Morgunblaðið - 29.11.2019, Side 103

Morgunblaðið - 29.11.2019, Side 103
MENNING 103 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2019 Glæpasögur eru dauðans alvara en Ármann Jakobs-son sér líka björtu hlið-arnar, glettni hans skilar sér og fyrir vikið er Urðarköttur ekki aðeins spennandi saga um glæpi heldur fyndin skemmtisaga. Flestar persónur sögunnar vinna í stofnun í þjóð- sagna- og þjóð- háttafræðum, sem er rétt utan við hið eiginlega svæði Háskóla Íslands, á Aragötu eða Oddagötu. Fólkið hefur flest unnið þarna í áratugi og enginn virðist vita af því frekar en stofnuninni. Þarna vinnur hver í sínu horni við rann- sóknir á gömlu og gleymdu efni sem fáir aðrir hafa áhuga á. Risaeðlur í hverju rúmi fyrir utan stúdentana sem halda stofnuninni á lífi með gleði og gáska. Síðan er það lögregluteymið, sem kynnt var til sögunnar í Útlaga- morðunum, fyrri glæpasögu Ármanns. Urðarköttur veldur því hugarangri og upplýsingar um þjóð- sögur er helst að fá á þjóðfræði- stofnunni. En þangað liggur leiðin þó fyrst í öðrum tilgangi, því þar er framið morð. Skömmu síðar finnst önnur kona látin. Lýsingin á rannsókninni á dauðs- fallinu á draugastofnuninni minnir á vönduð vinnubrögð Agöthu Christie. Allar persónur liggja undir grun og þær eldri og reyndari eiga sér leyndarmál, sem þola illa dagsljósið. Hitt málið er erfiðara viðfangs, það er í ætt við hrollvekju og ýmislegt sem því tengist dregur frekar úr trú- verðugleikanum. Þó ekki allt. Þorbjörn Halldórsson er stofn- unin, þó hann sé löngu fallinn frá, mesta lífsmarkið, og kvæði hans um urðarköttinn svífur yfir vötnunum. Allt snýst um hann, konurnar sjá til þess að ekki falli kusk á hvítflibbann og meira að segja nemi hneigir sig fyrir brjóstmynd af honum. Eftir- maðurinn Kjallakur er hvorki fugl né fiskur enda nafnið fornara en allt sem fornt er, jafnvel á stofnuninni. Þessar andstæður koma vel fram og persónurnar, sem tengjast forstöðu- mönnunum, setja sinn svip á verkið, hver með sínum hætti, en nöfnin Kjallakur og Randalín stinga í stúf. Urðarköttur er vel uppbyggð saga með flóknum karakterum og enn flóknari tengslum. Ekki eru öll kurl komin til grafar og því má ætla að framhald verði á. Morgunblaðið/Árni Sæberg Gáski Í glæpasögunni Urðarköttur sér Ármann Jakobsson björtu hliðarnar að sögn rýnis, „og fyrir vikið er Urðarköttur ekki aðeins spennandi saga um glæpi heldur fyndin skemmtisaga,“ eins og segir í umsögninni um bókina. Út yfir gröf og dauða Glæpasaga Urðarköttur bbbmn Eftir Ármann Jakobsson. Bjartur, 2019. 315 bls. STEINÞÓR GUÐBJARTSSON BÆKUR „Þetta er þriðja sýningin í gallerí- inu sem Svava Björnsdóttir mynd- listarkona hefur komið upp í vinnu- stofunni sinni og kallar Skothús. Hún hefur sett upp eina sýningu á ári, áður sýndu hjá henni Guðrún Vera Hjartardóttir og Inga R. Ragnarsdóttir, og að þessu sinni hrepptum við Kristinn hnossið og fengum að sýna,“ segir Finnur Arnar, myndlistarmaður og leik- myndahönnuður með meiru, um sýningu þeirra Kristins E. Hrafns- sonar myndlistarmanns sem staðið hefur yfir undanfarið í fyrrnefndu galleríi sem er í kjallaranum að Laufásvegi 34. Komið er að síðustu sýningarhelgi, opið verður kl. 14 til 17 bæði laugardag og sunnudag, og seinni daginn taka listamennirnir á móti gestum. Sýninguna kalla félagarnir „Tikk eða takk – Af eða á“. „Þetta er ótrúlega fallegt rými,“ segir Finnur. „Ég sá fyrri sýning- arnar tvær, spurði Svövu hvort ég mætti sýna og þegar hún féllst á það bauð ég Kidda að vera með.