Fréttablaðið - 21.12.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 21.12.2019, Blaðsíða 28
Fíkniefnið spice hefur gert vart við sig meðal hópa ungmenna í öllum hverfum. Ráðgjafar hjá Foreldrahúsi vilja að for-eldrar þekki viðvörunar- merkin og einkenni neyslu unglinga sem hægt er að bera kennsl á í sam- verunni sem fylgir jólunum. Fyrir marga unglinga eru jólin tími þar sem sólarhringnum er fullkomlega snúið á haus. Um leið er aðfanga- og jóladagur sá tími árs- ins sem margir foreldrar verja helst í náin samskipti við unglinginn og taka þá margir eftir merkjum sem ekki hafa verið augljós fram að því. Jólin eru erilsamur tími hjá ráðgjöf- um Foreldrahúss, samtökum sem hafa aðstoðað foreldra ungmenna í neyslu síðustu þrjá áratugina. Fyrir utan hefðbundna áfengisneyslu er komin inn í myndina mikil kókaín- neysla ungmenna og nýtt fíkniefni, spice, er farið að gera vart við sig meðal grunnskólanemenda. Spice í öllum hverfum „Fyrir tveimur árum kom fyrsta tilfelli spice inn til okkar. Þau voru einhver í fyrra, en það var ekki fyrr en í haust að þetta byrjaði að vera algengt. Nú getum við fullyrt að spice er komið í almenna dreifingu meðal ungmenna. Við erum að heyra af spice í öllum hverfum,“ segir Berglind Gunnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Foreldrahúss. Símtöl- in sem berast eru iðulega á þá leið að foreldri veit ekki hvað barnið þess hefur tekið inn. Helstu einkenni ofneyslu eru krampaköst,  and- nauð og jafnvel geðrof. „Svarið mitt er alltaf: Farðu á bráðamóttökuna strax eða hringdu á sjúkrabíl.“ Spice er eitt erf iðasta efnið sem lögreglan fæst við um þessar mundir. Síðustu ár hefur neyslan verið mest áberandi á Litla-Hrauni en nýverið hefur efnið verið að finn- ast í rafrettum hjá unglingum. Spice telst til „nýmyndaðra kannabínóíða“, þá er efnafræði beitt til að búa til vímugjafa. Fram- leiðendurnir eru sífellt að breyta efnunum sem þýðir að notendurnir geta ekki vitað hvað þeir setja ofan í sig. Hafa komið upp mörg tilfelli ofneyslu á Litla-Hrauni. Við krufn- ingu á fanga sem lést síðla sumars fannst mikið af fíkniefninu. „Fangar á Litla-Hrauni kunna ekki að umgangast efnið, hvað þá unglingar. Þótt þeir haldi að þeir viti ýmislegt um efnið, þá geta geta þeir sannarlega farið sér að voða,“ segir Berglind. HELSTU EINKENNI OFNEYSLU ERU KRAMPA- KÖST,  ANDNAUÐ OG JAFNVEL GEÐROF. Viðvörunarbjöllur hringja á jólum Fíkniefnið spice hefur gert vart við sig meðal hópa ungmenna í öllum hverfum. Ráðgjafar hjá Foreldrahúsi vilja að foreldrar þekki viðvörunarmerkin og einkenni neyslu unglinga sem hægt er að bera kennsl á í samverunni sem fylgir jólunum. Ráðgjafar Foreldrahúss hafa margsinnis heyrt frásagnir foreldra af tíðum göngutúrum ungmenna sem þau föttuðu ekki fyrr en síðar að voru notaðir til neyslu. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Berglind Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Foreldrahúss. „Það sem gerir þetta verra er að þetta er svo lítið, þetta er ekki eins og poki af grasi, þetta er glær, lyktarlaus vökvi,“ segir Guðrún B. Ágústsdóttir ráðgjafi. „Það er erfitt að greina þetta í þvagi, krakkarnir vita það.“ Einkenni neyslu Ráðgjafar Foreldrahúss hafa sótt sér þekkingu víða að um spice sem bæt- ist ofan á það sem þau heyra í við- tölum við skjólstæðinga sína. „Við erum helst að heyra af þessu í veipi,“ segir Berglind. Guðrún bætir við að Ari Brynjólfsson arib@frettabladid.is 2 1 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R28 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.