Morgunblaðið - 29.11.2019, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.11.2019, Blaðsíða 40
40 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2019 Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun • Næg bílastæði Fallegir Bambus sloppar í jólapakkann Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Staðfest hefur verið að 49 karata demantur, sem metinn er á jafnvirði 1,5 milljarða króna, var meðal þeirra gimsteina sem rænt var úr ríkis- listasafni í Dresden í Þýskalandi í vikunni. Safnið birti lista yfir munina sem rænt var úr Grænu hvelfingunni í konungshöllinni í Dresden. Þar á meðal er sverð með demantasettum hjöltum og herðaskart sem fyrr- greindur demantur er greyptur í. Sá demantur var vermætasti munurinn í safni Ágústusar sterka, kjörfusta af Saxlandi, sem bjó í höllinni á önd- verðri 18. öld. Demanturinn var skorinn snemma á 18. öld en Ágúst- us keypti hann fyrir metfé árið 1728. Þaulskipulagt rán Myndir af hluta ránsins náðust í eftirlitsmyndavélum. Þar sést einn ræninginn nota exi til að brjóta upp sýningarkassa sem innihélt þrjú gimsteinasöfn. Ræningjarnir réðust til atlögu snemma á mánudags- morgun og tókst að kveikja í raf- magnsgrind sem hafði þær afleið- ingar að viðvörunarkerfi virkuðu ekki. Síðan brutust þeir inn gegnum glugga sem var varinn af járn- stöngum og fóru beint að sýningar- kössunum. Segir lögregla greinilegt, að ránið hafi verið þaulskipulagt. Lögreglan segist telja, eftir að hafa skoðað upptökurnar, að fjórir menn hafi verið þarna að verki og líklegt sé að glæpasamtök hafi skipulagt ránið. Lögreglan í Dresd- en segist vera í sambandi við lög- regluna í Berlín til að rannsaka hvort tengsl kunni að vera milli ránsins og svipaðs ráns sem framið var þar í borg fyrir tveimur árum þegar 24 karata gullkeðju var stolið úr Bode-safninu í Berlín. Fjórir menn voru síðar handteknir og dregnir fyrir dóm. Keðjan hefur aldrei fundist og óttast er að gim- steinarnir í Dresden muni aldrei sjást aftur. Gimsteinaránið í Dresden óupplýst  Hugsanlega tengsl milli ránsins og ráns í Berlín fyrir 2 árum „Líklega stærsta listmunarán frá síðustu heimsstyrjöld“: Dagblaðið Bild Gimsteinasafn frá 18. öld frá Ágústusi stórfursta af Saxlandi Slípuðum demantum var m.a. stolið Munirnir eru sagðir hafa ómetanlegt menningar- og listasögulegt gildi Sýnishorn af mununum Myndir frá þýsku lögreglunni Græna hvelfingin, Konungshöllin í Dresden í Þýskalandi Gimsteinarán í Dresden Heimild: Listasafn Dresden/Lögreglan í Dresden Ránið Mánudagur 25. nóv. Þjófar kveiktu í rafmagnsgrind og slógu út rafmagni og viðvörunarkerfi Myndir úr eftirlits- myndavél sýna tvo menn brjótast inn. Annar notaði öxi til til að brjóta skápa Mennirnir flúðu í Audi A6 Bíllinn fannst yfir- gefinn, þjófarnir eru ófundnir AFP Demantur Hvíti Dresden-demant- urinn er í miðju þessa axlarskrauts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.