Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2019, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.11. 2019
08.00 Strumparnir
08.25 Blíða og Blær
08.45 Dagur Diðrik
09.10 Stóri og Litli
09.20 Mæja býfluga
09.30 Dóra og vinir
09.55 Latibær
10.20 Lukku láki
10.45 Ævintýri Tinna
11.05 Ninja-skjaldbökurnar
11.30 Það er leikur að elda
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.00 Nágrannar
13.20 Nágrannar
13.45 War on Plastic with
Hugh and Anita
14.45 Masterchef USA
15.30 The Good Doctor
16.15 Ísskápastríð
16.55 60 Minutes
17.43 Víglínan
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Leitin að upprunanum
19.50 The Great British Bake
Off
20.55 Grantchester 4
21.45 Prodigal Son
22.35 Children Who Kill
23.25 StartUp
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5 Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Stökktu – Heimildar-
mynd
21.30 Stökktu – Heimildar-
mynd
22.00 Nágrannar á Norður-
slóðum (e)
endurt. allan sólarhr.
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
21.30 Stóru málin (e)
endurt. allan sólarhr.
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Happy Together
(2018)
17.55 The Kids Are Alright
18.20 Ást
18.55 Top Gear
19.45 Top Gear: Extra Gear
20.10 Four Weddings and a
Funeral
21.00 Billions
22.00 The Handmaid’s Tale
22.55 Black Monday
23.25 SMILF
23.55 Heathers
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Skyndibitinn.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Strok-
kvartettinn Siggi í
Tíbrá.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Loftslagsþerapían.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.39 Sara og Önd
07.46 Minnsti maður í heimi
07.47 Hæ Sámur
07.54 Söguhúsið
08.01 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.08 Stuðboltarnir
08.19 Alvin og íkornarnir
08.30 Ronja ræningjadóttir
08.55 Disneystundin
08.56 Tímon & Púmba
09.18 Sígildar teiknimyndir
09.25 Sögur úr Andabæ –
Trúnaðarskýrsla út-
sendara 2
09.45 Krakkavikan
10.05 Börnin í bekknum – tíu
ár í grunnskóla
10.35 Price og Blomsterberg
11.00 Silfrið
12.10 Lestarklefinn
13.05 Menningin – samantekt
13.35 Verðlaunahátíð Norður-
landaráðs 2019
14.50 Sporið
15.20 Svona fólk
16.10 Landsliðið
17.10 Hvað hrjáir þig?
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Manndómsár Mikkos –
Fyrsta þrautin – kajak-
róður
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Íþróttir á sunnudegi
20.00 Landinn
20.30 Fyrir alla muni
21.05 Pabbahelgar
21.50 Poldark
22.50 Geislavirk ást
14 til 16 Tónlistinn Topp40
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á
K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40
vinsælustu lög landsins.
16 til 19 Pétur Guðjóns
Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Pétur fylgir
hlustendum heim úr fríinu á sunnudögum, nú eða
skemmtir þeim sem eru svo heppnir að geta verið
lengur í fríi.
25 árum eftir að lagið „Unchained Melody“ kom út með
The Righteous Brothers fór sú útgáfa í toppsæti Breska
vinsældalistans. Nánar tiltekið á þessum degi árið
1990. Ástæðan fyrir þessum gríðarlegu vinsældum var
kvikmyndin Ghost sem kom út um þessar mundir.
Myndin skartaði stórleikurunum Demi Moore og Patrick
Swayze og heyrðist lagið í afar eftirminnilegri senu. Það
var samið af Alex North og Hy Zaret og er eitt af vinsæl-
ustu tökulögum 20. aldarinnar en til eru yfir 500 út-
gáfur af því á fjölmörgum mismunandi tungumálum.
Endurvakti vinsældirnar
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
fimmtudaginn 28. nóvember
Við komum víða við í ár, heimsækjum
fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Morgunblaðsins kemur út
Jólablað
Ten Points Pandora
26.990 kr.
