Morgunblaðið - 27.11.2019, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 2019
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Axlarbali, Húnavatnshreppur, fnr. 235-6700, þingl. eig. Svavar Guðjón
Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, þriðjudaginn 3. desember
nk. kl. 09:30.
Vindheimamelar, Svfél. Skagafjörður, fnr. 214-1621, þingl. eig. Gull-
hylur ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Skagafjörður og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf. og Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra,
þriðjudaginn 3. desember nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra
26. nóvember 2019
Tilkynningar
Skipulagslýsing
fyrir aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á
fundi sínum þann 12. nóvember 2019 að
auglýsa kynningu á skipulagslýsingu fyrir
aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar sbr. skipu-
lagslög nr. 123/2010 og lög um umhverfis-
mat áætlana nr. 105/2006.
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi mun
fela í sér að hluta opna svæðisins í landi
Dragháls til sérstakra nota verður breytt í
landbúnaðarland. Vatnsaflsvirkjanir með
rafafl að hámarki 200 kW eru heimilar á skil-
greindum landbúnaðarsvæðum, að undan-
skildum þeim svæðum sem eru á náttúru-
minjaskrá eða falla undir ákvæði 37. gr. laga
um náttúruvernd.
Skipulagslýsingin er unnin samkvæmt
1. mgr. 30. gr., 1. mgr. 36. gr. og 1. mgr. 40 gr.
skipulagslaga nr. 123/2010. Í lýsingunni eru
settar fram áherslur og forsendur fyrir breyt-
ingu aðalskipulags og gerð deiliskipulags
auk þess er gerð grein fyrir skipulagsferlinu.
Framkvæmdin fellur undir 3.23. tl. í 1. viðauka
laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.
Athugasemdum skal skilað til skrifstofu
Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3, 301 Akra-
nesi, eða á netfangið skipulag@hvalfjardar-
sveit.is merkt ,,lýsing aðalskipulag” fyrir
31. desember 2019.
Bogi Kristinsson Magnusen
skipulags- og umhverfisfulltrúi
Hvalfjarðarsveitar
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9.30-12.30, nóg pláss. Hreyfisalur-
inn er opinn milli kl. 9.30-11.30, líkamsræktartæki, lóð og teygjur. Jóga
með Grétu 60+ kl. 12.15 og 13.30. Söngsund við píanóið, með Helgu
kl. 13.45. Kaffi kl. 14.30-15. Bókaspjall með Hrafni kl. 15, gestir vikunn-
ar eru Einar Már og Sæunn Kjartansdóttir. Nánari upplýsingar í síma
411-2702. Allir velkomnir.
Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-12. Opin smíðastofa kl. 9-15.
Stóladans með Þóreyju kl. 10. Spænskukennsla kl. 10.45-11.30. Menn-
ingarklúbbur kl. 11. Brids kl. 12. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl.
12.55. Innipútt kl. 13 -15. Opið hús, t.d. vist og brids eða bíó kl. 13-16.
Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könn-
unni. Allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Handavinnustofan opin frá kl. 9-15. Harmonikkuspil og
söngur kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl. 14.30.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunleikfimi með Rás 1 kl. 9.45. Námskeið í
tálgun kl. 9.30-12. Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Botsía kl. 10.40-11.20. Spiladagur, frjáls spilamennska kl. 12.30-
15.50. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Bústaðakirkja Félagsstarfið verður á sínum stað á miðvikudaginn
frá kl. 13-16, Margrét kemur með fatabúðina sína Logy fatnað. Hægt
að gera góð kaup, fullt af nýjum vörum á góðu verði. Kaffið á sínum
stað ásamt því að prestur verður með hugleiðingu og bæn. Spil og
handavinna eins og vant er. Hlökkum til að sjá ykkur.
Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera kl. 9.
Dalbraut 27 Botsía kl. 14 í parketsal.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50. Jóga kl.
9. Línudans kl. 10. Upplestrarhópur kl. 10-12. Hádegismatur kl. 11.30.
Salatbar kl. 11.30-12.30. Zumba kl. 13. Tálgun kl. 13.30. Kraftganga kl.
