Fréttablaðið - 31.12.2019, Síða 15

Fréttablaðið - 31.12.2019, Síða 15
Ástand heimsins Skógareldar og hitabylgja í Ástralíu  Miklir skógareldar hafa geisað í Ástralíu en hitinn hefur farið yfir 40 gráður í öllum fylkjum landsins. Þessi bíll varð skógareldum að bráð í Balmoral í Sydney en aðeins kólnaði í veðri um helgina. NORDICPHOTOS/GETTY Brunnið skilti í útjaðri Bilpin í Nýja Suður-Wales. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fylkinu vegna ástandsins. NORDICPHOTOS/GETTY Þrátt fyrir slæm loftgæði og mótmæli um 300 þúsund íbúa er áætlað að flugeldasýning fari fram í Sydney um áramótin. NORDICPHOTOS/GETTY Þetta heimili í Bilpin er rústir einar eftir skógareldana. Um 1.500 slökkviliðs- menn berjast við elda á um 100 stöðum í Nýja Suður- Wales. NORDICPHOTOS/ GETTY Þessir félagar í Melbourne ákváðu að stökkva í sjóinn til að kæla sig en hitinn hefur farið yfir 40 gráður í borginni síðustu daga. NORDICPHOTOS/GETTY Í Melbourne nutu íbúar hitans og fjöl- menntu niður á strönd. NORDICPHOTOS/ GETTY 3 1 . D E S E M B E R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R14 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.