 27694 33230 38222 43373 49159 53740 58704 64558 69849 74911 79490 3472 7984 12792 18389 22863 27764 33233 38273 43503 49257 53781 58722 64695 70000 74929 79495 3572 8032 12963 18506 22938 27775 33268 38280 43569 49308 54073 58726 64726 70251 74971 79507 3601 8114 13061 18647 23023 28178 33277 38301 43601 49386 54184 58762 64730 70366 75032 79641 3643 8225 13393 18813 23081 28227 33321 38334 43614 49412 54280 58786 64754 70368 75070 79642 3775 8310 13444 18951 23134 28241 33454 38420 43803 49427 54344 58847 64761 70436 75158 79823 3962 8485 13480 18976 23192 28353 33511 38504 43901 49430 54524 58882 64876 70535 75169 79825 3989 8572 13508 19140 23386 28403 33520 38690 43985 49465 54549 59064 64932 70634 75207 79851 4060 8694 13552 19183 23391 28935 33530 38831 44020 49492 54750 59106 64953 70688 75276 79928 4112 8861 13568 19243 23561 28945 33713 38840 44113 49563 54914 59249 64973 70828 75380 79976 4140 8901 13645 19290 23564 28946 34141 38965 44295 49824 54988 59252 65096 70838 75531 4189 8925 13649 19356 23565 28967 34210 39004 44567 49940 55048 59336 65229 71081 75544 4239 8930 13858 19369 23568 29031 34216 39334 44769 50226 55289 59586 65327 71229 75959 4427 9028 13924 19473 23626 29085 34269 39474 44974 50297 55316 59725 65344 71469 76022 4450 9064 13988 19501 23931 29132 34278 39526 45095 50373 55426 59858 65404 71511 76134 4530 9128 14111 19514 24094 29145 34316 39544 45123 50442 55496 59925 65434 71564 76264 4590 9146 14162 19591 24137 29193 34462 39672 45161 50511 55522 60134 65677 71691 76606 4758 9158 14176 19606 24235 29279 34535 39674 45248 50536 55553 60144 65722 71747 76612 4895 9232 14198 19616 24323 29350 34594 39713 45421 50543 55855 60155 65877 71757 76641 4935 9258 14258 19853 24463 29381 34643 39766 45942 50816 55926 60211 65926 71772 76647 4944 9311 14270 19873 24465 29410 34800 40111 46144 50842 55966 60328 66191 71825 76669 4947 9363 14280 20018 24467 29484 34807 40193 46210 50913 56007 60354 66207 71874 76674 5133 9637 14555 20019 24478 29527 34831 40288 46325 51050 56096 60700 66371 71923 76758 5185 9644 14626 20086 24549 29572 35030 40366 46363 51069 56282 60740 66585 71988 76760 Næstu útdrættir fara fram 21. & 28. nóvember 2019 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2528 19166 30027 43624 54209 69172 4746 20491 30434 44059 58591 70382 9755 22331 31444 45891 65898 70411 13929 23243 39414 51312 67381 75891 312 9674 19157 33285 40999 52274 63860 71320 1015 10675 19857 33728 41249 52911 63994 72162 1566 10905 20607 35052 42797 53954 64017 74450 2294 12477 20775 35597 43783 54815 64043 74664 2462 12823 22087 36304 44186 56235 64279 75178 4031 13336 24692 36526 45203 56620 65331 75237 4366 13647 24822 38745 46681 58380 65680 76040 5037 13744 25778 38843 48428 59460 66745 76981 5440 14785 28772 39502 49172 59646 66801 78822 6103 15102 28813 39744 49578 60239 67067 7050 16111 29240 39853 49815 60820 67925 7343 18252 31620 40196 50065 62161 68624 8480 18739 32503 40595 52031 62618 68919 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 74 9 9 4 Undanfarið hef ég verið að aðstoða ein- stakling við kaup á fast- eign á höfuðborg- arsvæðinu og er það hans fyrsta fasteign. Þessi einstaklingur sem kominn er yfir miðjan aldur er þó ekki búinn að ná eftirlaunaaldri og átti framan af ævi sinni erfitt með að finna rétta strikið í lífinu og sinnti illa skyldum sínum sem gegn og góður borgari hvað skattskil varðaði. Eftir að hafa unnið sem launamaður fyrstu starfs- ár ævinnar vann hann sem verktaki og höndlaðist illa að fylgja reglugerð- arfrumskógi þeim sem embættis- mannakerfi okkar hefur ræktað öt- ullega með þeim árangri að ekki þarf að gægjast langt inn í skóginn til að lenda í algjöru myrkri. Það er þó ekki tilgangur þessarar greinar að réttlæta með einum eða öðrum hætti að þeir sem kjósa að vinna hjá sjálfum sér sinni ekki þeim skyldum sem lagðar eru á þá samfara slíkum rekstri. Á hinn bóginn hentar ekki öllum að vinna hjá sjálfum sér þar sem margir hverjir eiga erfitt með að átta sig á því að slíku fyr- irkomulagi fylgir ýmislegt sem launa- maður þarf engar áhyggjur að hafa af. Yfirvöld gera þó engar kröfur um að þeir sem fara út í eigin rekstur kunni skil á því sem slíkur rekstur út- heimtir. Það