Morgunblaðið - 29.11.2019, Page 97

Morgunblaðið - 29.11.2019, Page 97
DÆGRADVÖL 97 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2019 „ÞETTA ER EKKI ÓALGENGT. MJÖG MÖRGUM HELST ILLA Á FJÁRMUNUM SÍNUM.” „ÞETTA ER HEIMALÖGUÐ STAFASÚPA!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar hún getur dáleitt þig með augunum. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG ÆTLA AÐ HALLA MÉR Í SMÁSTUND! VEKTU MIG EF ÞÚ SÉRÐ ÓVINASKIP! EN HVAÐ EF ÉG VERÐ FYRIR ÖR ÁÐUR EN ÉG GET VARAÐ ÞIG VIÐ? REYNDU ÞÁ AÐ DETTA ÚTBYRÐIS! SKVAMPIÐ ÆTTI AÐ VEKJA MIG! HVAÐ ERTU AÐ GERA? TÍMI FYRIR RÖSKAN GÖNGUTÚR ÉG ER AÐ TAKA „röskan” úr „göngutúr” FJÁRMÁLA- RÁÐGJÖF kona hans var Guðmunda Magnea Gunnarsdóttir, f. 12.12. 1947, d. 29.3. 2010. Börn: 1) Bryndís Ágústa, f. 12.8. 1962. Hennar maður er Gestur Jens Hallgrímsson, f. 2.9. 1960, bændur á Blöndubakka í Hróarstungu. Börn þeirra eru: a) Ingibjörg Kristín, f.1981. b) Ásthildur Helena, f.1983. c) Sædís Svava, f.1989. d) Kolbrún Stella, f. 1992. e) Jens Ingi, f. 1995. f) Gestur Bergmann, f. 1999. 2) Sig- urður Bergmann, f. 4.12. 1963 . Kona hans er Þorbjörg Skúladóttir, f. 24.9. 1967, bændur á Írafelli í Kjós. Dætur þeirra eru. a) Dagmar, f. 1989. b) Hrönn, f. 1994. c) Íris, f. 1996; 2) Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 15.12. 1949, fv. verkakona. Fyrri mað- ur hennar var Kristján Edward Snorrason, f. 3.4. 1946, d. 4.1. 1995. Þau skildu. Seinni maður hennar er Kári Sigurbjörn Lárusson, f. 7.10. 1952, húsasmíðameistari. Kristín og Kári eru búsett í Tjaldanesi í Saurbæ, Dal. Barn: Sigurbjörn Jón Kristjáns- son, f. 1.8. 1968, húsasmiður. Eig- inkona hans er Líney Óladóttir, f. 3.8. 1965, forstöðuþroskaþjálfi hjá Kópa- vogsbæ. Börn þeirra eru a) Kristján Freyr, f. 1988. b) Margrét Salome, f. 1988. c) Rakel Sif, f. 1996. d) Óli Kári, f. 1999. Barnabarnabarnabörnin eru orðin 15 talsins. Systkini Jónínu voru: Sigfús Berg- mann, f. 5.12. 1911, d. 22.1. 1997, bjó á Ísafirði; Helga Sigríður, f. 22.9. 1913, d. 16.10. 1993, bjó á Blönduósi, og Jó- hanna Sigurlaug, f. 18.8. 1915, d. 26.9. 2000, bjó á Blönduósi. Foreldrar Jónínu voru Valdimar Jóhannsson, f. 6.12. 1888 á Bálkastöð- um á Heggstaðanesi, d. 16.12. 1975, verkamaður á Blönduósi, og Sigríður Helga Jónsdóttir, f. 30.9. 1887 á Hnjúki í Vatnsdal, d. 17.8. 