Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2019, Side 25

Skessuhorn - 23.01.2019, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2019 25 Borgarbyggð - miðvikudagur 23. janúar Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum. Umræðufundur um starfsemi félagsins og verkefni í Brún í Bæjarsveit kl. 13:30. Borgarbyggð - fimmtudagur 24. janúar Opnunarkvöld kvikmyndahátíðarinnar Borgarnes Film Freaks kl. 18:00 á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi. Hátíðn stendur yfir í þrjá daga. Föstudaginn 25. janúar og laugardaginn 26. janúar verður sýnt í Félagsmiðstöðinni Óðali og þá hefjast sýningar kl. 19:00. Ferskar og áhugaverðar kvikmyndir hvaðanæva að úr heiminum. Aðgangur að öllum sýningarkvöldum er ókeypis. Sjá nánar frétt í Skessuhorni vikunnar. Stykkishólmur - fimmtudagur 25. janúar Snæfell tekur á móti Sindra í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikið verður í íþróttahúsinu í Stykkishólmi frá kl. 19:15. Reykhólahreppur - föstudagur 25. janúar Þorrablót Reykhólahrepps verður haldí í íþróttahúsinu á Reykhólum. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20:30. Hljómsveitin byrjar að spila kl. 23:00. Veislustjóri er Viðar Guðmundsson Miðhúsabóndi. Hebbi, Gunni og Hanni úr Skítamóral leika fyrir dansi. Nánar á Facebook-viðburði Þorrablóts á Reykhólum. Akranes - laugardagur 26. janúara Krakkaspjall, bókaklúbbur fyrir krakka á Bókasafni Akraness kl. 11:00. Spjallað um bækur, myndasögur, rafbækur, hljóðbækur. Allir mega koma með sína bók til að tala um. Boðið upp á kex og djús. Umsjón með spjallinu hefur Katrín Lilja Jónsdóttir, ritstjóri Lestrarklefans. Stykkishólmur - laugardagur 26. janúar Hið árlega Þorrablót í Stykkishólmi á verður haldið á Fosshótel Stykkishólmi. Húsið opnar kl. 18:00 og borðhald hefst kl. 19:00. Sjá nánar www. stykkisholmur.is. Akranes - laugardagur 26. janúar Þorrablót Skagamanna fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Húsið opnar kl. 18:30, salurinn opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Húsið opnar fyrir ballgesti á miðnætti. Dalabyggð - laugardagur 26. janúar Þorrablót Laxdæla verður haldið í Dalabúð í Búðardal. Húsið opnar kl. 19:30 og hljómsveitin Meginstreymi leikur fyrir dansi. Nánari upplýsingar á Facebook-viðburði blótsins. Borgarbyggð - laugardagur 26. janúar Frumsýning á „Farðu á þinn stað“ á Sögulofti Landnámsseturs Íslands kl. 20:00. Teddi lögga tekur sjálfan sig til kostanna í sjálfsævisögulegum einleik þar sem ferðast er frá Kínahverfinu í Borgarnesi og alveg út á Ystu Nöf, þar sem hann á heima. Höfundurinn, Theodór Kristinn Þórðarson, betur þekktur sem Teddi lögga, rekur í máli og myndum ýmis atvik í samskiptum sínum við samferðafólk sitt, allt frá barnæsku og fram til vorra daga. Miðasala á www. landnam.is, þar sem einnig má sjá yfirlit yfir fleiri sýningartíma. Miðaverð er kr. 3.000. Borgarbyggð - laugardagur 26. janúar Þorrablót í Brún í Bæjarsveit. Húsið opnar kl. 20:00 og veislan hefst kl. 20:30. Matur frá Kræsingum og Kopar leikur fyrir dansi. Nánar á Facebook-viðburði þorrablótsins. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni 10. janúar. Stúlka. Þyngd: 4.590 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Vilborg Júlía Pétursdóttir og Andri Þór Þórunnarson, Akranesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 10. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.684 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Ingibjörg Steinunn Sigurbjörnsdóttir og Þorleifur Baldvinsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Elín Arna Gunnarsdóttir. Skammtímaleiga í Borgarnesi Par leitar að íbúð til leigu í eða kringum Borgarnes í sumar, frá ca. 1. júlí til 1. ágúst. Erum 35 ára par með einn tæplega tveggja ára gutta. Ef einhver vill hafa tekjur af íbúðinni sinni endilega hafið samband, Árni og Harpa. arnikristjans. arkandi@gmail.com. Til leigu í Borgarnesi Til leigu fjögurra herbergja íbúð að Brákarbraut 8 í Borgarnesi. Laus frá 1. febrúar næstkomandi. Upplýsingar í síma 864-3000 og á gghus@ gghus.is. Íbúð í Borgarnesi Til leigu eða sölu 2ja herbergja íbúð í Borgarnesi. Íbúðin er við Hrafnaklett 8. Nýmáluð og nýir gluttar. Losnar fljótlega. Upplýsingar í síma 864-5542. Skrifstofa til leigu Til leigu skrifstofurými á Akranesi. Sameiginlegur aðgangur að eldhúsi og snyrtingu með annarri starfsemi í húsinu. Upplýsingar í síma 894-8998. Markaðstorg Vesturlands 18. janúar. Stúlka. Þyngd. 3.448 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Hafdís Lára Halldórsdóttir og Jón Gunnar Úlfarsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. LEIGUMARKAÐUR Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is Þriðjudagurinn 29. janúar 2019 kl. 20:30 í Bókhlöðu Snorrastofu Fornleifarannsóknin í Viðey 1987–1995 Tilurð klausturstofnunar Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminja vörður flytur Umræður og kaffiveitingar Aðgangur kr. 500 Rannsóknin er meðal annars áhugaverð fyrir sögu Snorra Sturlusonar, sem stóð á sínum tíma að stofnun Viðeyjar- klausturs, ásamt Þorvaldi Gizzurarsyni. Snorrastofa í Reykholti Fyrirlestrar í héraði

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.