“ – Hann er sagður „sérstakur gestur“? „Já, hann vildi vera eins konar gestur á sýningunni. En við áttum nokkra skemmtilega fundi og ræddum hvað við vildum gera, sett- um síðan verkin upp og þau ná vel saman. Við erum stoltir af því, strákarnir.“ – Kom það á óvart? „Við erum báðir í tímapælingum og það hefði því ekki átt að koma okkur á óvart. En samstarfið var ljúft. Verk Kristins eru bæði inni og úti svo að galleríið er að stækka.“ – Nú er nýtt verk þitt frumsýnt í Þjóðleikhúsinu eftir þrjár vikur og mikið að gera. Hefurðu nokkuð tíma til að sinna myndlistinni? „Þetta hefur kallað á skipulags- hæfileika! Ég reyndi að vera vel undirbúinn og tók svo tvö kvöld í að koma sýningunni upp. Ég er líka í bókaútgáfu núna, og frumsýning fram undan sem væri í raun alveg nóg eitt og sér – en mér finnst það að setja saman myndlistarsýningar bara það skemmtilegasta sem ég geri. Mikil áskorun.“ efi@mbl.is Morgunblaðið/Einar Falur Í kjallaranum Finnur Arnar og Kristinn E. Hrafnsson innan um allrahanda verk á sýningu þeirra félaga í Skothúsi. Skemmtilegast að setja saman sýningu  Sýningu Finns Arnar og Kristins E. í Skothúsi að ljúka BORGARLEIKHÚSIÐ Sex í sveit (Stóra sviðið) Fös 29/11 kl. 20:00 25. s Fim 12/12 kl. 20:00 29. s Lau 21/12 kl. 20:00 33. s Lau 30/11 kl. 20:00 26. s Fös 13/12 kl. 20:00 30. s Fös 27/12 kl. 20:00 34. s Fös 6/12 kl. 20:00 27. s Lau 14/12 kl. 20:00 31. s Lau 7/12 kl. 20:00 28. s Fös 20/12 kl. 20:00 32. s Sprenghlægilegur gamanleikur! Matthildur (Stóra sviðið) Lau 30/11 kl. 13:00 70. s Lau 14/12 kl. 13:00 74. s Fim 26/12 kl. 13:00 77. s Sun 1/12 kl. 13:00 71. s Sun 15/12 kl. 13:00 75. s Lau 28/12 kl. 20:00 78. s Lau 7/12 kl. 13:00 72. s Lau 21/12 kl. 13:00 aukas. Sun 29/12 kl. 13:00 79. s Sun 8/12 kl. 13:00 73. s Sun 22/12 kl. 13:00 76. s Sýningum lýkur í desember. Eitur (Litla sviðið) Fös 29/11 kl. 20:00 15. s Fös 6/12 kl. 20:00 19. s Fös 20/12 kl. 20:00 23. s Sun 1/12 kl. 20:00 16. s Fim 12/12 kl. 20:00 20. s Fös 27/12 kl. 20:00 24. s Mið 4/12 kl. 20:00 17. s Fös 13/12 kl. 20:00 21. s Lau 28/12 kl. 20:00 25. s Fim 5/12 kl. 20:00 18. s Fim 19/12 kl. 20:00 22. s Sun 29/12 kl. 20:00 26. s Takmarkaður sýningartími, sýningum lýkur í desember. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 29/11 kl. 20:00 54. s Lau 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Club Romantica (Nýja sviðið) Fös 27/12 kl. 20:00 18. s Lau 28/12 kl. 20:00 19. s Sun 29/12 kl. 20:00 20. s Allra síðustu sýningar. Um tímann og vatnið (Stóra sviðið) Þri 14/1 kl. 20:00 5. s Þri 21/1 kl. 20:00 6. s Kvöldstund með listamanni. Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 30/11 kl. 20:00 21. s Lau 7/12 kl. 20:00 22. s Lau 14/12 kl. 20:00 23. s Sérstakar hátíðarkvöldvökur í desember. Allra síðustu sýningar. Skjáskot (Nýja sviðið) Þri 3/12 kl. 20:00 2. s Þri 21/1 kl. 20:00 3. s Kvöldstund með listamanni. