Skessuhorn


Skessuhorn - 31.07.2019, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 31.07.2019, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 31. júLí 2019 21 Snæfellsbær – miðvikudagur 31. júlí Landverðir bjóða upp á dag- legar göngur frá Malarrifi kl. 13:00 alla daga, frá 24. júní og til og með 14. ágúst 2019. Byrjað er við Gestastofuna á Malarrifi og gengið er út að Lóndröngum. Verið klædd eftir veðri og vel skóuð. Allir velkomnir. Akranes – miðvikudagur 31. júlí Kári tekur á móti Vestra í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 18:00 í Akraneshöllinni. Borgarbyggð – fimmtudagur 8. ágúst Inga Björk Margrétar Bjarna- dóttir heldur fyrirlesturinn: „Hvað er samtímalist og hvers vegna er svona erfitt að skilja hana?“ í Safnahúsinu í Borg- arnesi kl. 19:30. Borgarnes – föstudagur 9. ágúst Listahátíð Plan B verður hald- in dagana 9. - 11. ágúst. Hátíð- in var fyrst haldin árið 2016 og er fyrsta hátíð sinnar teg- undar sem haldið er á Vest- urlandi. Samtímalist í hinum ýmsu formum er í hávegum höfð og er þetta í 4. skiptið sem hátíðin er haldin. Nán- ari upplýsingar er að finna á Facebook síðu Plan B artfesti- val. Snæfellsbær – föstudagur 9. ágúst Víkingur Ó og Leiknir R mæt- ast í 16. umferð Inkasso deild karla í knattspyrnu. Leikur- inn hefst kl. 19:15 á Ólafsvík- urvelli. Stykkishólmur – laugardagur 10. ágúst Snæfell fær KM í heimsókn í B riðli í 4. deild karla í knatt- spyrnu. Leikurinn hefst kl. 16:00 á Stykkishólmsvelli. Akranes – sunnudagur 11. ágúst ÍA fær Breiðablik í heimsókn í 16. umferð í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 16:00 á Akranesvelli. Akranes – þriðjudagur 13. ágúst ÍA tekur á móti ÍR í Inkasso deild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19:15 á Akranesvelli. Á döfinni Til leigu í Borgarnesi Hús til leigu í Borgarnesi. Fjögur svefnherbergi, laus frá 1. sep- tember 2019. Allar upplýsingar í síma 848-7519. Til leigu í Borgarnesi Til leigu er tveggja herberg- ja íbúð í Borgarnesi. Íbúðin er nýmáluð og laus strax. Upplýs- ingar í síma 864-5542 eða töl- vupóst karlsbrekka@outlook. com. Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is 23. júlí. Drengur. Þyngd: 3.862 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Hafdís Huld Þrastardóttir og Alisdair Do- nald Wright, Mosfellsbæ. Ljósmóð- ir: Málfríður St. Þórðardóttir. Listakonan Anna Kolfinna auglýsir eftir konum á aldrinum 12-80 til að taka þátt í kraftmiklum gjörningi sem verður framinn í Borgarneskirkju föstudaginn 9. ágúst kl 20:00. Gjörningurinn verður hluti af dagskrá Plan B listahátíðar sem á sér stað í Borgarnesi dagana 9-11 ágúst 2019. Þetta kall er opið öllum áhugasömum en sérstaklega er óskað eftir konum frá Borgarnesi og nágrenni. Það verða tvær æfingar í Borgarneskirkju dagana fyrir sýningu. Áhugasamar geta haft samband við Önnu Kolfinnu hér: annakolfinna@gmail.com23. júlí. Stúlka. Þyngd: 4.574 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Þórunn Káradóttir og Ólafur F. Guðbjörns- son, Ólafsvík. Ljósmóðir: Hrafnhild- ur Ólafsdóttir. 24. júlí. Drengur. Þyngd: 4.172 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Ólöf Krist- ín Jónsdóttir og Guðmundur Krist- björnsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 25. júlí. Stúlka. Þyngd: 4.368 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Guðlaug Marín Gunnarsdóttir og Friðbjörn Yngvi Leifsson, Reykjavík. Ljós- móðir: Elín Arna Gunnarsdóttir. 25. júlí. Drengur. Þyngd: 3.142 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Aldís Ás- geirsdóttir og Leifur Harðarson, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. 26. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.178 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Una Hild- ardóttir og Bjartur Steingrímsson, Mosfellbæ. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.