Morgunblaðið - 29.11.2019, Síða 11

Morgunblaðið - 29.11.2019, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2019 Hlutfall unga í rjúpnaveiðinni í haust virðist vera lágt, samkvæmt aldursgreiningu Ólafs K. Nielsen, vistfræðings og rjúpnasérfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, á rjúpnavængjum. Hann er búinn að aldursgreina 816 vængi af veiddum rjúpum og sýna þeir að hlutfall unga er lágt í öllum landshlutum en sérstaklega á Suðurlandi. Ungahlutfallið er hæst á Austurlandi eða fimm ungar á kvenfugl en einungis 1,8 ungar á kvenfugl á Suðurlandi. Ólafur gerir ráð fyrir að fá 1.500 til 2.000 vængi til viðbótar til aldursgreiningar. Rjúpnaskyttur eru hvattar til að taka annan vænginn af veiddum rjúpum og senda Ólafi ásamt upp- lýsingum um veiðistað og nafn og tengiliðaupplýsingar veiðimannsins. Holdafar og vetrarafföll Ólafur hefur einnig mælt holda- far veiddra rjúpna í haust. Heil- brigði rjúpna var rannsakað í viða- mikilli rannsókn á árunum 2006 til 2018. Niðurstöður sýndu m.a. að mikill munur var á holdafari rjúpna eftir árum. Ungfuglar voru að jafn- aði í lakari holdum en fullorðnir fuglar. Breytingar á milli ára voru þær sömu hjá báðum aldurshópum. Þá virðast vera tengsl á milli vetraraffalla og ásigkomulags fuglanna í byrjun vetrar. Ákveðið var að halda áfram að meta holdafar rjúpna og nota til þess fugla frá veiðimönnum. Stefnt er að því að þetta verði hluti af ár- legri vöktun rjúpnastofnsins og er tilgangurinn að auka skilning okkar á stofnbreytingum rjúpunnar, að því er Ólafur skrifar í minnisblaði um mælingarnar. Skoðaðir voru 300 fuglar frá 19 veiðimönnum á yfir- standandi veiðitímabili. Fuglarnir voru veiddir á Öxnadalsheiði og í Þingeyjarsýslum. Að fenginni reynslu sýnist Ólafi raunhæft að nota lánsfugla frá veiðimönnum í þetta verkefni og telur hann væn- legt til lengri tíma að bæta við mæl- ingum á rjúpum úr öðrum lands- hlutum til samanburðar. gudni@mbl.is Heimild: Náttúrufræðistofnun Íslands Landshluti Fullorðnir Ungfuglar Samtals % ung- fuglar Ungar á kvenfugl Vesturland 22 31 53 58% 2,8 Vestfi rðir 40 96 136 71% 4,8 Norðvesturland 20 33 53 62% 3,3 Norðausturland 102 220 322 68% 4,3 Austurland 34 85 119 71% 5,0 Suðurland 70 63 133 47% 1,8 Samtals 288 528 816 65% 3,7 Aldursgreining veiddra rjúpna í nóv. 2019 Eftir að alls 816 fuglar hafa verið aldursgreindir Lágt ungahlut- fall í veiðinni  Mikill munur á holdafari milli ára Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is SÍÐAN 1969 FLOTTUSTU BÚNINGARNIR ÞÍNAR SÉR ÓSKIR UM FJÖLBREYTTA FRAMLEIÐSLU EÐAMERKINGAR 846 BLS BÆKLINGUR Á HEIMASÍÐUNNI HENSON.IS TIL MERKINGA EÐA EKKI SENNILEGA FJÖLHÆFASTI FATAFRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI ÍSLANDS ÞÓVÍÐARVÆRI LEITAÐ! Brautarholti 24 · 105 Reykjavík · S.: 562 6464 · henson@henson.is Mörkin 6 - 108 Rvk. s: 781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 lau: 11-15 Peysudagar! 20% afsláttur af öllum peysum, toppum og peysukjólum! Gildir út 2.desember. Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is BLACK FRIDAY - CYBER MONDAY 30-50%afsláttur afvöldum vörumBæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook 20% afsláttur í dag af öllum Kjólum Túnikum Peysum Jökkum Toppum Bolum Str. 36-56 Svartur föstudagur Svartur föstudagur Gildir líka laugardag DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-18 Skoðið úrvalið á facebook DimmalimmReykjavik Allar vörur 20% afsláttur Valdar vörur 50% afsláttur Eldur kviknaði í fólksbíl á akstri á Granda í Reykjavík um þrjú- leytið í gær. Tveir menn voru í bílnum og voru þeir komnir út úr honum þegar slökkviliðið kom á vettvang. Að sögn varðstjóra var slökkviliðsbíll um 150 metra frá staðnum þegar tilkynningin barst og var hann mættur á stað- inn um einni mínútu síðar. Engu að síður varð þó nokkuð tjón á bílnum.Höfðu farþegar bifreiðarinnar reynt að slökkva eldinn með slökkvitæki sem þeir fengu lánað áður en slökkviliðið kom. Ekki er vitað um eldsupptök en atvikið varð fyrir utan The Northern Lights Center á Granda. Eldur kviknaði í fólksbíl í akstri Morgunblaðið/Eggert Slökkvilið Eldur kviknaði í fólksbíl um þrjúleytið í gær. Matur SMARTLAND MÖRTU MARÍU Matur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.