skal þó tekið fram að umræddur einstaklingur hefur aldrei nokkurn tímann þegið bætur af nokkru tagi frá hinu opinbera. Nú til dags þykir hins vegar sjálfsagt að liggja afvelta á jötunni og hreykja sér jafnvel af því að svína út atvinnuleys- isbætur í skjóli þess að hafa menntað sig í einhverjum undravísindum sem engin eftirspurn er eftir eða með því að sjálfmennta sig í leiklist og taka öryrkjann á kerfið. Og þetta er að sjálfsögðu allt á kostnað þeirra sem borga inn í kerfið en ekki hinna sem þiggja, alveg á sama hátt og þeir sem koma sér undan því að standa skil á því sem þeim ber. Þessi einstaklingur hrökklaðist af landi brott um það leyti sem efna- hagshrunið varð hér 2008 og bjó í út- löndum þar til nýverið og nýtti hann þann tíma til að snúa lífi sínu við. Honum var þó nauðugur sá kostur að fara í gegnum persónulegt gjaldþrot eftir efnahagshrunið og átti því að geta hafið nýtt líf að fyrningartíma loknum og er þeim tíma nú lokið fyrir nokkru síðan. Eftir að hafa náð að kljúfa að kaupa sína fyrstu fasteign hér á landi nýverið leitaði hann til við- skiptabanka síns, Arion banka, þar sem hann er með launareikning í því augnamiði að fá íbúðalán gegn 1. veð- rétti í eigninni en þó sem nemur að- eins 20% af kaup-/markaðsvirði eign- arinnar. Áður en farið var í formlegt greiðslumat, sem þó var ljóst að hann stæðist fyllilega hvað greiðslugetu varðaði, hafði hann þó samband við bankann til að kanna hvort hans slæma saga frá fyrri tíð gæti hugs- anlega haft áhrif á lánamöguleika hans og skýrði hann rækilega út að líf hans hefði tekið rækilegum stakka- skiptum undanfarin ár. Eftir að þessi eft- irgrennslan var lögð fyrir nefnd í bankanum kom svarið skýrt og skorinort, þú átt svo slæma sögu frá fyrri tíð hjá Creditinfo að bank- inn lánar þér ekki og það jafnvel þótt um væri að ræða algjörlega skothelt veð í umræddri fasteign. Þetta kom þó ekki í veg fyrir að bank- inn rukkaði fyrir greiðslumat sem var þó aldrei lagt fram. Þó skráning Creditinfo á þessum upplýsingum hafi án efa ekki verið rangar þá eru þetta gamlar upplýs- ingar og þá spyr sá sem ekki veit, hvar er þetta apparat sem kallast Persónuvernd? Er í lagi að halda skrár af þessu tagi um einstaklinga langt yfir gröf og dauða? Þar fyrir ut- an er rétt að benda á að einfalt er að miðla upplýsingum til Creditinfo um vanskil krafna sem enga stoð eiga sér í raunveruleikanum, þ.e. kröfur sem meintir skuldarar hafa aldrei gengist við. En burtséð frá því vekur það furðu að viðskiptabanki þessa ein- staklings skuli hafna að lána gegn 1. veðrétti í fasteign á svæði sem ekki býr við markaðsbrest upphæð sem nemur aðeins 20% af veðrými eign- arinnar. Fróðlegt væri nú ef upplýst yrði hvaða tryggingar þessi banki hafði fyrir þeim fyrirgreiðslum sem veittar voru til glaumgosanna og ævintýra- mannanna, þótt ekki sé dýpra í árinni tekið, Magnúsar í United Silicon, Andra í Primera og Skúla í WOW. Þessi banki vann líka ötullega að því að tapa fé Frjálsa lífeyrissjóðsins í þessa aðila að sjóðsfélögum for- spurðum án nokkurra eftirmála. Ekki vil ég nú trúa að bankinn hafi sér- stakt yndi af því að sparka í fólk og níðast á þeim sem þó hafa reynt að snúa við blaðinu og breyta lífsháttum sínum til hins betra. Helst dettur manni í hug að bankinn sé svo blank- ur að hann sé hreinlega ekki aflögu- fær. Ef bankinn hefur ekki verið blankur á þessa upphæð til að lána gegn þessu skothelda veði þá liggur beinast við að hann sé staurblankur á dómgreind og skynsemi við að veita lán til verkefna sem líklega eru til þess fallin að standa undir endur- greiðslu lánsins. Í þessu tilviki kom þetta ekki að sök þar sem fjöldi spari- fjáreigenda sem fær litla sem enga ávöxtun á innlán sín sér sæng sína upp reidda og er viljugur til að lána gegn svo tryggum veðum sem hér um ræðir. Kannski bankanum verði bara sleppt sem millilið í framtíðinni og sparifjáreigendur láni bara beint og njóti jafnframt betri ávöxtunar. Eftir Örn Gunnlaugsson Örn Gunnlaugsson Höfundur er fyrrverandi atvinnurekandi. orng05@simnet.is Staurblankur banki » Sé bankinn ekki blankur á peninga hlýtur hann að vera staurblankur á dóm- greind og skynsemi við lánveitingar. Þarftu að láta gera við? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.