Fréttablaðið - 04.12.2019, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 04.12.2019, Blaðsíða 19
KYNNINGARBLAÐ Heimili M IÐ V IK U D A G U R 4 . D ES EM BE R 20 19 Bára Magnúsdóttir og Björn Þór Heiðdal í Þvottahúsi A. Smith sem er elsta starfandi þvottahús landsins, orðið 73 ára og enn í fullu fjöri. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Rúmföt og dúkar hjá Þvottahúsi A. Smith Björn Þór Heiðdal var barn að aldri þegar hann fékk einlægan áhuga á rúm- fatnaði í þvottahúsi afa síns, Adolfs Smith. Þangað fara góðborgarar með rúmföt og dúka í hreinsun fyrir jól og kalla það ódýrustu heimilishjálpina. ➛2 DAG HVERN LESA 96.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP APR-JÚN 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019 - MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINSFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.