Morgunblaðið - 20.12.2019, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2019
Er ekki alveg maka-
laust að enginn hafi
haft orð á þessu við
mig í 48 ár en síðan
gera tveir menn það í
sömu vikunni – við
gjörólík tækifæri? Við
erum sumsé að tala um
það að japanska lista-
konan Yoko Ono sé
vond söngkona.
Fyrst vakti franskur
félagi minn máls á
þessu eftir bumbuboltann á þriðjudaginn, í gjör-
samlega óspurðum fréttum. Hann er búsettur hér
á landi en botnar hvorki upp né niður í því að þjóð
sem á svona mikið af vandaðri jólatónlist sjálf
skuli spila í útvarpinu erlend lög með vondum
söngvurum. Og tók Yoko Ono sem dæmi.
Frómt frá sagt þá yppti ég bara öxlum og hugs-
aði ekki meira út í þetta fyrr en ég var að skjótast
milli húsa í gærmorgun og Doddi litli vék orðum
að þessu í Morgunverkunum á Rás 2. Til að gæta
allrar sanngirni þá sagði Doddi litli ekki í svo
mörgum orðum að Yoko Ono væri vond söngkona,
eftir að hafa spilað jólalag með þeim hjónakorn-
um, John Lennon og henni, í þættinum, en að hans
áliti væri Jón (sem er eflaust svona kunningja-
nafn) klárlega betri söngvari.
Sjálfur þekki ég tónlistarferil Yoko Ono ekki
nægilega vel til að geta myndað mér skoðun á
málinu en ég hitti konuna einu sinni og hún er af-
skaplega elskuleg. Það dugar mér.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Ono gæði í jóla-
söngröddinni
Söngelsk Yoko Ono í
heimsókn á Íslandi.
Morgunblaðið/Golli
Kvikmynd með Viggo Mortensen í hlutverki fjölskylduföðurins Ben Cash sem hef-
ur ásamt eiginkonu sinni, Leslie, alið börnin sín sex upp í skóglendi í norðvest-
urhluta Bandaríkjanna og lifað að mestu leyti án tengsla við umheiminn. Þegar
Leslie deyr skyndilega neyðist Ben til að yfirgefa hið verndaða umhverfi sem
hann hefur skapað fyrir börnin sín og fara með þau í sína fyrstu borgarferð.
RÚV kl. 23.20 Captain Fantastic
Á laugardag: Norðaustan 13-20
m/s, en hvassari í vindstrengjum
suðaustanlands. Bjartviðri á Suður-
og Vesturlandi, él norðanlands, en
snjókoma austast á landinu. Hiti
kringum frostmark. Á sunnudag (vetrarsólstöður): Allhvöss eða hvöss norðanátt með
snjókomu norðan- og austanlands, en úrkomulaust sunnan heiða. Hiti breytist lítið.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Tulipop
08.04 Friðþjófur forvitni
08.27 Nellý og Nóra
08.34 Begga og Fress
08.46 Bubbi byggir
08.57 Símon
09.02 Alvinn og íkornarnir
09.13 Stuðboltarnir
09.24 Konráð og Baldur
09.37 Hvolpasveitin
10.00 Opposite Day
11.20 Kastljós
11.35 Menningin
11.45 Jól í lífi þjóðar
12.30 Sætt og gott – jól
13.00 Norsk jólaveisla
14.00 Jólapopppunktur
15.05 Jólatónar í Efstaleiti
15.15 Á götunni – Jólaþáttur
15.45 Séra Brown – Jólaráð-
gáta
16.40 Fyrir alla muni
17.10 Landinn
17.40 Táknmálsfréttir
17.51 KrakkaRÚV
17.52 Jólasveinarnir
18.00 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.24 Jólamolar KrakkaRÚV
18.40 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Síðbúið sólarlag – jóla-
þáttur
20.15 Christmas with the
Kranks
21.55 Hjartnæm jól
23.20 Captain Fantastic
Sjónvarp Símans
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Family Guy
14.15 The Voice US
15.00 Survivor
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Will and Grace
19.45 Man with a Plan
20.10 The Voice US
21.40 The 40 Year Old Virgin
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 A Walk Among the
Tombstones
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Goldbergs
09.45 Famous In love
10.30 Jamie’s Quick and
Easy Food
10.55 My Babies Life: Who
Decides?
11.45 Fósturbörn
12.05 Atvinnumennirnir okkar
12.35 Nágrannar
13.00 Mary Shelley
15.00 Sweet Home Carolina
16.25 Stelpurnar
16.50 Friends
17.15 Friends
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Allir geta dansað
20.50 Aðventumolar Árna í
Árdal
21.00 Mr. St. Nick
22.45 Night School
00.40 Chloe and Theo
02.00 American Animals
20.00 Eldhugar: Sería 3 (e)
20.30 Fasteignir og heimili (e)
21.00 Stóru málin
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
20.00 Jólaföstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Skyndibitinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Hús úr
húsi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
20. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:22 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:09 14:53
SIGLUFJÖRÐUR 11:54 14:33
DJÚPIVOGUR 11:01 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 10-15 í dag, en 15-20 norðvestantil á landinu og einnig á Suðausturlandi um
kvöldið. Slydda eða snjókoma norðan- og austanlands, en yfirleitt þurrt sunnan heiða.
Hiti nálægt frostmarki, en hiti að sex stigum sunnanlands í dag.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir
á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson
og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Will Ferrell hefur tekið að sér hlut-
verk í nýrri kvikmynd sem byggð er
á heimildarmyndinni The Legend
of Cocaine Island. Í myndinni, sem
er að finna á Netflix, er fjallað um
mann sem finnur mikið magn af
kókaíni grafið á karabískri eyju og
allt vesenið í framhaldinu.
Will Ferrell í nýrri
mynd á Netflix
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 léttskýjað Lúxemborg 11 heiðskírt Algarve 17 skýjað
Stykkishólmur 1 alskýjað Brussel 13 léttskýjað Madríd 11 rigning
Akureyri 1 snjókoma Dublin 8 rigning Barcelona 13 skýjað
Egilsstaðir 2 slydda Glasgow 8 alskýjað Mallorca 15 skýjað
Keflavíkurflugv. 1 léttskýjað London 11 léttskýjað Róm 11 rigning
Nuuk -6 skýjað París 13 rigning Aþena 15 skýjað
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 12 rigning Winnipeg -13 skýjað
Ósló -1 snjókoma Hamborg 8 heiðskírt Montreal -17 skýjað
Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 6 alskýjað New York -6 heiðskírt
Stokkhólmur 0 alskýjað Vín 9 alskýjað Chicago -2 léttskýjað
Helsinki 0 léttskýjað Moskva 2 skýjað Orlando 17 heiðskírt