Fréttablaðið - 31.12.2019, Page 28

Fréttablaðið - 31.12.2019, Page 28
KYNNINGARBLAÐ Áramót Þ R IÐ JU D A G U R 3 1. D ES EM BE R 20 19 Katrín Guðjónsdóttir og sonur hennar Aron eru fyrstu börn áranna 1980 og 2017. Þau halda upp á 40 og 3 ára afmæli sín á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Fyrstu börn áranna 1980 og 2017 eru mæðgin Eins og flest börn fékk selfysska stúlkan Katrín Guðjónsdóttir að vaka lengur á gamlárskvöldum æskunnar. Þegar nýtt ár gekk í garð opnuðust himingáttir með flugeldum og fagnaðarlátum, sem hún taldi vera í tilefni afmælis síns. ➛2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.