Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.11. 2019 Höfði, móttökuhús Reykjavíkurborgar hvar leiðtogafundurinn var hald- inn árið 1986, var reist 1909 fyrir franska konsúlinn, Jean Paul Brillouin. Eftir hans tíma, snemma 20. á öld, átti Einar Benediktsson, skáld og kaupsýslumaður, heimili í húsinu með fjölskyldu sinni og nefndi það eftir æskuslóðum sínum norður í Þingeyjarsýslum. Það nafn var síðan stytt svo úr varð Höfði. Hvert var upphaflega nafnið að norðan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hvert er nafnið að norðan? Svar:Héðinshöfði, sem er bær á Tjörnesi skammt norðan við Húsavík. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.