14. Bókmenntahópur kl. 19-21. Minnum á Jólabingó föstudaginn 29.
nóvember og jólamarkað laugardaginn 30. nóvember. Allir velkomnir
óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9, postulínsmálun kl. 9,
minigolf kl. 10, tölvu- og snjallsímaaðstoð kl. 10.30, bókband kl. 13,
myndlist kl. 13.30, frjáls spilamennska kl. 13-16.30, dans með Vita-
torgsbandinu kl. 14, söngur við undirleik kl. 15. Á mogrun kl. 12.30
verður farið í ferð í Fly Over Iceland. Verið öll hjartanlega velkomin.
Nánari upplýsingar í síma 411-9450.
Garðabær Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Brids í Jónshúsi kl.
13. Vatnsleikfimi kl. 7.10/7.50/15.15. Kvennaleikfimi Ásgarði kl. 9.30.
Kvennaleikfimi Sjálandi kl. 10.30. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Leir
Smiðju Kirkjuhvoli kl. 13. Zumba salur Ísafold kl. 16.15.
Gerðuberg 3-5 Opin Handavinnustofan kl. 8.30-16. Útskurður með
leiðbeinanda kl. 9-16. Qigong kl. 10-11. Leikfimi Helgu Ben kl. 11-11.30.
Útskurður / pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16. Félagsvist kl. 13-
16. Döff félag heyrnarlausra kl. 12.30-15. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9 botsía, opinn tími, kl. 13 félagvist
FEBK, kl. 13 postulínsmálun.
Gullsmára Myndlist kl. 9, botsía kl. 9.30, gönguhópur kl. 10.30,
postulínsmálun, kvennabrids og silfursmíði kl. 13. Línudans fyrir
lengra komna kl. 16 og 17.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Útskurður og tálgun með leiðbeinanda frá kl. 9-12, 500 kr. dagurinn
og allir velkomnir. Botsía kl.10-11. Hádegismatur kl. 11.30-12.30.
Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl. 9-12. Bókmenntaklúbbur kl. 10 aðra
hverja viku. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Handverk kl. 13. Gaflarakór-
inn kl. 16. Pútt í Hraunkoti kl. 10-11.30.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Hádegismatur alla virka daga kl. 11.30-12.20 og kaffi
kl. 14.30-15.30. Zumba með Carynu kl. 12.30. Frjáls spilamennska k.
13. Handavinnuhópur kl. 13-16. Tónleikar í Hvassaleiti kl. 13.30-14.30.
Korpúlfar Glerlist kl. 9 í Borgum, gönguhópar kl. 10, félagsfundur
Korpúlfa kl. 13 í dag. Sigþrúður Guðnadóttir velferðasviði kynnir Vel-
ferðatækni inn í framtíðina, Arnar og Guðrún Jóhanna til aðstoðar og
svara fyrirspurnum. Korpusystkin undir stjórn Kristínar gleðja með
söng og MPJ tríóið skemmtir. Egill verður með ferða og myndakynn-
ingu frá Rínarsiglingu Korpúlfa sl. sumar. Allir velkokmnir.
Jólahlaðborð Korpúlfa fimmtudaginn 5. desember með svipuðu sniði
og í fyrra, fjölbreyttur jólamatur, skemmtiatriði, veislustjórn með
tveimur jólasveinum, jólasöngur og Pálmar spilar undir dansi. Þátt-
tökugjald 6.000 kr., byrjað var að selja miða í Borgum 25. nóvember,
hámark 110 manns. Fyrstir koma, fyrstir fá.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, opin lista-
smiðja, morgunleikfimi kl. 9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.
10.30-12, upplestur kl. 11, félagsvist kl. 13.30, heimildarmyndasýning
kl. 16. Uppl. í s. 4112760.
Selfoss Kl. 9-16 dagskrá samkvæmt stundaskrá.
Seltjarnarnes Gler og bræðsla kl. 9 og 13. Á Skólabraut: Leir kl. 9,
botsía kl. 10, kaffikrókur kl. 10.30. Handavinna með leiðbeinanda,
hekl, prjón og jólaföndur o.fl. kl. 13. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.
Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl.
18.30. Á morgun fimmtudag verður Gaman saman í salnum á Skóla-
braut kl. 17, veitingar, söngur og dans. Skráning.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Handavinnuhópur hitt-
ist kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir.
Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10
kaffi og rúnnstykki eftir göngu. Enskunámskeið kl. 12.30 og 14.30
Leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Smá- og raðauglýsingar
Nú u
þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
OG FLEIRA
fasteignir