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 30/11 kl. 13:00 13. s Sun 8/12 kl. 13:00 17. s Lau 21/12 kl. 13:00 20. s Sun 1/12 kl. 13:00 14. s Lau 14/12 kl. 13:00 18. s Sun 22/12 kl. 13:00 21. s Lau 7/12 kl. 13:00 16. s Sun 15/12 kl. 13:00 19. s Aðeins sýnt á aðventunni. Vanja frændi (Stóra sviðið) Lau 11/1 kl. 20:00 Frums. Fim 16/1 kl. 20:00 4. s Fim 23/1 kl. 20:00 7. s Sun 12/1 kl. 20:00 2. s Sun 19/1 kl. 20:00 5. s Fim 30/1 kl. 20:00 8. s Mið 15/1 kl. 20:00 3. s Mið 22/1 kl. 20:00 6. s Sun 2/2 kl. 20:00 9. s Er líf okkar andlegt frjálst fall? Kynntu þér matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Shakespeare verður ástfanginn (stóra sviðið) Fös 29/11 kl. 19:30 11. sýn Lau 7/12 kl. 19:30 12. sýn Lau 28/12 kl. 19:30 13. sýn Hrífandi og skemmtileg stórsýning fyrir áhorfendur á öllum aldri Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) (Kassinn) Fös 29/11 kl. 19:30 auka Fös 6/12 kl. 19:30 18. sýn Lau 28/12 kl. 19:30 20. sýn Sun 1/12 kl. 19:30 15. sýn Lau 7/12 kl. 19:30 19. sýn Ágengt og tragíkómískt nýtt íslenskt verk sem spyr stórra spurninga Atómstöðin (Stóra Sviðið) Lau 30/11 kl. 19:30 7. sýn Sun 29/12 kl. 19:30 síðustu sýningar Sun 8/12 kl. 19:30 8. sýn Fim 2/1 kl. 19:30 síðustu sýningar Nýtt og framsækið leikverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness Engillinn (Kassinn) Lau 21/12 kl. 19:30 Frums Lau 28/12 kl. 19:30 3. sýn Fös 27/12 kl. 19:30 2. sýn Sun 12/1 kl. 19:30 4. sýn Leiksýning byggð á textum og myndlist eftir Þorvald Þorsteinsson Leitin að jólunum (Brúðuloftið) Lau 30/11 kl. 11:00 353. sýn Lau 7/12 kl. 14:30 361. sýn Sun 15/12 kl. 14:30 370. sýn Lau 30/11 kl. 13:00 354. sýn Sun 8/12 kl. 11:00 362. sýn Lau 21/12 kl. 11:00 371. sýn Lau 30/11 kl. 14:30 355. sýn Sun 8/12 kl. 13:00 363. sýn Lau 21/12 kl. 13:00 372. sýn Sun 1/12 kl. 11:00 356. sýn Lau 14/12 kl. 11:00 365. sýn Lau 21/12 kl. 14:30 373. sýn Sun 1/12 kl. 13:00 357. sýn Lau 14/12 kl. 13:00 366. sýn Sun 22/12 kl. 11:00 374. sýn Sun 1/12 kl. 14:30 358. sýn Lau 14/12 kl. 14:30 367. sýn Sun 22/12 kl. 13:00 375. sýn Lau 7/12 kl. 11:00 359. sýn Sun 15/12 kl. 11:00 368. sýn Sun 22/12 kl. 14:30 376. sýn Lau 7/12 kl. 13:00 360. sýn Sun 15/12 kl. 13:00 369. sýn Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyr Meistarinn og Margarita (Stóra Sviðið) Fim 26/12 kl. 19:30 Frums Sun 5/1 kl. 19:30 4. sýn Fim 16/1 kl. 19:30 7. sýn Fös 27/12 kl. 19:30 2. sýn Fös 10/1 kl. 19:30 5. sýn Lau 4/1 kl. 19:30 3. sýn Lau 11/1 kl. 19:30 6. sýn Hnyttin háðsádeila, gædd myrkum töfrum Eyður (Stóra Sviðið) Mið 15/1 kl. 19:30 Frums Mán 20/1 kl. 19:30 2. sýn Sviðslistahópurinn Marmarabörn Dansandi Ljóð - Leikhúslistakonur 50+ (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 18/1 kl. 20:00 Fös 24/1 kl. 20:00 Sun 19/1 kl. 16:00 Sun 26/1 kl. 16:00 Kynngikraftur kvenna birtist í leiklist, ljóðum og tónlist leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200ICQC 2020-2022 Matur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.