Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2019, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2019, Page 1
Held ennþá hugsunum inni Hin brjálaða bylgja „Þetta er komið á það stig að ég þakka Guði fyrir hvern dag sem ég fæ að lifa,”segir ÞórðurTómasson í Skógum en 98 ára er hann ennþá að skrifa bækur og halda til haga heimildum um gamla búmenningu sem hann var svo gæfusamur að kynnast sem barn undir Eyjafjöllum. 10 15. DESEMBER 2019 SUNNUDAGUR Fríða Ísberg segir spennandi að takast á við spurningar um einlægni í formi ljóða- bókar. 14 Gríman fellur Björgvin Páll Gústavsson skrifaði bók sem breytt hefur lífi hans. Nú vill hann hjálpa öðrum að ná tökum á kvíða og vanlíðan. 22 Stórsigur Íhaldsflokkurinn vann afgerandi sigur í kosn- ingunum á Bretlandi. Reyjavíkurbréf16 Pottaskefill kemur í kvöld 9 dagartil jóla jolamjolk.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.