Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2019, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2019, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.11. 2019 Höfði, móttökuhús Reykjavíkurborgar hvar leiðtogafundurinn var hald- inn árið 1986, var reist 1909 fyrir franska konsúlinn, Jean Paul Brillouin. Eftir hans tíma, snemma 20. á öld, átti Einar Benediktsson, skáld og kaupsýslumaður, heimili í húsinu með fjölskyldu sinni og nefndi það eftir æskuslóðum sínum norður í Þingeyjarsýslum. Það nafn var síðan stytt svo úr varð Höfði. Hvert var upphaflega nafnið að norðan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hvert er nafnið að norðan? Svar:Héðinshöfði, sem er bær á Tjörnesi skammt norðan við Húsavík. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.