Skessuhorn - 23.01.2019, Qupperneq 20
MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 201920
Mannamót í ferðaþjónustu
Guðmundur Halldórsson frá Vogi Country Lodge á Fellsströnd og
Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld á Hólum í Hvammssveit.
Ljósm. kgk.
Hulda Hildibrandsdóttir hjá Ocean Adventures og Sara Hjörleifsdóttir, vert í
Sjávarpakkhúsinu í Stykkishólmi. Ljósm. mm.
Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins
Snæfellsness og Þóra Sif Kópsdóttir frá Sagnaseiði á Snæfellsnesi.
Ljósm. mm.
Hvanneyringarnir Rósa Björk Sveinsdóttir í Skemmunni kaffihúsi og Guðrún Bjarnadóttir í Hespuhúsinu ræða við gesti.
Ljósm. mm.
Bræðurnir Kristján og Guðjón Hildibrandssynir
í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit með kræsingar á
boðstólunum. Ljósm. kgk.
Kristján Karl Kristjánsson frá Hernámssetrinu að Hlöðum á
tali við gesti. Ljósm. kgk.
Rúna Björg Magnúsdóttir á Langaholti í Staðarsveit bauð gestum
upp á fiskisúpu. Ljósm. kgk.
Sigrún Erla Eyjólfsdóttir á Hótel Rjúkanda.
Ljósm. kgk.
Gunnar Sturla Hervarsson ásamt Steinþóri Árnasyni, veitinga-
manni á Hótel Hafnarfjalli. Ljósm. kgk.
Jónas Friðrik Hjartarson, framkvæmdastjóri
Krauma og Sigrún Þormar, verkefnastjóri í
Snorrastofu í Reykholti. Ljósm. kgk.
Sæþór Þorbergsson, matreiðslumeistari og eigandi
Narfeyrarstofu í Stykkishólmi og Nadine Walter, sölu- og
markaðsstjóri Sæferða. Ljósm. mm.
Fulltrúar Stay West, eigendurnir Ingibjörg Valdimarsdóttir og Eggert Hjelm Her-
bertsson ásamt Nökkva G Gylfasyni. Ljósm. kgk.
Kári Viðarsson, leikari og eigandi Frystiklefans í Rifi.
Valgerður Jónsdóttir frá Smiðjuloftinu á
Akranesi.
Ragnhildur Helga Jónsdóttir, safnstjóri Landbúnaðarsafnsins á Hvann-
eyri, á tali við einn af gestum Mannamóts.