Fréttablaðið - 21.12.2019, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 21.12.2019, Blaðsíða 45
Capacent — leiðir til árangurs Lyfjastofnun er ríkisstofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðherra. Helstu hlutverk hennar eru að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi, meta gæði og öryggi lyfja og tryggja faglega upplýsingagjöf um lyf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Hjá Lyfjastofnun vinna um 60 starfsmenn. Lyfjastofnun leggur áherslu á gott vinnuumhverfi, starfsþróun og framfylgir stefnu um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Gildi Lyfjastofnunar eru gæði – traust – þjónusta. Sjá nánari upplýsingar um Lyfjastofnun á vef stofnunarinnar www. lyfjastofnun.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15321 Helstu verkefni: Stjórnun markaðseftirlitsdeildar. Verkefnastýring. Eftirlit með lyfjabúðum, heilbrigðisstofnunum, lyfjasölu dýralækna og lyfjaauglýsingum. Eftirlit með inn-og útflutningi ávana- og fíkniefna. Eftirlit með lækningatækjum. Eftirlit með flokkun vöru. Meðhöndlun og eftirfylgni með málefnum lækningatækja þ.m.t. gátarboð. Veiting og svipting leyfa sem undir deildina heyra. Menntunar- og hæfniskröfur: Meistarapróf í lyfjafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun og/eða mannaforráðum. Reynsla af starfssviðið lyfjabúða. Reynsla af eftirliti og/eða gæðamálum æskileg. Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. Kunnátta í norðurlandamáli er kostur. Góð tölvukunnátta. Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Nákvæmni, sjálfstæði og skipulagni í vinnubrögðum sem og jákvæðni og sveigjanleiki í starfi. Leiðtogahæfni, frumkvæði og faglegur metnaður. Deildarstjóri í markaðseftirlitsdeild á eftirlitssviði Lyfjastofnun auglýsir laust starf deildarstjóra í markaðeftirlitsdeild á eftirlitssviði. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15322 Ábyrgðar- og starfssvið: Eftirlit með lyfjaframleiðendum og lyfjaheildsölum (GMP/ GDP). Eftirlit með blóðhlutaframleiðslu og starfsemi vefjamiðstöðva. Þáttaka í eftirliti með markaðsleyfishöfum, þ.m.t. lyfjagátarkerfum (GVP). Þáttaka í eftirliti með klínískum lyfjarannsóknum (GCP). Þátttaka í erlendu samstarfi Lyfjastofnunar. Meðhöndlun gátar- og váboða. Meðhöndlun og eftirfylgni innkallana, kvartana og tilkynninga. Menntunar- og hæfniskröfur: Meistaragráða í lyfjafræði, lífefnafræði, líffræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Þekking og reynsla á sviði lyfjaframleiðslu og/eða lyfjadreifingar. Reynsla af eftirliti og/eða gæðamálum. Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. Kunnátta í einu Norðurlandamáli er æskileg. Mjög góð tölvufærni. Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og frumkvæði og faglegur metnaður. Góð greiningar og skipulagshæfni, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi. Hæfni í að miðla upplýsingum með skipulögðum og skýrum hætti. Eftirlitsmaður í lyfjaöryggisdeild á eftirlitssviði Lyfjastofnun auglýsir laust starf eftirlitsmanns í lyfjaöryggisdeild á eftirlitssviði. Umsóknarfrestur 2. janúar 2020 · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · Áhugaverð og krefjandi störf í boði Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu Capacent.         Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 2 1 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.