Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.02.2020, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 10.02.2020, Qupperneq 20
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is 8 KYNNINGARBLAÐ 1 0 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 M Á N U DAG U RBYGGINGARIÐNAÐURINN Kínamúrinn var byggður á Ming-tímanum sem spannar tímabilið frá 14. til 16. aldar. Hann er 6.350 kílómetra langur virkisveggur sem var reistur til að vernda Kína gegn innrásum mong- ólskra og tyrkneskra ættflokka en þegar mest var stóð rúmlega ein milljón hermanna vörð á múrnum. Petra í Jórdaníu er ægifögur forn borg sem var byggð úr klettum og steini í kringum 1200. Hún naut mikillar virðingar fyrir háþróaða menningu, stórkostlegar byggingar og einstakt vatnsveitukerfi en var öllum gleymd á 16. öld eða þar til árið 1812 að hún fannst á ný. Styttan af Jesú Kristi er eitt þekktasta kennileiti Brasilíu, alls 38 metra há og talin vera stærsta höggmynd í art deco-stíl í heim- inum. Styttan var vígð árið 1931 og gnæfir yfir borginni Ríó de Janeiro á tindi fjallsins Corcovado. Machu Picchu, borg Inkanna í Perú, er talin hafa verið reist fyrir Pachacuti, keisara Inkanna, í kringum 1450. Borgin var yfirgefin hundrað árum seinna eftir land- vinninga Spánverja. Colosseum er stærsta hringleika- húsið sem byggt var í Rómaveldi. Það gat tekið 70 þúsund manns í sæti og var notað fyrir blóðuga bar- daga skylmingaþræla og aðrar svip- aðar skemmtanir. Framkvæmdir hófust árið 70 eftir Krist og var leikhúsið opnað tíu árum síðar. Chichen Itza er gömul Maya- borg í Yucatán í Mexíkó og ein sú stærsta frá tímum Mayaindjána. Talið er að borgin sé meira en 1500 ára gömul og má sjá marga stíla arkitektúrs í borginni sem og píra- mída. Taj Mahal er grafhýsi í borginni Agra á Norður-Indlandi, eitt af þekktustu verkum íslamskrar byggingarlistar og eitt frægasta mannvirki heims. Það var reist fyrir keisarann Shah Jahan til minningar um þriðju eiginkonu hans sem lést af barnsförum. Talið er að yfir 20 þúsund verkamenn og 1.000 fílar hafi komið að efnis- flutningum og byggingu Taj Mahal sem var reist úr hvítum marmara og verðmætum steinum á árunum 1632 til 1643. Sjö byggingarundur veraldar Styttan af Jesú Kristi í Brasilíu er 38 metra há og gnæfir yfir borginni Ríó de Janeiro á fjallinu Corcovado. Píramídinn í Maya-borginni Chichen Itza er stórvirki. Hin forna borg Petra í Jórdaníu var greipt og handgrafin í stein og kletta. Taj Mahal á Indlandi þykir ein fegursta bygging heims. Hringleikahúsið Colosseum í Róm tók 70.000 manns.Kínamúrinn er feiknarlega stórt hernaðarmannvirki. Inkaborgina Machu Picchu í Perú er undur að skoða. Sjö undur veraldar eru safn óviðjafn- anlegrar sköpunar mannsins í bygg- ingum, arkitektúr og listum. Þau laða árlega að sér milljónir manna sem standa agndofa frammi fyrir ótrú- legum afrekum byggingarlistamanna. s. 618 8418 • vinnupallarehf@gmail.com FRÁB ÆR Þ JÓNU STA - GÓÐ VERÐ SALA OG L EIGA Plettac vinnupallar - Protekt fallvarnarbúnaður Láttu öryggi og lausnir ráða ferðinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.