1973, hús- freyja á Blönduósi. Jónína Guðrún Valdimarsdóttir Sigríður Pálsdóttir húsfreyja í Vestur- Húnavatnssýslu og Hlíð Baldvin Arason bóndi í Vestur-Húnavatnssýslu, síðar bóndi í Hlíð í Hörðudal, síðast sjómaður í Ólafsvík Guðbjörg Baldvinsdóttir húsfreyja í Forsæludal Sigríður Helga Jónsdóttir húsfreyja á Blönduósi Jón Sigfússon bóndi í Forsæludal í Austur-Húnavatnssýslu Helga Ólafsdóttir húsfreyja í Stóruhlíð Sigfús Jónsson bóndi í Stóruhlíð í Víðidal Þorbjörg Þórarinsdóttir vinnukona í Vestur-Húnavatnssýslu Jóhann Björnsson vinnumaður í Vestur- Húnavatnssýslu Sigurlaug Jóhannsdóttir húsfreyja á Blönduósi Jóhann Jóhannsson landpóstur á Blönduósi Sigurbjörg Helgadóttir vinnukona í Vestur- Húnavatnssýslu Jóhann Vermundsson vinnumaður í Vestur-Húnavatnssýslu Úr frændgarði Jónínu Guðrúnar Valdimarsdóttur Valdimar Jóhannsson verkamaður á Blönduósi Kristján Eiríksson skrifaði í fés-bók fyrir viku rúmri: „Þegar ég vaknaði eldgamall í gærmorgun og leit út í myrkrið mundi ég allt í einu eftir gömlu Ellikvæði eftir franska sextándu aldar skáldið Pierre de Ronsard sem ég sneri fyr- ir löngu á íslensku úr esperanto. Læt það fljóta hér inn á fésið með þökk fyrir allar afmælis- kveðjurnar“: Indæl hvarf mér æskan heið og ungdómskraftur sömu leið; fékk silfurhærur, svartar tennur. Ég víst finn horfinn vöðvans þrótt og vatn mér frýs í æðum skjótt, í blóðs stað skólp það rauðgult rennur. Farvel líra, farvel kær fljóðin sem ég unni í gær. Farvel, nálgast feigðarhúmið. Mér engin fylgir yndisleg æskugleði á haustsins veg nema eldur, öl og rúmið. Niður fyrir eyrum er, því ellikrömin veldur mér. Mig angrið bítur auðnusnauðan. Hvort eftir dratta eða áfram þýt um öxl til baka stöðugt lít hvort sjái koma sjálfan dauðann. Sá mun eflaust eitthvert sinn út hér leiða vesling minn heim til Plútós hellisbúa. Innganga þar engum þröng, engum lokuð hellisgöng. Engir þaðan aftur snúa. Síðan bætir Kristján við: „Kvæð- ið er vissulega nokkuð skammdeg- islegt. – En bráðum fer að birta og blómin spretta í haganum.“ Sigmundur Benediktsson vekur athygli á því á Leir að í síðustu viku hafi Fía á Sandi sagt að búið væri að gatslíta öllum yrkisefnum á Leir. – „Kannski rétt og þó. Sjálfs- lýsingar hafa ekki verið fyrir- ferðarmiklar. Þær mætti vel prófa og læt ég því fljóta eina hér með til að byrja“: Last og hreður lífið gaf lúð af streði skarið, sorg og gleði saup ég af sinnið veðurbarið. Davíð Hjálmar í Davíðshaga spurði hvort þessi lýsing ætti ekki betur við, – ágiskun að mestu leyti: Fríðan veit ég Sigmund segg, samanrekinn, stinnan, með veiðihár og vangaskegg en veðurbarinn innan. Sigmundur þakkaði Davíð góða lýsingu, en það gengi nú heldur af þeim gömlu: Þótt ég brýni odd og egg er í montið hlaupinn flótti. Vantar alveg vangaskegg og veiðihárin tapað þrótti. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ellikvæði og sjálfslýsingar Sími 534 1500 | kiddi@kambstal.is | Íshellu 1, 221 Hafnarfirði Klippt & beygt kambstál fyrir minni og stærri verk Reynsla | gæði | þjónusta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.