Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.12. 2019 Svartmáluð húsin á þessari mynd fanga auga og athygli, en þau eru við stíg sem heitir Kjarvalströð. Vísar staðarheitið til þess að Jóhannes Kjarval (1885-1972) listmálari var mikið þarna á sínum gjöfulustu árum og margar myndir hans eru einmitt af þessum slóðum. Hvar er Kjar- valströð? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Kjarvalströð? Svar: Kjarvalströð er yst á sunnanverðum Snæfellsjökli, undir kinnum Stapafells og Snæfellsjökuls. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.