Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2019, Page 5
Árborg auglýsir til úthlutunar
nýjar lóðir í landi Bjarkar á Selfossi
Skóli
Verslunar-
og þjónustulóð
Nýr staður
– lóðir til úthlutunar á Selfossi
Íbúðarlóðir
Um er að ræða lóðir fyrir raðhús, fjórbýli og
fjölbýlishús við Heiðarstekk, í nánd við nýjan skóla
sem á að hefja framkvæmdir við á næsta ári. Til að
kynna sér fjölskylduvæna framtíð þessa byggingar-
lands er bent á vef Árborgar þar sem allar helstu
upplýsingar liggja fyrir.
Verslunar- og þjónustulóð
Jafnframt er laus til úthlutunar 4577,9 m2 verslunar-
og þjónustulóð við Norðurhóla. Upplagt tækifæri
fyrir blómlegan rekstur í grennd við vaxandi
íbúðarbyggð. Þeim sem áhuga hafa á að kynna sér
þennan kost er bent á vef Árborgar þar sem allar
helstu upplýsingar liggja fyrir.
Umsóknareyðublöð, lóðarblöð, gjaldskrár, skipulags-
og byggingarskilmála sem og aðrar upplýsingar sem
máli skipta, má nálgast á www.arborg.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2019
Íbúðarlóðir