Garðatorg 4 | s. 551 5021 | www.aprilskor.is
Seúl. AFP. | Sjá mátti tár streyma nið-
ur vanga og heyra öskur og hróp þeg-
ar tugþúsundir aðdáenda BTS söfn-
uðust saman í Seúl í Suður-Kóreu á
þriðjudag til að fara á lokatónleika
drengjahljómsveitarinnar. Margir
höfðu lagt að baki þúsundir kílómetra
til að hita goðin og bæta í bólgnar
buddur þeirra.
Vinsældir sjömenninganna náðu
nýjum hæðum á þessu ári. BTS er
fyrsta Kóreupoppsveitin til að fara í
toppsæti vinsældalista í Bandaríkj-
unum og Bretlandi. Uppselt var á
tónleika hennar í Los Angeles, París
og á Wembley-leikvanginum í
London. Tónleikaferðin hófst í ágúst í
fyrra og voru haldnir 62 tónleikar í 23
borgum. Tvær milljónir manna sáu
hljómsveitina koma fram.
Hljómsveitarmeðlimir eru allir á
milli tvítugs og þrítugs og ganga með
eyrnalokka og varalit. Þeir eiga meiri
hljómgrunn meðal kvenna og eiga
vinsældir sínar einnig því að þakka að
fjalla um vandamál sín með opin-
skáum hætti í tónlistinni og á félags-
vefjum þar sem þeir eru óþreytandi
við að setja myndir af sjálfum sér og
persónuleg skilaboð.
„Ég elska þá svo mikið og þeir eru
eitt það mikilvægasta í lífi mínu,“
sagði Milena Marunova, sem er tví-
tug og ferðaðist frá Rússlandi til Seúl
til þess að fara á tónleikana. Rödd
hennar titraði af eftirvæntingu.
CedarBough Saeji, sérfræðingur í
asískum tungumálum og menningu
við Indiana-háskóla í Bloomington,
sagði að hluttekning sveitarinnar
væri lykillinn að aðdráttarafli
hennar, öfugt við rapparann Psy, sem
sló í gegn með laginu Gangnam Style
árið 2012. Psy hefði ekki átt neina
dygga aðdáendur þannig að þegar
hann reyndi að fylgja smellinum eftir
var enginn áhugi, en BTS ætti sér
mjög öflugt bakland.
Vinsældirnar hafa reynst ábata-
samar og eru ýmsar vörur seldar í
nafni hljómsveitarinnar, allt frá
pennum til púða. Hljómsveitin fór í
samstarf við leikfangafyrirtækið
Mattel, sem framleiðir Barbie-
dúkkurnar. Að sögn Mattel jukust
tekjur fyrirtækisins um 10% um allan
heim vegna sölu á BTS-dúkkum.
Velgengni hljómsveitarinnar er
farin að hafa áhrif á þjóðarhag
Suður-Kóreu. Hljómsveitin skapar
4,1 billjónar wona (436 milljarða
króna) tekjur fyrir þjóðarbú landsins
á ári samkvæmt skýrslu rannsóknar-
stofnunar fyrirtækisins Hyundai frá
því í desember. Að auki lyftir hljóm-
sveitin ímynd suðurkóreskrar fram-
leiðslu og dregur að ferðamenn. Ekki
mun vanþörf, á því að stjórnvöld í
Peking hafa bannað hópferðir til Suð-
ur-Kóreu út af deilu um uppsetningu
bandarísks loftvarnakerfis og dregið
hefur úr komum japanskra ferða-
manna vegna ágreinings um atburði
seinni heimsstyrjaldar við japönsk
stjórnvöld. Aðdráttarafl BTS vegur á
móti því.
Aðdáandi Kóreupoppsveitarinnar
BTS stillir sér upp fyrir framan mynd
af henni fyrir lokatónleikana í Seúl.
AFP
KÓREUPOPPSVEITIN BTS SLÆR Í GEGN
„Ég elska þá
svo mikið“