Morgunblaðið - 18.12.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019
Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is
Heyrnarhlíf með Bluetooth® tengimöguleika við 2 síma,
útvarpi og umhverfishljóðnema. Hægt er að hlusta á tónlist
sem og taka handfrjáls símtöl í mjög hávaðasömu umhverfi
þar semmíkrafónnin útilokar allan umhverfishávaða.
Tengist við smáforrit í síma.
Heyrnarhlíf
PeltorWS Alert XPI Bluetooth ®
Á fimmtudag: Norðaustan hvass-
viðri með snjókomu austantil, éljum
um landið N-vert, annars úrkomulít-
ið. Vægt frost, en frostlaust við S-
ströndina. Á föstudag og laug-
ardag: Ákveðin norðaustlæg átt og slydda eða snjókoma, einkum á A-verðu landinu, en
áfram þurrt á SV-landi. Hiti breytist lítið.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1989
13.35 Jólin hjá Claus Dalby
13.45 Mósaík
14.25 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
14.40 Á tali hjá Hemma Gunn
1990-1991
16.00 Jólin hjá Mette
Blomsterberg
16.30 Eyðibýli
17.10 Innlit til arkitekta
17.40 Táknmálsfréttir
17.52 KrakkaRÚV
17.53 Jólasveinarnir
18.01 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.25 Disneystundin
18.26 Sögur úr Andabæ –
Skuggastríðið seinni
hluti : Dagur andanna!
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Skytturnar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 James Cameron í myrk-
um undirdjúpum
23.50 Horfnu stúlkurnar í
Nígeríu
Sjónvarp Símans
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Með Loga
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.00 The Moodys Christmas
21.25 The Moodys Christmas
21.50 Stumptown
22.35 Stella Blómkvist –
Morðið við Álftavatn
22.35 Stella Blómkvist –
Morðið í Hörpu
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.50 Mom
10.10 I Feel Bad
10.35 Friends
11.00 The Good Doctor
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Strictly Come Dancing
14.40 Strictly Come Dancing
15.25 Grand Designs:
Australia
16.20 Falleg íslensk heimili
16.50 GYM
17.15 Seinfeld
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Víkingalottó
19.15 Aðventumolar Árna í
Árdal
19.25 Jamie’s Quick and
Easy Christmas
20.20 Very Ralph
22.10 Mrs. Fletcher
22.45 Orange is the New
Black
23.45 The Blacklist
00.30 NCIS
01.15 Magnum P.I.
02.00 The Sandhamn
Murders
20.00 Undir yfirborðið (e)
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
Endurt. allan sólarhr.
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
Dagskrá barst ekki.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu:
Jólatónleikar frá Pól-
landi.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Hús úr
húsi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:20 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:07 14:53
SIGLUFJÖRÐUR 11:51 14:34
DJÚPIVOGUR 10:59 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustanátt, víða 8-15 m/s, en N-lægari A-til í kvöld. Él N- og A-lands, en samfelld
snjókoma NA- og A-lands fram á nótt. Lengst af bjartviðri á S- og SV-landi.
Frost 0 til 7 stig, en hiti um og yfir frostmarki við SA-ströndina.
Blind stefnumót eru
viðfangsefni hins
stórskemmtilega
breska þáttar First
Dates. Þessi raun-
veruleikaþáttur hef-
ur notið vinsælda
allt frá 2013. Á veit-
ingastað einum í
miðborg Lundúna
mæta vongóðir og
spenntir ein-
staklingar og freista
gæfunnar því mögulega gæti ástin kviknað yfir
góðum mat. Fólkið er vandlega parað saman fyr-
irfram eftir óskum þess um hinn fullkomna maka.
Það skemmtilega við þáttinn er að þarna má finna
fólk á öllum aldri, af öllum stærðum og gerðum,
öllum kynþáttum og kynhneigð skiptir engu. Því
fá áhorfendur að sjá þverskurð mannlífsins, að
minnsta kosti þverskurð bresks mannlífs.
Í lok hvers þáttar eiga pörin að ákveða hvort
þau vilja hittast aftur eður ei.
Stefnumótin ganga misvel eins og gengur; sum-
ir ná alls ekki saman en aðrir smellpassa. Ekki er
leiðinlegra að horfa þegar stefnumótin eru vand-
ræðaleg en eins og allir vita sem prófað hafa blind
stefnumót getur allt gerst! En svo er það málið
með neistann. Kviknar hann eða ekki? Það er
stóra spurningin. Það skiptir öllu máli fyrir fólkið,
en fyrir okkur sem heima sitjum er þetta að
minnsta kosti hin besta skemmtun.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Ást eða klúður á
blindu stefnumóti
Ást Margir leita að
fullkomnum maka.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Donald Trump er ekki ánægður
með að Greta Thunberg fékk nafn-
bótina manneskja ársins í tímarit-
inu Time, hvað á honum þá eftir að
finnast um að Greta er að fara að
gera heimildarmynd? Heimildar-
myndin fjallar um unga umhverf-
isaktivista og hvernig þeir eru að
taka yfir og breyta hugmyndum
fólks um hvernig ganga eigi um
jörðina okkar. Heimildarmyndin
kemur út á næsta ári.
Greta Thunberg
í heimildarmynd
á Hulu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 léttskýjað Lúxemborg 12 rigning Algarve 15 léttskýjað
Stykkishólmur -1 léttskýjað Brussel 13 léttskýjað Madríd 10 skýjað
Akureyri -1 snjókoma Dublin 2 skýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir -1 snjókoma Glasgow 4 léttskýjað Mallorca 17 alskýjað
Keflavíkurflugv. -1 heiðskírt London 6 rigning Róm 14 léttskýjað
Nuuk 0 léttskýjað París 11 rigning Aþena 14 heiðskírt
Þórshöfn 2 skýjað Amsterdam 12 skýjað Winnipeg -23 léttskýjað
Ósló -2 þoka Hamborg 11 alskýjað Montreal -2 alskýjað
Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 9 alskýjað New York 0 rigning
Stokkhólmur 4 alskýjað Vín 5 þoka Chicago -4 léttskýjað
Helsinki 3 skýjað Moskva 1 alskýjað Orlando 25 alskýjað
Heimildarmynd um för kvikmyndaleikstjórans James Camerons niður á mesta dýpi
sjávar, á botn Maríana-djúpálsins í Kyrrahafi. Cameron ferðaðist þangað á sér-
útbúnum kafbát og myndaði það sem fyrir augu bar á leiðinni, en menn hafa aðeins
einu sinni áður farið á botn Maríana-djúpálsins, á rúmlega 11 kílómetra dýpi.
RÚV kl. 22.20
James Cameron í myrkum undirdjúpum