Fréttablaðið - 22.02.2020, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.02.2020, Blaðsíða 43
U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 8 . M A R S Isavia innanlands ehf. óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing til starfa. Helstu verkefni eru umsjón framkvæmda- verka og ástandsskoðun mannvirkja. Umsjón verkefna vegna skipulagsmála og úrbóta vegna frávika. Endurskoðun og eftirfylgni þjónustusamnings við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti. Hæfniskröfur • M.Sc. í byggingarverkfræði er skilyrði • Haldbær starfsreynsla, þekking á flugvallareglugerðum er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Starfsstöð: Reykjavík Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Jakobsdóttir framkvæmdastjóri, sigrun.jakobsdottir@isavia.is Isavia innanlands ehf. óskar eftir að ráða umdæmisstjóra í Reykjavík. Helstu verkefni eru ábyrgð og umsjón með flugvöllum í umdæmi I, þ.m.t. Reykjavíkurflugvelli. Umsjón með áætlanagerð, mönnun og búnaði. Ber ábyrgð á virkni gæða- og öryggisstjórnunarkerfis. Hann er leiðandi í uppbyggingu og þróun á þjónustu og markaðssetningu á svæðinu. Hæfniskröfur • Háskólapróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri, verkefnastjórnun og áætlanagerð • Reynsla af eftirfylgni í öryggis- og gæðastjórnunarkerfum • Leiðtogahæfileikar, skipulögð og öguð vinnubrögð • Mikil hæfni í samskiptum og lausn ágreiningsmála Starfsstöð: Reykjavík Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Jakobsdóttir framkvæmdastjóri, sigrun.jakobsdottir@isavia.is Isavia innanlands ehf. leitar að sumarstarfsmönnum fyrir Akureyrarflugvöll. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi flugvallarþjónustu Akureyrarflugvallar. Helstu verkefni eru björgunar- og slökkviþjónusta, flugverndargæsla, viðhald og umhirða flugvallarmannvirkja og flugbrauta á Norðurlandi. Hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru kostur • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur • Reynsla af slökkvistörfum er kostur • Viðkomandi þarf að standast þrek- og styrktarpróf Starfsstöð: Akureyri Nánari upplýsingar um starfið veitir Hólmgeir Þorsteinsson verkefnastjóri, holmgeir.thorsteinsson@isavia.is BYG G I N G A R - V E R K F R Æ Ð I N G U R S U M A R S TA R F Á A K U R E Y R A R F L U G V E L L I U M DÆ M I S S TJ Ó R I Í R E Y K J AV Í K V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launa- ákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Isavia innanlands ehf. er dótturfyrirtæki Isavia sem annast rekstur allra innanlandsflugvalla og falla störfin því undir starfsemi þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.